Højlund fyrsti Daninn til að skara fram úr Sindri Sverrisson skrifar 8. mars 2024 17:31 Rasmus Højlund ásamt Alejandro Garnach og Kobbie Mainoo en þetta unga þríeyki hefur þótt standa sig vel í vetur. EPA-EFE/ADAM VAUGHAN Rasmus Højlund, hinn 21 árs gamli framherji Manchester United, skráði sig í sögubækurnar með því að verða fyrsti Daninn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar til að hljóta nafnbótina leikmaður mánaðarins. Højlund hefur misst af síðustu leikjum United vegna meiðsla en hann var sjóðheitur í febrúar og skoraði í öllum fjórum leikjum United, alls fimm mörk. United vann alla leikina og auk þess að skora fimm mörk þá lagði Højlund upp eitt til viðbótar. Rasmus Hojlund becomes the first Danish player in Premier League history to be named Player of the Month pic.twitter.com/96k5nLNk5V— SPORTbible (@sportbible) March 8, 2024 Eftir töp í síðustu tveimur deildarleikjum er United með 44 stig í 6. sæti, sex stigum á eftir Tottenham sem á leik til góða. United mætir Everton í hádeginu á morgun. Arteta bestur með Arsenal á flugi Mikel Arteta var valinn stjóri febrúarmánaðar en Arsenal hóf mánuðinn á að vinna toppslag gegn Liverpool og vann síðan þrjá afar örugga sigra. Markatala Arsenal í úrvalsdeildinni í febrúar var 18-2 og liðið hélt svo áfram á sömu braut í fyrsta leik í mars með 6-0 sigri gegn Sheffield United. Arsenal tekur á móti Brentford síðdegis á morgun og getur komist á topp deildarinnar með sigri, daginn fyrir uppgjör Liverpool og Manchester City á Anfield. Enski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
Højlund hefur misst af síðustu leikjum United vegna meiðsla en hann var sjóðheitur í febrúar og skoraði í öllum fjórum leikjum United, alls fimm mörk. United vann alla leikina og auk þess að skora fimm mörk þá lagði Højlund upp eitt til viðbótar. Rasmus Hojlund becomes the first Danish player in Premier League history to be named Player of the Month pic.twitter.com/96k5nLNk5V— SPORTbible (@sportbible) March 8, 2024 Eftir töp í síðustu tveimur deildarleikjum er United með 44 stig í 6. sæti, sex stigum á eftir Tottenham sem á leik til góða. United mætir Everton í hádeginu á morgun. Arteta bestur með Arsenal á flugi Mikel Arteta var valinn stjóri febrúarmánaðar en Arsenal hóf mánuðinn á að vinna toppslag gegn Liverpool og vann síðan þrjá afar örugga sigra. Markatala Arsenal í úrvalsdeildinni í febrúar var 18-2 og liðið hélt svo áfram á sömu braut í fyrsta leik í mars með 6-0 sigri gegn Sheffield United. Arsenal tekur á móti Brentford síðdegis á morgun og getur komist á topp deildarinnar með sigri, daginn fyrir uppgjör Liverpool og Manchester City á Anfield.
Enski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira