Erfingjar Donnu Summer í mál við Kanye West Bjarki Sigurðsson skrifar 28. febrúar 2024 12:16 Donna Summer flutti lagið I Feel Love sem er notað í lag Kanye West, GOOD (DON'T DIE). Getty/Scott Dudelson Erfingjar dánarbús söngkonunnar Donnu Summer hafa höfðað mál gegn tónlistarmönnunum Kanye West og Ty Dolla $ign vegna meints stuldar á lagi hennar I Feel Love. Kanye er löngu orðinn einn þekktasti tónlistarmaður samtímans og gaf út plötuna Vultures fyrr í þessum mánuði með Ty Dolla $ign. Kanye framleiðir sín eigin lög alla jafna og notast oft við hljóðbúta (e. samples) úr öðrum lögum til þess að búa lögin til. Fyrir lagið GOOD (DON'T DIE) á nýju plötunni notaði hann einmitt hljóðbút úr laginu I Feel Love. Erfingjar Donnu voru búnir að kvarta yfir notkuninni og var lagið þá fjarlægt af helstu streymisveitum. Nú hafa þeir ákveðið að fara skrefinu lengra og höfða mál gegn tónlistarmönnunum. Bruce Sudano, ekkill Donnu, er sá sem höfðar málið fyrir hönd erfingjanna en að hans sögn höfðu tónlistarmennirnir óskað eftir því að nota hljóðbút úr laginu. Erfingjarnir höfnuðu beiðninni og sögðu að lagið myndi mögulega smána arfleifð Donnu. Kanye og Ty hafa ekki tjáð sig um málið hingað til en ekki er vitað hvers erfingjarnir krefjast frá þeim. Tónlist Hollywood Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Kanye er löngu orðinn einn þekktasti tónlistarmaður samtímans og gaf út plötuna Vultures fyrr í þessum mánuði með Ty Dolla $ign. Kanye framleiðir sín eigin lög alla jafna og notast oft við hljóðbúta (e. samples) úr öðrum lögum til þess að búa lögin til. Fyrir lagið GOOD (DON'T DIE) á nýju plötunni notaði hann einmitt hljóðbút úr laginu I Feel Love. Erfingjar Donnu voru búnir að kvarta yfir notkuninni og var lagið þá fjarlægt af helstu streymisveitum. Nú hafa þeir ákveðið að fara skrefinu lengra og höfða mál gegn tónlistarmönnunum. Bruce Sudano, ekkill Donnu, er sá sem höfðar málið fyrir hönd erfingjanna en að hans sögn höfðu tónlistarmennirnir óskað eftir því að nota hljóðbút úr laginu. Erfingjarnir höfnuðu beiðninni og sögðu að lagið myndi mögulega smána arfleifð Donnu. Kanye og Ty hafa ekki tjáð sig um málið hingað til en ekki er vitað hvers erfingjarnir krefjast frá þeim.
Tónlist Hollywood Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira