Thea: Tapið í fyrra sat í okkur allt árið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2024 16:48 Thea Imani Sturludóttir og Þórey Anna Ásgeirsdóttir skoruðu báðar fimm mörk fyrir Val í bikarúrslitaleiknum. Vísir/Hulda Margrét Thea Imani Sturludóttir var markahæst hjá Val þegar liðið tryggði sér bikarmeistaratitilinn í Laugardalshöllinni í dag. Valur vann 25-22 sigur á Stjörnunni og Thea skoraði fimm mörk í leiknum. „Þetta er bara geggjuð tilfinning. Við komum hérna í fyrra og náðum ekki að klára þetta þá. Það sat í okkur allt árið og því er sætt að ná þessu núna,“ sagði Thea í viðtali við Andra Má Eggertsson eftir leikinn. ÍBV vann Val í bikarúrslitaleiknum í fyrra. Var það auka hvatning að hafa ekki náð að klára þetta í fyrra? „Við lærðum af því. Við þurftum bara að halda áfram að standa vörnina, keyra á þær og klára sóknina okkar vel allan leikinn,“ sagði Thea. Stjarnan stóð vel í Valsliðnu í fyrri hálfleiknum. „Við vorum að klikka á rosalega mikið af dauðafærum í fyrri hálfleik. Sömuleiðis laumuðust nokkur mörk inn hjá þeim þar sem við hefðum viljað halda vörninni okkar betur. Við náðum aðeins að snúa því við í seinni hálfleik,“ sagði Thea en hvernig er fyrir hana persónulega að vera bikarmeistari. „Ég er ógeðslega ánægð. Þetta er svo góð tilfinning. Maður er í þessu til að taka titlana og þetta er því bara geggjað,“ sagði Thea. Klippa: Thea bikarmeistari Olís-deild kvenna Valur Tengdar fréttir Umfjöllun: Valur - Stjarnan | Valskonur bikarmeistarar í níunda sinn Valskonur tryggðu sér bikarmeistaratitilinn eftir þriggja marka sigur gegn Stjörnunni 25-22. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en Valur gekk á lagið í síðari hálfleik og tryggði níunda bikarmeistaratitilinn. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 9. mars 2024 15:46 „Stelpurnar stóðust pressuna“ Valur vann þriggja marka sigur gegn Stjörnunni í úrslitum Powerade-bikarsins árið 2024. Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari Vals, var afar ánægður með bikarmeistaratitilinn. 9. mars 2024 15:43 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Fleiri fréttir Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Sjá meira
„Þetta er bara geggjuð tilfinning. Við komum hérna í fyrra og náðum ekki að klára þetta þá. Það sat í okkur allt árið og því er sætt að ná þessu núna,“ sagði Thea í viðtali við Andra Má Eggertsson eftir leikinn. ÍBV vann Val í bikarúrslitaleiknum í fyrra. Var það auka hvatning að hafa ekki náð að klára þetta í fyrra? „Við lærðum af því. Við þurftum bara að halda áfram að standa vörnina, keyra á þær og klára sóknina okkar vel allan leikinn,“ sagði Thea. Stjarnan stóð vel í Valsliðnu í fyrri hálfleiknum. „Við vorum að klikka á rosalega mikið af dauðafærum í fyrri hálfleik. Sömuleiðis laumuðust nokkur mörk inn hjá þeim þar sem við hefðum viljað halda vörninni okkar betur. Við náðum aðeins að snúa því við í seinni hálfleik,“ sagði Thea en hvernig er fyrir hana persónulega að vera bikarmeistari. „Ég er ógeðslega ánægð. Þetta er svo góð tilfinning. Maður er í þessu til að taka titlana og þetta er því bara geggjað,“ sagði Thea. Klippa: Thea bikarmeistari
Olís-deild kvenna Valur Tengdar fréttir Umfjöllun: Valur - Stjarnan | Valskonur bikarmeistarar í níunda sinn Valskonur tryggðu sér bikarmeistaratitilinn eftir þriggja marka sigur gegn Stjörnunni 25-22. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en Valur gekk á lagið í síðari hálfleik og tryggði níunda bikarmeistaratitilinn. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 9. mars 2024 15:46 „Stelpurnar stóðust pressuna“ Valur vann þriggja marka sigur gegn Stjörnunni í úrslitum Powerade-bikarsins árið 2024. Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari Vals, var afar ánægður með bikarmeistaratitilinn. 9. mars 2024 15:43 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Fleiri fréttir Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Sjá meira
Umfjöllun: Valur - Stjarnan | Valskonur bikarmeistarar í níunda sinn Valskonur tryggðu sér bikarmeistaratitilinn eftir þriggja marka sigur gegn Stjörnunni 25-22. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en Valur gekk á lagið í síðari hálfleik og tryggði níunda bikarmeistaratitilinn. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 9. mars 2024 15:46
„Stelpurnar stóðust pressuna“ Valur vann þriggja marka sigur gegn Stjörnunni í úrslitum Powerade-bikarsins árið 2024. Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari Vals, var afar ánægður með bikarmeistaratitilinn. 9. mars 2024 15:43