Klopp um Nunez: Gæðin leka út um eyrun á honum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2024 13:00 Darwin Nunez fagnar öðru marka sinna í gær með því að benda á eyrað sitt en stuðningsmann mótherjanna eru duglegir að láta hann heyra það. Getty/Alexander Hassenstein Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hrósaði úrúgvæska framherjanum Darwin Nunez eftir 5-1 sigur Liverpool á útivelli á móti Sparta Prag í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gær. Nunez skoraði tvö mörk í leiknum og þau voru bæði af betri gerðinni. Hann er nú kominn með sextán mörk í öllum keppnum á leiktíðinni. Liverpool er nánast búið að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum keppninnar. Nunez hefur reyndar farið illa með mörg dauðafæri og fær mikið að heyra af því frá stuðningsmönnum andstæðinga Liverpool. „Hann lætur það ekki trufla sig og heldur alltaf áfram,“ sagði Jürgen Klopp. Auk markanna sextán er Nunez búinn að leggja upp ellefu mörk. „Fyrsta tímabilið hans var meira en allt í lagi en hann þurfti samt tíma til að aðlagast. Nú er hann búinn að því og orðinn fullgildur innan liðsins,“ sagði Klopp. „Hann elskar að spila fyrir liðið og með þessum strákum. Ggæðin leka út um eyrun á honum,“ sagði Klopp en BBC segir frá. „Er hann búinn að ná toppnum? Nei ekki hjá okkur. Getur hann bætt sig: Já. Er hann alltaf ógnandi? Já,“ sagði Klopp. Klopp: Darwin Nunez is not at his peak yet! He can improve, he s always a threat . He loves playing for this club, he s wonderful boy really . pic.twitter.com/ISPrioNN1G— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 7, 2024 Guillem Balague, sérfræðingur BBC í spænska fótboltanum segir að Úrúgvæmaðurinn sé að komast í hæstu hæðir. „Fólk hefur verið að einblína á skort á hæfileikum í því að klára færin en líta fram hjá því hversu sterkur hann er andlega. Það hefur komið honum þangað sem hann er i dag,“ sagði Guillem Balague. „Hann er ekki lengur Benfica leikmaðurinn heldur er hann að verða að heimsklassa leikmanni,“ sagði Balague. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=826hdIXWMt0">watch on YouTube</a> Enski boltinn Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Fleiri fréttir Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Sjá meira
Nunez skoraði tvö mörk í leiknum og þau voru bæði af betri gerðinni. Hann er nú kominn með sextán mörk í öllum keppnum á leiktíðinni. Liverpool er nánast búið að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum keppninnar. Nunez hefur reyndar farið illa með mörg dauðafæri og fær mikið að heyra af því frá stuðningsmönnum andstæðinga Liverpool. „Hann lætur það ekki trufla sig og heldur alltaf áfram,“ sagði Jürgen Klopp. Auk markanna sextán er Nunez búinn að leggja upp ellefu mörk. „Fyrsta tímabilið hans var meira en allt í lagi en hann þurfti samt tíma til að aðlagast. Nú er hann búinn að því og orðinn fullgildur innan liðsins,“ sagði Klopp. „Hann elskar að spila fyrir liðið og með þessum strákum. Ggæðin leka út um eyrun á honum,“ sagði Klopp en BBC segir frá. „Er hann búinn að ná toppnum? Nei ekki hjá okkur. Getur hann bætt sig: Já. Er hann alltaf ógnandi? Já,“ sagði Klopp. Klopp: Darwin Nunez is not at his peak yet! He can improve, he s always a threat . He loves playing for this club, he s wonderful boy really . pic.twitter.com/ISPrioNN1G— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 7, 2024 Guillem Balague, sérfræðingur BBC í spænska fótboltanum segir að Úrúgvæmaðurinn sé að komast í hæstu hæðir. „Fólk hefur verið að einblína á skort á hæfileikum í því að klára færin en líta fram hjá því hversu sterkur hann er andlega. Það hefur komið honum þangað sem hann er i dag,“ sagði Guillem Balague. „Hann er ekki lengur Benfica leikmaðurinn heldur er hann að verða að heimsklassa leikmanni,“ sagði Balague. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=826hdIXWMt0">watch on YouTube</a>
Enski boltinn Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Fleiri fréttir Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Sjá meira