„Það fór bara allt inn“ Andri Már Eggertsson skrifar 9. mars 2024 18:34 Benedikt Gunnar Óskarsson var valinn maður leiksins Vísir/Hulda Margrét Valur vann tólf marka sigur gegn ÍBV 31-43 í úrslitum Powerade-bikarsins. Benedikt Gunnar Óskarsson, leikmaður Vals, fór hamförum og skoraði 17 mörk. „Við fengum geggjaða markvörslu og spiluðum geggjaða vörn. Ofan á það skoruðum við 43 mörk sem var fínt,“ sagði Benedikt Gunnar Óskarsson í viðtali eftir leik. ÍBV byrjaði betur en síðan datt vörn Vals í gang og Björgvin Páll Gústavsson fór að verja. ÍBV skoraði ekki mark í ellefu mínútur og Benedikt var ánægður með þann kafla. „Við náðum að fara ofar í þá og brjóta á þeim,“ sagði Benedikt Gunnar sem fékk yfir sig vatnsgusu frá liðsfélögum sínum í leiðinni. Klippa: Benedikt Gunnar eftir bikarúrslit Valur spilaði óaðfinnanlega í síðari hálfleik og Benedikt fannst liðið byrja síðari hálfleik vel sem endaði með 43 mörkum. „Þetta fór að ganga vel strax þegar að síðari hálfleikur byrjaði. Mér fannst þetta aldrei spurning í seinni hálfleik.“ Benedikt Gunnar fór á kostum og var langmarkahæstur með 17 mörk. „Það fór allt inn. Ég fékk nokkur auðveld mörk og það fór bara allt inn.“ Aðspurður hvort þetta væri besti leikur Benedikts á ferlinum sagði hann að þetta væri sennilega einn af þeim. „Þessi bikar þýðir ógeðslega mikið fyrir mig. Að hafa klárað þetta og svo eru fleiri titlar í boði,“ sagði Benedikt Gunnar spenntur fyrir framhaldinu. Powerade-bikarinn Valur Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - Veszprém | Aron stígur hinsta dansinn Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Sjá meira
„Við fengum geggjaða markvörslu og spiluðum geggjaða vörn. Ofan á það skoruðum við 43 mörk sem var fínt,“ sagði Benedikt Gunnar Óskarsson í viðtali eftir leik. ÍBV byrjaði betur en síðan datt vörn Vals í gang og Björgvin Páll Gústavsson fór að verja. ÍBV skoraði ekki mark í ellefu mínútur og Benedikt var ánægður með þann kafla. „Við náðum að fara ofar í þá og brjóta á þeim,“ sagði Benedikt Gunnar sem fékk yfir sig vatnsgusu frá liðsfélögum sínum í leiðinni. Klippa: Benedikt Gunnar eftir bikarúrslit Valur spilaði óaðfinnanlega í síðari hálfleik og Benedikt fannst liðið byrja síðari hálfleik vel sem endaði með 43 mörkum. „Þetta fór að ganga vel strax þegar að síðari hálfleikur byrjaði. Mér fannst þetta aldrei spurning í seinni hálfleik.“ Benedikt Gunnar fór á kostum og var langmarkahæstur með 17 mörk. „Það fór allt inn. Ég fékk nokkur auðveld mörk og það fór bara allt inn.“ Aðspurður hvort þetta væri besti leikur Benedikts á ferlinum sagði hann að þetta væri sennilega einn af þeim. „Þessi bikar þýðir ógeðslega mikið fyrir mig. Að hafa klárað þetta og svo eru fleiri titlar í boði,“ sagði Benedikt Gunnar spenntur fyrir framhaldinu.
Powerade-bikarinn Valur Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - Veszprém | Aron stígur hinsta dansinn Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Sjá meira