Ratcliffe vill byggja nýjan leikvang fyrir Manchester United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2024 11:21 Sir Jim Ratcliffe er orðinn einn af eigendum Manchester United og hann vill gjörbylta Old Trafford svæðinu. Getty/Peter Byrne Sir Jim Ratcliffe, nýjasti eignandi Manchester United, hefur sett það í forgang að gjörbylta heimavelli félagsins og það gæti þýtt að liðið yfirgefi Old Trafford í næstu framtíð. ESPN hefur heimildir fyrir því að Íslandsvinurinn Ratcliffe vilji ekki endurnýja Old Trafford heldur frekar byggja nýjan leikvang við hliðina. Manchester United hefur sett saman starfshóp um framtíð heimavallar Manchester United og einn af meðlimum hans er Gary Neville. Formaður starfshópsins er frjálsíþróttamógullinn Sebastian Coe. Sir Jim Ratcliffe wants to build a new stadium rather than redevelop Old Trafford in order to create a 'Wembley of the North'."We don t have a stadium on the scale of Wembley, the Nou Camp or the Bernabéu. We will not be able to change that on our own..." pic.twitter.com/ZFwzhJ3SfV— Ben Jacobs (@JacobsBen) March 8, 2024 Ratcliffe hefur verið í samskiptum við Andy Burnham, borgarstjóra Manchester en þeir hafa rætt þau framtíðarplön að blása nýju lífi í svæðið í kringum Old Trafford. Þar gætu risið hótel, veitingastaðahverfi og íbúðir. Samkvæmt fyrrnefndum heimildarmönnum þá vill Ratcliffe berjast fyrir því að byggja nýjan níutíu þúsund manna leikvang sem verður einhvers konar Wembley norðursins. Þar gætu farið landsleikir og stórleikir sem Wembley hefur vanalega einokað á Englandi. „Við höfum ekki leikvang á við Wembley, Nývang eða Bernabeu. Við munum ekki getað breytt því einir. Norðvesturhluti Englands er með fleiri risastóra fótboltaklúbba heldur en nokkur annar staður í heimunum og við eigum ekki slíkan völl.,“ sagði Jim Ratcliffe þegar hann kynnti nýja starfshópinn. Manchester United hefur verið á Old Trafford síðan 1910 og Ratcliffe, stuðningsmaður félagsins alla ævi, vill alls ekki flytja í burtu af svæðinu. Að byggja nýjan leikvang gæti aftur á móti kostað allt að tveimur milljörðum punda, 352 milljörðum íslenskra króna og það kallar á utanaðkomandi fjármagn. Man Utd set up a task force with Neville, Coe & Burnham to try and build their version of Wembley or the Nou Camp. Sir Jim Ratcliffe calls it a once-in-a-century opportunity: https://t.co/Dwca0AErat— Richard Jolly (@RichJolly) March 8, 2024 Enski boltinn Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Sjá meira
ESPN hefur heimildir fyrir því að Íslandsvinurinn Ratcliffe vilji ekki endurnýja Old Trafford heldur frekar byggja nýjan leikvang við hliðina. Manchester United hefur sett saman starfshóp um framtíð heimavallar Manchester United og einn af meðlimum hans er Gary Neville. Formaður starfshópsins er frjálsíþróttamógullinn Sebastian Coe. Sir Jim Ratcliffe wants to build a new stadium rather than redevelop Old Trafford in order to create a 'Wembley of the North'."We don t have a stadium on the scale of Wembley, the Nou Camp or the Bernabéu. We will not be able to change that on our own..." pic.twitter.com/ZFwzhJ3SfV— Ben Jacobs (@JacobsBen) March 8, 2024 Ratcliffe hefur verið í samskiptum við Andy Burnham, borgarstjóra Manchester en þeir hafa rætt þau framtíðarplön að blása nýju lífi í svæðið í kringum Old Trafford. Þar gætu risið hótel, veitingastaðahverfi og íbúðir. Samkvæmt fyrrnefndum heimildarmönnum þá vill Ratcliffe berjast fyrir því að byggja nýjan níutíu þúsund manna leikvang sem verður einhvers konar Wembley norðursins. Þar gætu farið landsleikir og stórleikir sem Wembley hefur vanalega einokað á Englandi. „Við höfum ekki leikvang á við Wembley, Nývang eða Bernabeu. Við munum ekki getað breytt því einir. Norðvesturhluti Englands er með fleiri risastóra fótboltaklúbba heldur en nokkur annar staður í heimunum og við eigum ekki slíkan völl.,“ sagði Jim Ratcliffe þegar hann kynnti nýja starfshópinn. Manchester United hefur verið á Old Trafford síðan 1910 og Ratcliffe, stuðningsmaður félagsins alla ævi, vill alls ekki flytja í burtu af svæðinu. Að byggja nýjan leikvang gæti aftur á móti kostað allt að tveimur milljörðum punda, 352 milljörðum íslenskra króna og það kallar á utanaðkomandi fjármagn. Man Utd set up a task force with Neville, Coe & Burnham to try and build their version of Wembley or the Nou Camp. Sir Jim Ratcliffe calls it a once-in-a-century opportunity: https://t.co/Dwca0AErat— Richard Jolly (@RichJolly) March 8, 2024
Enski boltinn Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Sjá meira