Stefnir í spennandi keppni í Barein: „Nánast ekkert þarna á milli“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. mars 2024 23:31 Þessir þrír byrja fremstir í Barein. EPA-EFE/ALI HAIDER Þrátt fyrir að Max Verstappen sé á ráspól í fyrstu keppni ársins í Formúlu 1 þá búast sérfræðingar við jafnari keppni en á sama tíma í fyrra. Nýtt tímabil í Formúlu 1 fer formlega af stað á morgun, laugardag. Verður keppnin í beinni útsendingu Vodafone Sport. Verstappen hefur undanfarin þrjú tímabil staðið uppi sem sigurvegari og þá hefur félag hans RedBull borið af í keppni bílasmíða. MAX VERSTAPPEN TAKES POLE IN BAHRAIN The Dutchman edges out Charles Leclerc with George Russell finishing third #F1 #BahrainGP pic.twitter.com/UrxscFt51n— Formula 1 (@F1) March 1, 2024 Það má þó búast við spennandi keppni á morgun ef marka má þá Kristján Einar Kristjánsson og Braga Þórðarson en þeir lýsa íþróttinni hér á landi. „Ég held að við séum að fara sjá mjög áhugaverða keppni. Ferrari, Mercedes, McLaren og Aston Martin öll búin að vera vinna í þessum hlutum (keppnishraðanum). Geggjað að lengsta tímabil sögunnar sé byrjað,“ sagði Kristján Einar. „Á þessum tíma í fyrra voru RedBull með 0,6 sekúndur í forskot á alla aðra. Núna er bilið 0,1 þannig það er nánast ekkert þarna á milli,“ bætti Bragi við. Viðtal við þá félaga úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá hér að neðan. Fyrsta keppni ársins í Formúlu 1 hefst klukkan 15.00 en útsending Vodafone Sport hefst klukkan 14.30. Akstursíþróttir Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Nýtt tímabil í Formúlu 1 fer formlega af stað á morgun, laugardag. Verður keppnin í beinni útsendingu Vodafone Sport. Verstappen hefur undanfarin þrjú tímabil staðið uppi sem sigurvegari og þá hefur félag hans RedBull borið af í keppni bílasmíða. MAX VERSTAPPEN TAKES POLE IN BAHRAIN The Dutchman edges out Charles Leclerc with George Russell finishing third #F1 #BahrainGP pic.twitter.com/UrxscFt51n— Formula 1 (@F1) March 1, 2024 Það má þó búast við spennandi keppni á morgun ef marka má þá Kristján Einar Kristjánsson og Braga Þórðarson en þeir lýsa íþróttinni hér á landi. „Ég held að við séum að fara sjá mjög áhugaverða keppni. Ferrari, Mercedes, McLaren og Aston Martin öll búin að vera vinna í þessum hlutum (keppnishraðanum). Geggjað að lengsta tímabil sögunnar sé byrjað,“ sagði Kristján Einar. „Á þessum tíma í fyrra voru RedBull með 0,6 sekúndur í forskot á alla aðra. Núna er bilið 0,1 þannig það er nánast ekkert þarna á milli,“ bætti Bragi við. Viðtal við þá félaga úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá hér að neðan. Fyrsta keppni ársins í Formúlu 1 hefst klukkan 15.00 en útsending Vodafone Sport hefst klukkan 14.30.
Akstursíþróttir Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira