Pulisic fékk morðhótanir eftir leik AC Milan og Lazio Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2024 06:31 Christian Pulisic fiskaði tvo leikmenn Lazio af velli með rautt spjald í naumum 1-0 sigri AC Milan. Getty/Giuseppe Maffia Bandaríski knattspyrnumaðurinn Christian Pulisic kom mikið við sögu í 1-0 sigri AC Milan á Lazio í ítölsku deildinni um helgina. Það er óhætt að segja að Pulisic hafi ekki verið vinsæll hjá stuðningsmönnum Lazio eftir leikinn. Lazio endaði leikinn með aðeins átta leikmenn inn á vellinum en tveir fengu rauða spjaldið eftir brot á Pulisic. AC Milan s Christian Pulisic Inundated With Death Threats After Heated Serie A Win https://t.co/DvwdKCXgSV— Sports Illustrated (@SInow) March 3, 2024 Pulisic setti inn færslu á samfélagsmiðlum þar sem sjá mátti hann og liðsfélagana í AC Milan að fagna sigrinum en Bandaríkjamaðurinn fékk að launum heilan helling af ógeðslegum athugasemdum. Fyrir utan ljótan munnsöfnuð og annað misskemmtilegt þá fékk sá bandaríski einnig morðhótanir. Það var líka fullt af fólki sem varði hann og þar á meðal liðsfélagi hans Theo Hernández. „Puliiiii. Ég er öryggisvörðurinn þinn,“ skrifaði Hernández. Luca Pellegrini fékk tvö gul spjöld og þar með rautt á 67. mínútu en bæði komu eftir brot á Pulisic. Matteo Guendouzi fékk aftur á móti beint rautt spjald fyrir brot á Bandaríkjamanninum í uppbótartíma. Pulisic kom til AC Milan frá Chelsea í sumar en hann hefur skorað sjö mörk og gefið sex stoðsendingar í 25 deildarleikjum í vetur. The Milan Pulse: "You must die you piece of shit cancer, maybe explode together with your family," writes one user. And again: "I don't wish for you to die, but to suffer slowly day after day." And again: "Piece of shit, you and your whole team, including your coach, must pic.twitter.com/ksgk9COKvo— Milan Posts (@MilanPosts) March 2, 2024 Ítalski boltinn Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Lazio endaði leikinn með aðeins átta leikmenn inn á vellinum en tveir fengu rauða spjaldið eftir brot á Pulisic. AC Milan s Christian Pulisic Inundated With Death Threats After Heated Serie A Win https://t.co/DvwdKCXgSV— Sports Illustrated (@SInow) March 3, 2024 Pulisic setti inn færslu á samfélagsmiðlum þar sem sjá mátti hann og liðsfélagana í AC Milan að fagna sigrinum en Bandaríkjamaðurinn fékk að launum heilan helling af ógeðslegum athugasemdum. Fyrir utan ljótan munnsöfnuð og annað misskemmtilegt þá fékk sá bandaríski einnig morðhótanir. Það var líka fullt af fólki sem varði hann og þar á meðal liðsfélagi hans Theo Hernández. „Puliiiii. Ég er öryggisvörðurinn þinn,“ skrifaði Hernández. Luca Pellegrini fékk tvö gul spjöld og þar með rautt á 67. mínútu en bæði komu eftir brot á Pulisic. Matteo Guendouzi fékk aftur á móti beint rautt spjald fyrir brot á Bandaríkjamanninum í uppbótartíma. Pulisic kom til AC Milan frá Chelsea í sumar en hann hefur skorað sjö mörk og gefið sex stoðsendingar í 25 deildarleikjum í vetur. The Milan Pulse: "You must die you piece of shit cancer, maybe explode together with your family," writes one user. And again: "I don't wish for you to die, but to suffer slowly day after day." And again: "Piece of shit, you and your whole team, including your coach, must pic.twitter.com/ksgk9COKvo— Milan Posts (@MilanPosts) March 2, 2024
Ítalski boltinn Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira