Nálgast stigamet strákanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2024 16:01 Caitlin Clark er magnaður leikmaður og fer fyrir liði Iowa Hawkeyes. Getty/Matthew Holst Bandaríska körfuboltakonan Caitlin Clark er búin að bæta stigamet kvenna í 1. deild bandaríska háskólaboltans en eltir nú uppi fleiri stigamet. Margir bíða spenntir eftir því hvort henni takist að bæta stigamet strákanna. Caitlin Clark only needs 99 points to pass Pete Maravich s record when will she break it pic.twitter.com/PFS39PQYZG— Big Ten Network (@BigTenNetwork) February 22, 2024 Það er uppselt á alla leiki hennar með Iowa og þegar uppselt á alla úrslitakeppnina í Big Ten deildinni. Caitlin Clark er ein stærsta íþróttastjarna Bandaríkjanna í dag og allt sem hún gerir er slegið upp í stærstu bandarísku miðlunum. Clark var með þrennu í síðasta leik Iowa skólans þegar hún skoraði 24 stig, tók 15 fráköst og gaf 10 stoðsendingar. Þetta var fimmta þrennan hennar á tímabilinu og sú sextánda á háskólaferlinum. Clark hefur nú skorað 3617 stig á háskólaferli sínum. Hana vantar 33 stig til að bæta met Lynette Woodard yfir flest stig kvenna í öllum deildum háskólaboltans. Hún sló met Kelsey Plum yfir flest stig í 1. deildinni. Pete Maravich s son says Caitlin Clark's potential scoring record can't be compared to his dad's pic.twitter.com/bPGfLutpZS— Yahoo Sports (@YahooSports) February 26, 2024 Metið hjá strákunum á aftur á móti Pete Maravich sem skoraði 3.667 stig fyrir LSU frá 1967 til 1970. Clark vantar 51 stig til að bæta met hans. Maravich spilaði bara í þrjú ár og þá var enginn þriggja stiga lína. Það yrði samt stórt fyrir Clark að slá stigamet strákanna. Iowa á eftir tvo deildarleiki, leik á móti Minnesota á miðvikudaginn og leik á móti Ohio State á sunnudaginn. Clark þarf því að skora 25,5 stig að meðaltali í leikjunum til að bæta með Pistol Pete Maravich. Hún er með 32,1 stig, 7,3 fráköst og 8,5 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hard to pick 10, but here is our top ten plays from Caitlin Clark so far this season @CaitlinClark22 X @IowaWBB pic.twitter.com/dTItteR8Ta— FOX College Hoops (@CBBonFOX) February 18, 2024 Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira
Margir bíða spenntir eftir því hvort henni takist að bæta stigamet strákanna. Caitlin Clark only needs 99 points to pass Pete Maravich s record when will she break it pic.twitter.com/PFS39PQYZG— Big Ten Network (@BigTenNetwork) February 22, 2024 Það er uppselt á alla leiki hennar með Iowa og þegar uppselt á alla úrslitakeppnina í Big Ten deildinni. Caitlin Clark er ein stærsta íþróttastjarna Bandaríkjanna í dag og allt sem hún gerir er slegið upp í stærstu bandarísku miðlunum. Clark var með þrennu í síðasta leik Iowa skólans þegar hún skoraði 24 stig, tók 15 fráköst og gaf 10 stoðsendingar. Þetta var fimmta þrennan hennar á tímabilinu og sú sextánda á háskólaferlinum. Clark hefur nú skorað 3617 stig á háskólaferli sínum. Hana vantar 33 stig til að bæta met Lynette Woodard yfir flest stig kvenna í öllum deildum háskólaboltans. Hún sló met Kelsey Plum yfir flest stig í 1. deildinni. Pete Maravich s son says Caitlin Clark's potential scoring record can't be compared to his dad's pic.twitter.com/bPGfLutpZS— Yahoo Sports (@YahooSports) February 26, 2024 Metið hjá strákunum á aftur á móti Pete Maravich sem skoraði 3.667 stig fyrir LSU frá 1967 til 1970. Clark vantar 51 stig til að bæta met hans. Maravich spilaði bara í þrjú ár og þá var enginn þriggja stiga lína. Það yrði samt stórt fyrir Clark að slá stigamet strákanna. Iowa á eftir tvo deildarleiki, leik á móti Minnesota á miðvikudaginn og leik á móti Ohio State á sunnudaginn. Clark þarf því að skora 25,5 stig að meðaltali í leikjunum til að bæta með Pistol Pete Maravich. Hún er með 32,1 stig, 7,3 fráköst og 8,5 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hard to pick 10, but here is our top ten plays from Caitlin Clark so far this season @CaitlinClark22 X @IowaWBB pic.twitter.com/dTItteR8Ta— FOX College Hoops (@CBBonFOX) February 18, 2024
Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira