Myndaveisla: Rafmögnuð stemning á Söngvakeppninni Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 4. mars 2024 11:53 Mikil stemning var í Laugardalshöllinni á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar. Vísir/Hulda Margrét Úrslit Söngvakeppninnar fóru fram á laugardag í Laugardalshöll þar sem Íslendingar völdu framlag landsins til Eurovision 2024. Hera Björk stóð uppi sem sigurvegari með laginu Scared of Heights. Fyrir úrslitin var Ísland talið þriðja líklegasta landið til að vinna Eurovision en hefur hrapað nokkuð í veðbönkum eftir úrslitin. Velta má þó fyrir sér gildi veðbanka þegar ekki liggja einu sinni fyrir öll lögin sem taka munu þátt. Kynnar kvöldsins glæsilegir að vanda.Hulda Margrét Stemmningin var mikil í Laugardalshöll og gekk ekki allt snurðulaust fyrir sig. Í lykilflutningi Heru Bjarkar í einvíginu gegn Bashar voru hljóð og mynd ekki samfasa í rúmar fjörutíu sekúndur. Heru stóð til boða að flytja lagið aftur en hafnaði því. Sagði yfirveguð frá því í viðtali að þjóðin vissi hvað hún gæti og afþakkaði endurflutning. Selma Björnsdóttir opnaði keppnina með flutningi á laginu All out of luck.Vísir/Hulda Margrét Mikil stemning var meðal áhorfenda sem virtust skemmta sér konunglega í höllinni sem var þétt setin. Hulda Margrét ljósmyndari var með myndavélina á lofti og myndaði gleðina. Söngvakeppnin 2024Vísir/Hulda Margrét Þessar héldu með Heru Björk.Vísir/Hulda Margrét Prettyboitjokkó skemmti áhorfendum í byrjun kvölds.Vísir/Hulda Margrét Sigga Ózk skein skært.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Basar Murad lenti í öðru sæti og var afar sáttur.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Atriði Anítu var líkt við atriði frá poppdrottninguna Beyoncé.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Stefán Eiríksson útvarpsstjóri og Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands í Laugardalshöll á laugardagskvöldið.Vísir/Hulda Margrét VÆB með skemmtilegan og líflegan flutning.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Unnsteinn Manuel, Ragnhildur Steinunn og Siggi Gunnars glæsileg á úrslitakvöldinu.Vísir/Hulda Margrét Hera Björk bar sigur úr býtum.Vísir/Hulda Margrét Eurovision Tónlist Samkvæmislífið Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Sjá meira
Fyrir úrslitin var Ísland talið þriðja líklegasta landið til að vinna Eurovision en hefur hrapað nokkuð í veðbönkum eftir úrslitin. Velta má þó fyrir sér gildi veðbanka þegar ekki liggja einu sinni fyrir öll lögin sem taka munu þátt. Kynnar kvöldsins glæsilegir að vanda.Hulda Margrét Stemmningin var mikil í Laugardalshöll og gekk ekki allt snurðulaust fyrir sig. Í lykilflutningi Heru Bjarkar í einvíginu gegn Bashar voru hljóð og mynd ekki samfasa í rúmar fjörutíu sekúndur. Heru stóð til boða að flytja lagið aftur en hafnaði því. Sagði yfirveguð frá því í viðtali að þjóðin vissi hvað hún gæti og afþakkaði endurflutning. Selma Björnsdóttir opnaði keppnina með flutningi á laginu All out of luck.Vísir/Hulda Margrét Mikil stemning var meðal áhorfenda sem virtust skemmta sér konunglega í höllinni sem var þétt setin. Hulda Margrét ljósmyndari var með myndavélina á lofti og myndaði gleðina. Söngvakeppnin 2024Vísir/Hulda Margrét Þessar héldu með Heru Björk.Vísir/Hulda Margrét Prettyboitjokkó skemmti áhorfendum í byrjun kvölds.Vísir/Hulda Margrét Sigga Ózk skein skært.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Basar Murad lenti í öðru sæti og var afar sáttur.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Atriði Anítu var líkt við atriði frá poppdrottninguna Beyoncé.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Stefán Eiríksson útvarpsstjóri og Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands í Laugardalshöll á laugardagskvöldið.Vísir/Hulda Margrét VÆB með skemmtilegan og líflegan flutning.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Unnsteinn Manuel, Ragnhildur Steinunn og Siggi Gunnars glæsileg á úrslitakvöldinu.Vísir/Hulda Margrét Hera Björk bar sigur úr býtum.Vísir/Hulda Margrét
Eurovision Tónlist Samkvæmislífið Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Sjá meira