Norskir tvíburar flytja framlag Svíþjóðar Ólafur Björn Sverrisson skrifar 9. mars 2024 21:56 Tvíburarnir stóðu keikir á sviðinu. Getty Norsku tvíburarnir Marcus og Martinus sigruðu undankeppni Svía í Eurovision, Melodifestivalen, í kvöld með laginu Unforgettable eða Ógleymanleg. Þeir flytja því framlag Svíþjóðar í Malmö í maí. Fyrir keppni voru tvíburarnir taldir sigurstranglegastir. Í Melodifestivalen eru fimm undankvöld í febrúar fyrir lokakvöldið sem haldið var í kvöld. Hér að neðan má sjá frammistöðu þeirra Marcus og Marius eftir að úrslitin voru tilkynnt. „Hún er ógleymanleg,“ syngja þeir bræður í viðlaginu, á ensku. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=S66cPCnmAsc">watch on YouTube</a> Strákarnir sigruðu með nokkrum yfirburðum. Hlutu alls 177 stig og sigruðu bæði hjá dómnefnd og þjóð. Næst á eftir þeim komu félagarnir í Medina með lagið Que sera og í því þriðja rokkhljómsveitin Smash into pieces með lagið Heroes are calling. Alls kepptu 12 lög í útslitum og höfðu þau öll verið flutt á rétt rúmum klukkutíma. „Ekkert hangs!“ segir viðmælandi Vísis í Svíþjóð. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=03PFiB-esyE">watch on YouTube</a> <a href="https://www.youtube.com/watch?v=03PFiB-esyE">watch on YouTube</a> Í sænsku undankeppninni er aðeins ein kosning sem ræður úrslitum. Þá fá aðrar þjóðir að gefa stig í keppninni og í ár var Ísland þar á meðal. Eurovision Svíþjóð Noregur Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Fleiri fréttir „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Sjá meira
Fyrir keppni voru tvíburarnir taldir sigurstranglegastir. Í Melodifestivalen eru fimm undankvöld í febrúar fyrir lokakvöldið sem haldið var í kvöld. Hér að neðan má sjá frammistöðu þeirra Marcus og Marius eftir að úrslitin voru tilkynnt. „Hún er ógleymanleg,“ syngja þeir bræður í viðlaginu, á ensku. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=S66cPCnmAsc">watch on YouTube</a> Strákarnir sigruðu með nokkrum yfirburðum. Hlutu alls 177 stig og sigruðu bæði hjá dómnefnd og þjóð. Næst á eftir þeim komu félagarnir í Medina með lagið Que sera og í því þriðja rokkhljómsveitin Smash into pieces með lagið Heroes are calling. Alls kepptu 12 lög í útslitum og höfðu þau öll verið flutt á rétt rúmum klukkutíma. „Ekkert hangs!“ segir viðmælandi Vísis í Svíþjóð. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=03PFiB-esyE">watch on YouTube</a> <a href="https://www.youtube.com/watch?v=03PFiB-esyE">watch on YouTube</a> Í sænsku undankeppninni er aðeins ein kosning sem ræður úrslitum. Þá fá aðrar þjóðir að gefa stig í keppninni og í ár var Ísland þar á meðal.
Eurovision Svíþjóð Noregur Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Fleiri fréttir „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Sjá meira