Pulisic fékk morðhótanir eftir leik AC Milan og Lazio Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2024 06:31 Christian Pulisic fiskaði tvo leikmenn Lazio af velli með rautt spjald í naumum 1-0 sigri AC Milan. Getty/Giuseppe Maffia Bandaríski knattspyrnumaðurinn Christian Pulisic kom mikið við sögu í 1-0 sigri AC Milan á Lazio í ítölsku deildinni um helgina. Það er óhætt að segja að Pulisic hafi ekki verið vinsæll hjá stuðningsmönnum Lazio eftir leikinn. Lazio endaði leikinn með aðeins átta leikmenn inn á vellinum en tveir fengu rauða spjaldið eftir brot á Pulisic. AC Milan s Christian Pulisic Inundated With Death Threats After Heated Serie A Win https://t.co/DvwdKCXgSV— Sports Illustrated (@SInow) March 3, 2024 Pulisic setti inn færslu á samfélagsmiðlum þar sem sjá mátti hann og liðsfélagana í AC Milan að fagna sigrinum en Bandaríkjamaðurinn fékk að launum heilan helling af ógeðslegum athugasemdum. Fyrir utan ljótan munnsöfnuð og annað misskemmtilegt þá fékk sá bandaríski einnig morðhótanir. Það var líka fullt af fólki sem varði hann og þar á meðal liðsfélagi hans Theo Hernández. „Puliiiii. Ég er öryggisvörðurinn þinn,“ skrifaði Hernández. Luca Pellegrini fékk tvö gul spjöld og þar með rautt á 67. mínútu en bæði komu eftir brot á Pulisic. Matteo Guendouzi fékk aftur á móti beint rautt spjald fyrir brot á Bandaríkjamanninum í uppbótartíma. Pulisic kom til AC Milan frá Chelsea í sumar en hann hefur skorað sjö mörk og gefið sex stoðsendingar í 25 deildarleikjum í vetur. The Milan Pulse: "You must die you piece of shit cancer, maybe explode together with your family," writes one user. And again: "I don't wish for you to die, but to suffer slowly day after day." And again: "Piece of shit, you and your whole team, including your coach, must pic.twitter.com/ksgk9COKvo— Milan Posts (@MilanPosts) March 2, 2024 Ítalski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Lazio endaði leikinn með aðeins átta leikmenn inn á vellinum en tveir fengu rauða spjaldið eftir brot á Pulisic. AC Milan s Christian Pulisic Inundated With Death Threats After Heated Serie A Win https://t.co/DvwdKCXgSV— Sports Illustrated (@SInow) March 3, 2024 Pulisic setti inn færslu á samfélagsmiðlum þar sem sjá mátti hann og liðsfélagana í AC Milan að fagna sigrinum en Bandaríkjamaðurinn fékk að launum heilan helling af ógeðslegum athugasemdum. Fyrir utan ljótan munnsöfnuð og annað misskemmtilegt þá fékk sá bandaríski einnig morðhótanir. Það var líka fullt af fólki sem varði hann og þar á meðal liðsfélagi hans Theo Hernández. „Puliiiii. Ég er öryggisvörðurinn þinn,“ skrifaði Hernández. Luca Pellegrini fékk tvö gul spjöld og þar með rautt á 67. mínútu en bæði komu eftir brot á Pulisic. Matteo Guendouzi fékk aftur á móti beint rautt spjald fyrir brot á Bandaríkjamanninum í uppbótartíma. Pulisic kom til AC Milan frá Chelsea í sumar en hann hefur skorað sjö mörk og gefið sex stoðsendingar í 25 deildarleikjum í vetur. The Milan Pulse: "You must die you piece of shit cancer, maybe explode together with your family," writes one user. And again: "I don't wish for you to die, but to suffer slowly day after day." And again: "Piece of shit, you and your whole team, including your coach, must pic.twitter.com/ksgk9COKvo— Milan Posts (@MilanPosts) March 2, 2024
Ítalski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira