Bandaríkin henda hjálpargögnum úr lofti yfir Gasa Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 2. mars 2024 09:59 Mynd af hjálpargögnum jórdanskra yfirvalda sem kastað er út úr flugvél yfir Gasa. Gagnrýnendur benda á að leiðin sé afar óskilvirk. EPA-EFE/MOHAMMED SABER Bandaríkin hyggjast henda hjálpargögnum úr lofti yfir Gasa svæðið á næstu dögum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Joe Biden Bandaríkjaforseta. Erfiðlega hefur gengið að koma hjálpargögnum til Gasa undanfarna daga, vikur og mánuði en gagnrýnendur segja aðferðina lélega og ónákvæma. Í umfjöllun Guardian um málið kemur fram að afar erfiðlega hafi gengið að koma hjálpargögnum til Palestínumanna. Hungursneyð og örbirgð ríki á Gasa ströndinni eftir hernað Ísraelsmanna undanfarna mánuði. Þá kemur fram að Ísraelsmenn verði fyrir auknum þrýstingi á alþjóðavettvangi um að rannsaka dráp hundrað almennra borgara á Gasa sem létust á fimmtudaginn í skothríð Ísraelshers þegar mannskari þusti að hjálpargögnum sem nýkomin voru á Gasa svæðið. Joe Biden Bandaríkjaforseti tilkynnti um ákvörðun sína um að koma hjálpargögnum til Gasa úr lofti eftir fund með Giorgia Meloni forsætisráðherra Ítalíu. Hann segir hræðilegt að horfa upp á mannsfallið. „Fólk er svo örvæntingarfullt að saklaust fólk lenti á milli í hræðilegu stríði og getur ekki fætt fjölskyldur sínar. Þið sáuð viðbrögðin þegar þeir reyndu að koma hjálpargögnum þangað,“ sagði Joe Biden. Hann segir Bandaríkin verða að gera meira og ætli að gera meira. „Á næstu dögum ætlum við með vinum okkar frá Jórdaníu og öðrum að fljúga inn hjálpargögnum til Gasa.“ Fram kemur í frétt Guardian að jórdönsk yfirvöld auk franskra yfirvalda hafi þegar nýtt þessa leið til að koma hjálpargögnum á Gasa. Gagnrýnendur hafa hinsvegar bent á að leiðin sé afar dýr og að afar erfitt, nánast óhugsandi, sé að tryggja að hjálpargögnin rati í réttar hendur þegar þau eru flutt með þessum hætti. Átök í Ísrael og Palestínu Bandaríkin Palestína Hjálparstarf Mest lesið Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Innlent Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Innlent Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Erlent Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi Innlent Yfir 235 létust í árásum Ísraels á Gasa í nótt Erlent Brynjólfur Bjarnason er látinn Innlent „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Innlent Geimfararnir snúa aftur eftir níu mánaða dvöl í geimnum Erlent Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Fleiri fréttir Þrír Danir látnir eftir flugslys í Sviss Dauða fiska og froðu rak á land í Ástralíu Lýsa yfir neyðarástandi vegna ofbeldisöldu í höfuðborg Perú Geimfararnir snúa aftur eftir níu mánaða dvöl í geimnum Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Yfir 235 létust í árásum Ísraels á Gasa í nótt Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Unglingspiltur alvarlega særður eftir skotárás Harðlínumanni spáð sigri í fyrri umferð en ósigri í kosningum í Rúmeníu Sér ekkert vopnahlé í kortunum Rannsaka meintar mútugreiðslur kínversks tæknirisa á Evrópuþingi Ólíkar meiningar um valdsvið Trump og dómstóla Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Sjá meira
Í umfjöllun Guardian um málið kemur fram að afar erfiðlega hafi gengið að koma hjálpargögnum til Palestínumanna. Hungursneyð og örbirgð ríki á Gasa ströndinni eftir hernað Ísraelsmanna undanfarna mánuði. Þá kemur fram að Ísraelsmenn verði fyrir auknum þrýstingi á alþjóðavettvangi um að rannsaka dráp hundrað almennra borgara á Gasa sem létust á fimmtudaginn í skothríð Ísraelshers þegar mannskari þusti að hjálpargögnum sem nýkomin voru á Gasa svæðið. Joe Biden Bandaríkjaforseti tilkynnti um ákvörðun sína um að koma hjálpargögnum til Gasa úr lofti eftir fund með Giorgia Meloni forsætisráðherra Ítalíu. Hann segir hræðilegt að horfa upp á mannsfallið. „Fólk er svo örvæntingarfullt að saklaust fólk lenti á milli í hræðilegu stríði og getur ekki fætt fjölskyldur sínar. Þið sáuð viðbrögðin þegar þeir reyndu að koma hjálpargögnum þangað,“ sagði Joe Biden. Hann segir Bandaríkin verða að gera meira og ætli að gera meira. „Á næstu dögum ætlum við með vinum okkar frá Jórdaníu og öðrum að fljúga inn hjálpargögnum til Gasa.“ Fram kemur í frétt Guardian að jórdönsk yfirvöld auk franskra yfirvalda hafi þegar nýtt þessa leið til að koma hjálpargögnum á Gasa. Gagnrýnendur hafa hinsvegar bent á að leiðin sé afar dýr og að afar erfitt, nánast óhugsandi, sé að tryggja að hjálpargögnin rati í réttar hendur þegar þau eru flutt með þessum hætti.
Átök í Ísrael og Palestínu Bandaríkin Palestína Hjálparstarf Mest lesið Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Innlent Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Innlent Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Erlent Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi Innlent Yfir 235 létust í árásum Ísraels á Gasa í nótt Erlent Brynjólfur Bjarnason er látinn Innlent „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Innlent Geimfararnir snúa aftur eftir níu mánaða dvöl í geimnum Erlent Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Fleiri fréttir Þrír Danir látnir eftir flugslys í Sviss Dauða fiska og froðu rak á land í Ástralíu Lýsa yfir neyðarástandi vegna ofbeldisöldu í höfuðborg Perú Geimfararnir snúa aftur eftir níu mánaða dvöl í geimnum Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Yfir 235 létust í árásum Ísraels á Gasa í nótt Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Unglingspiltur alvarlega særður eftir skotárás Harðlínumanni spáð sigri í fyrri umferð en ósigri í kosningum í Rúmeníu Sér ekkert vopnahlé í kortunum Rannsaka meintar mútugreiðslur kínversks tæknirisa á Evrópuþingi Ólíkar meiningar um valdsvið Trump og dómstóla Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Sjá meira