Sverris-laust Midtjylland lagði Orra- og Rúnars-laust FCK Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. mars 2024 20:12 Sverrir Ingi Ingason lék ekki með Midtjylland í kvöld. Getty Images/Lars Ronbog Midtjylland vann 2-0 sigur á ríkjandi Danmerkurmeisturum FC Kaupmannahöfn í stórleik helgarinnar í dönsku úrvalsdeildinni. Enginn Íslendingur kom við sögu í leiknum. Rúnar Alex Rúnarsson sat á varamannabekk gestanna, líkt og í síðustu leikjum var Orri Steinn Óskarsson ekki í hóp og Sverrir Ingi Ingason var í leikbanni. Sverrir Ingi fékk tvö gul og þar með rautt í ótrúlegum 3-2 sigri Midtjylland á AGF í síðustu umferð. Hann þurfti því að sitja á bekknum þegar meistaralið FCK kom í heimsókn. Það kom ekki að sök þar sem heimaliðið hélt gestunum vel niðri frá upphafi til enda. Fyrra mark leiksins kom þegar rúmur hálftími var liðinn af leiknum. Þá skoraði Mads Bech Sørensen með góðum skalla eftir hornspyrnu Oliver Sørensen. Snemma í síðari hálfleik fékk heimaliðið kjörið tækifæri til að gera út um leikinn en Kamil Grabara, markvörður FCK, varði þá vítaspyrnu Cho Gue-Sung. God første halvleg på MCH Arena #FCMFCK pic.twitter.com/EJrSREiJZq— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) March 1, 2024 Gestirnir sóttu í sig veðrið og lögðu allt kapp á að jafna metin. Það gekk hins vegar ekki og þegar komið var fram á 94. mínútu gulltryggði Dario Osorio sigur Midtjylland. Lokatölur 2-0 og heimaliðið er komið á topp dönsku úrvalsdeildarinnar með 42 stig að loknum 20 leikjum. Þar á eftir kemur Bröndby með 40 stig og leik til góða á meðan meistarar FCK eru í 3. sæti með 39 stig eftir 20 leiki. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Leikur tvö í Garðabænum Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Í beinni: Víkingur - FH | Lið á sitthvorum enda töflunnar Íslenski boltinn Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Fleiri fréttir „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Leik lokið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar náðu sigrinum en misstu Höskuld Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu Í beinni: Víkingur - FH | Lið á sitthvorum enda töflunnar Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Sjá meira
Enginn Íslendingur kom við sögu í leiknum. Rúnar Alex Rúnarsson sat á varamannabekk gestanna, líkt og í síðustu leikjum var Orri Steinn Óskarsson ekki í hóp og Sverrir Ingi Ingason var í leikbanni. Sverrir Ingi fékk tvö gul og þar með rautt í ótrúlegum 3-2 sigri Midtjylland á AGF í síðustu umferð. Hann þurfti því að sitja á bekknum þegar meistaralið FCK kom í heimsókn. Það kom ekki að sök þar sem heimaliðið hélt gestunum vel niðri frá upphafi til enda. Fyrra mark leiksins kom þegar rúmur hálftími var liðinn af leiknum. Þá skoraði Mads Bech Sørensen með góðum skalla eftir hornspyrnu Oliver Sørensen. Snemma í síðari hálfleik fékk heimaliðið kjörið tækifæri til að gera út um leikinn en Kamil Grabara, markvörður FCK, varði þá vítaspyrnu Cho Gue-Sung. God første halvleg på MCH Arena #FCMFCK pic.twitter.com/EJrSREiJZq— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) March 1, 2024 Gestirnir sóttu í sig veðrið og lögðu allt kapp á að jafna metin. Það gekk hins vegar ekki og þegar komið var fram á 94. mínútu gulltryggði Dario Osorio sigur Midtjylland. Lokatölur 2-0 og heimaliðið er komið á topp dönsku úrvalsdeildarinnar með 42 stig að loknum 20 leikjum. Þar á eftir kemur Bröndby með 40 stig og leik til góða á meðan meistarar FCK eru í 3. sæti með 39 stig eftir 20 leiki.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Leikur tvö í Garðabænum Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Í beinni: Víkingur - FH | Lið á sitthvorum enda töflunnar Íslenski boltinn Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Fleiri fréttir „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Leik lokið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar náðu sigrinum en misstu Höskuld Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu Í beinni: Víkingur - FH | Lið á sitthvorum enda töflunnar Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Sjá meira