Íslendingliðið búið að finna arftaka eftirmanns Freys Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. mars 2024 23:16 Íslendingalið Lyngby er komið með nýjan þjálfara. Vísir/Getty David Nielsen var í kvöld ráðinn þjálfari Lyngby. Hann tekur við starfinu af Magne Hoseth sem entist aðeins í 50 daga eftir að leysa Frey Alexandersson af hólmi. Lyngby var í góðum málum þegar danska úrvalsdeild karla í knattspyrnu fór í sitt hefðbundna jólafrí undir lok síðasta árs. Á milli jóla og nýárs færð Freyr sig um set þegar honum bauðst að taka við belgíska félaginu KV Kortrijk. Lyngby ákvað að leita til mannsins sem var á bakvið ótrúlegt Evrópuævintýri færeyska félagsins KÍ Klaksvík, Magne Hoseth. Eftir tvo tapleiki í röð var hins vegar tilkynnt að hann væri ekki rétti maðurinn fyrir Lyngby og Hoseth látinn taka poka sinn. Nú fyrr í kvöld var svo tilkynnt að nýr maður væri kominn í brúnna. Sá er öllum hnútum kunnugur hjá Lyngby enda stýrði hann liðinu frá 2015 til 2017. Sá heitir David Nielsen og 47 ára gamall Dani. Síðan hann stýrði Lyngby hefur hann þjálfað AGF og svo Kifisia FC í Grikklandi. Hann stoppaði stutt í Grikklandi en hann tók við Kifisia undir lok árs 2023 og var látinn fara í janúar. VELKOMMEN TILBAGE, DAVID Det er med stor glæde, at vi kan offentliggøre, at David Nielsen er kongeblå cheftræner frem til sæsonens udgang!Læs meget mere her https://t.co/WbgSZAV3adDavid Nielsen præsenteres af Ensure.#SammenForLyngby pic.twitter.com/V464V5wmkF— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) March 5, 2024 Lyngby er með 20 stig að loknum 20 leikjum en liðið tapaði á dögunum fyrir botnliði Hvidovre. Andri Lucas Guðjohnsen, Kolbeinn Birgir Finnsson og Sævar Atli Magnússon leika með liðinu. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Sjá meira
Lyngby var í góðum málum þegar danska úrvalsdeild karla í knattspyrnu fór í sitt hefðbundna jólafrí undir lok síðasta árs. Á milli jóla og nýárs færð Freyr sig um set þegar honum bauðst að taka við belgíska félaginu KV Kortrijk. Lyngby ákvað að leita til mannsins sem var á bakvið ótrúlegt Evrópuævintýri færeyska félagsins KÍ Klaksvík, Magne Hoseth. Eftir tvo tapleiki í röð var hins vegar tilkynnt að hann væri ekki rétti maðurinn fyrir Lyngby og Hoseth látinn taka poka sinn. Nú fyrr í kvöld var svo tilkynnt að nýr maður væri kominn í brúnna. Sá er öllum hnútum kunnugur hjá Lyngby enda stýrði hann liðinu frá 2015 til 2017. Sá heitir David Nielsen og 47 ára gamall Dani. Síðan hann stýrði Lyngby hefur hann þjálfað AGF og svo Kifisia FC í Grikklandi. Hann stoppaði stutt í Grikklandi en hann tók við Kifisia undir lok árs 2023 og var látinn fara í janúar. VELKOMMEN TILBAGE, DAVID Det er med stor glæde, at vi kan offentliggøre, at David Nielsen er kongeblå cheftræner frem til sæsonens udgang!Læs meget mere her https://t.co/WbgSZAV3adDavid Nielsen præsenteres af Ensure.#SammenForLyngby pic.twitter.com/V464V5wmkF— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) March 5, 2024 Lyngby er með 20 stig að loknum 20 leikjum en liðið tapaði á dögunum fyrir botnliði Hvidovre. Andri Lucas Guðjohnsen, Kolbeinn Birgir Finnsson og Sævar Atli Magnússon leika með liðinu.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Sjá meira