Lögreglumaður í Ástralíu grunaður um tvöfalt morð Hólmfríður Gísladóttir skrifar 27. febrúar 2024 08:56 Luke Davies og Jesse Baird. Lögregluyfirvöld í Ástralíu hafa fundið líkamsleifar sem þau telja tilheyra Jesse Baird og Luke Davies. Líkamsleifa mannanna hefur verið leitað en lögreglumaður í Nýju Suður Wales var á dögunum ákærður fyrir að myrða parið. Morðin hafa vakið mikinn óhug í Syndey og Ástralíu allri. Lögreglumaðurinn og fyrrverandi bloggarinn Beau Lamarre, 28 ára, átti í sambandi við Baird sem er sagt hafa endað illa. Baird, sem var sjónvarpsþáttastjórnandi, hóf síðar samband við Davies, flugþjón hjá Qantas, sem virðist hafa reitt Lamarre til reiði. Beau Lamarre. Lamarre tók út vopn á lögreglustöðinni í Miranda í suðurhluta Sydney 16. febrúar síðastliðinn og 19. febrúar heyrðu nágrannar Baird hleypt af byssu á heimili hans. Davies virðis hafa getað hringt í viðbragðsaðila áður en hann lést en sambandið slitnaði. Seinna um kvöldið leigði Lamarre lítinn flutningabíl og játaði verknaðinn að hluta daginn eftir, þegar hann sagði kunningja frá því að hann hefði átt þátt í dauða tveggja einstaklinga. Þann 21. febrúar fannst blóðugur fatnaður og aðrir munir í rusli og í kjölfarið var gerð húsleit á heimili Baird. Lamarre gaf sig fram þann 23. febrúar en reyndist ekki samstarfsfús fyrr en í morgun. Í kjölfarið fundust líkamsleifar í brimbrettatöskum á landareign í Bungonia, sem taldar eru Baird og Davies. Lamarre er sagður hafa ofsótt Baird um nokkurt skeið og þá virðist hann hafa freistað þess að telja vinum Baird trú um að hann væri fluttur í burt, með því að senda skilaboð úr síma Baird. Chris Minns, æðsti embættismaður Nýju Suður Wales, sagði eftir fundinn að liðin vika hefði verið sú erfiðasta sem ástvinir Baird og Davies hefðu upplifað. „Við getum aðeins vonað að þeir finni frið og huggun í fullvissu þessara sorglegu tíðinda,“ sagði hann. Ástralía Erlend sakamál Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Fleiri fréttir Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Sjá meira
Morðin hafa vakið mikinn óhug í Syndey og Ástralíu allri. Lögreglumaðurinn og fyrrverandi bloggarinn Beau Lamarre, 28 ára, átti í sambandi við Baird sem er sagt hafa endað illa. Baird, sem var sjónvarpsþáttastjórnandi, hóf síðar samband við Davies, flugþjón hjá Qantas, sem virðist hafa reitt Lamarre til reiði. Beau Lamarre. Lamarre tók út vopn á lögreglustöðinni í Miranda í suðurhluta Sydney 16. febrúar síðastliðinn og 19. febrúar heyrðu nágrannar Baird hleypt af byssu á heimili hans. Davies virðis hafa getað hringt í viðbragðsaðila áður en hann lést en sambandið slitnaði. Seinna um kvöldið leigði Lamarre lítinn flutningabíl og játaði verknaðinn að hluta daginn eftir, þegar hann sagði kunningja frá því að hann hefði átt þátt í dauða tveggja einstaklinga. Þann 21. febrúar fannst blóðugur fatnaður og aðrir munir í rusli og í kjölfarið var gerð húsleit á heimili Baird. Lamarre gaf sig fram þann 23. febrúar en reyndist ekki samstarfsfús fyrr en í morgun. Í kjölfarið fundust líkamsleifar í brimbrettatöskum á landareign í Bungonia, sem taldar eru Baird og Davies. Lamarre er sagður hafa ofsótt Baird um nokkurt skeið og þá virðist hann hafa freistað þess að telja vinum Baird trú um að hann væri fluttur í burt, með því að senda skilaboð úr síma Baird. Chris Minns, æðsti embættismaður Nýju Suður Wales, sagði eftir fundinn að liðin vika hefði verið sú erfiðasta sem ástvinir Baird og Davies hefðu upplifað. „Við getum aðeins vonað að þeir finni frið og huggun í fullvissu þessara sorglegu tíðinda,“ sagði hann.
Ástralía Erlend sakamál Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Fleiri fréttir Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Sjá meira