„Ég er bara ég og geri bara það sem mér sýnist“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 1. mars 2024 08:01 Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir þingmaður ræðir líf sitt á opinskáum nótum í Einkalífinu. Vísir/Vilhelm Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir þingmaður segist aldrei hafa átt erfitt með breytingar. Hún segist þvert á móti jafnvel leitast eftir því að flækja lífið þegar það er orðið of þægilegt. Þetta er meðal þess sem kemur fram í Einkalífinu á Vísi þar sem Arndís Anna er gestur. Þar ræðir Arndís meðal annars skilnað foreldra sinna og reglulega flutninga í æsku. Hún ræðir einelti sem hún varð fyrir í grunnskóla og eigið óöryggi í kjölfarið sem hafði áhrif á hana þar til hún var 25 ára. Arndís tók þátt í fyrstu seríunni af Idol, komst áfram í fyrstu prufu en Idol ævintýrinu lauk í sjúkrabíl eftir svefnlausar nætur. Þáttinn má horfa á hér fyrir neðan. Hann er einnig að finna á helstu hlaðvarpsveitum. Klippa: Einkalífið - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir Þá ræðir Arndís ferð sína á skemmtistaðinn Kíkí í nóvember síðastliðnum þegar hún var handtekin líkt og fram kom í fjölmiðlum. Hún segir málið hafa tekið mjög á fjölskyldu sína og sérstaklega bróður sinn Helga Hrafn Gunnarsson, fyrrverandi þingmann. Arndís segist mæla með þingmennsku en starfið sé ekki fyrir hvern sem er, enda taki á að vera opinber persóna. Hún ræðir líka ástina og segist aldrei hafa skilgreint sig sem hinsegin. Fólki finnist þægilegt að grípa til skilgreininga. „Ég hef ekkert mikið pælt í þessu. Ég er bara ég og geri bara það sem mér sýnist, það eru forréttindi sem felast í því, ég geri mér grein fyrir því.“ Einkalífið Alþingi Píratar Ástin og lífið Tengdar fréttir Segist hafa drukkið of mikið: „Ég var dónaleg“ Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, þingmaður Pírata, segist hafa beðist afsökunar á framkomu sinni á skemmtistaðnum Kíkí síðastliðið föstudagskvöld. Hún viðurkennir að hafa drukkið of mikið umrætt kvöld og verið dónaleg. 27. nóvember 2023 16:18 Frumvarpið gangi gegn eigin markmiðum Skilyrði fyrir alþjóðlegri vernd verða þrengd og móttökumiðstöð fyrir flóttamenn stofnuð. Þetta er hluti af stefnu ríkisstjórnar í útlendindingamálum sem miðar að því að fækka umsækjendum. Þingmaður Pírata segir tillögurnar ganga gegn meintum markmiðum, meðal annars um aukna inngildingu og skilvirka málsmeðferð. 20. febrúar 2024 20:20 Mest lesið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið Fleiri fréttir Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Sjá meira
Þetta er meðal þess sem kemur fram í Einkalífinu á Vísi þar sem Arndís Anna er gestur. Þar ræðir Arndís meðal annars skilnað foreldra sinna og reglulega flutninga í æsku. Hún ræðir einelti sem hún varð fyrir í grunnskóla og eigið óöryggi í kjölfarið sem hafði áhrif á hana þar til hún var 25 ára. Arndís tók þátt í fyrstu seríunni af Idol, komst áfram í fyrstu prufu en Idol ævintýrinu lauk í sjúkrabíl eftir svefnlausar nætur. Þáttinn má horfa á hér fyrir neðan. Hann er einnig að finna á helstu hlaðvarpsveitum. Klippa: Einkalífið - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir Þá ræðir Arndís ferð sína á skemmtistaðinn Kíkí í nóvember síðastliðnum þegar hún var handtekin líkt og fram kom í fjölmiðlum. Hún segir málið hafa tekið mjög á fjölskyldu sína og sérstaklega bróður sinn Helga Hrafn Gunnarsson, fyrrverandi þingmann. Arndís segist mæla með þingmennsku en starfið sé ekki fyrir hvern sem er, enda taki á að vera opinber persóna. Hún ræðir líka ástina og segist aldrei hafa skilgreint sig sem hinsegin. Fólki finnist þægilegt að grípa til skilgreininga. „Ég hef ekkert mikið pælt í þessu. Ég er bara ég og geri bara það sem mér sýnist, það eru forréttindi sem felast í því, ég geri mér grein fyrir því.“
Einkalífið Alþingi Píratar Ástin og lífið Tengdar fréttir Segist hafa drukkið of mikið: „Ég var dónaleg“ Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, þingmaður Pírata, segist hafa beðist afsökunar á framkomu sinni á skemmtistaðnum Kíkí síðastliðið föstudagskvöld. Hún viðurkennir að hafa drukkið of mikið umrætt kvöld og verið dónaleg. 27. nóvember 2023 16:18 Frumvarpið gangi gegn eigin markmiðum Skilyrði fyrir alþjóðlegri vernd verða þrengd og móttökumiðstöð fyrir flóttamenn stofnuð. Þetta er hluti af stefnu ríkisstjórnar í útlendindingamálum sem miðar að því að fækka umsækjendum. Þingmaður Pírata segir tillögurnar ganga gegn meintum markmiðum, meðal annars um aukna inngildingu og skilvirka málsmeðferð. 20. febrúar 2024 20:20 Mest lesið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið Fleiri fréttir Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Sjá meira
Segist hafa drukkið of mikið: „Ég var dónaleg“ Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, þingmaður Pírata, segist hafa beðist afsökunar á framkomu sinni á skemmtistaðnum Kíkí síðastliðið föstudagskvöld. Hún viðurkennir að hafa drukkið of mikið umrætt kvöld og verið dónaleg. 27. nóvember 2023 16:18
Frumvarpið gangi gegn eigin markmiðum Skilyrði fyrir alþjóðlegri vernd verða þrengd og móttökumiðstöð fyrir flóttamenn stofnuð. Þetta er hluti af stefnu ríkisstjórnar í útlendindingamálum sem miðar að því að fækka umsækjendum. Þingmaður Pírata segir tillögurnar ganga gegn meintum markmiðum, meðal annars um aukna inngildingu og skilvirka málsmeðferð. 20. febrúar 2024 20:20