„Nú verð ég að passa mig að syngja ekki of mikið“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2024 13:00 Pétur Rúnar Birgisson er leikstjórnandi og leiðtogi Tindastólsliðsins. Vísir/Bára Pétur Rúnar Birgisson, fyrirliði Tindastóls, var með hljóðnemann á sér í síðasta leik Stólanna þar sem liðið vann góðan sigur á Haukum á Ásvöllum. Subway Körfuboltakvöld hefur fengið leikmenn til að bera upptökuvesti í vetur þar sem hægt er að heyra hvað þeir eru að segja, fyrir og eftir leik en auðvitað fyrst og fremst í leiknum sjálfum. „Við settum Pétur Rúnar Birgisson í vestið okkar fræga með míkrófóninum og fylgdumst aðeins með honum í þessum leik,“ sagði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Subway Körfuboltakvölds í síðasta þætti. Pétur Rúnar byrjaði strax i upphitun á því að stríða styrktarþjálfara Tindastólsliðsins, Ísaki Óla Traustasyni, sem var ekki mættur í upphitun. „Nú verð ég að passa mig að syngja ekki of mikið,“ sagði Pétur Rúnar meðal annars. Það má heyra Pétur stýra Tindastólsliðinu í myndbandinu hér fyrir neðan sem og að hvetja og hrósa liðsfélögum sínum við hvert tækifæri eins og sannur fyrirliði. Það vakti líka athygli ræða frá Keyshawn Woods í hálfleik sem náðist vel þökk sé vestinu hans Péturs. Pétur og félagar í Tindastólsliðinu töluðu líka um nýju gömlu regluna um að sá sem skorar hundraðasta stigið þarf að bjóða öllum liðsfélögunum upp á drykk. „Þessi regla með hundraðasta stigið. Hún er góð. Kannist þið við hana,“ spurði Stefán Árni sérfræðinga sína. „Gömul og algild regla. Sá sem skorar hundraðasta stigið. Það fylgir því ákveðnar skyldur,“ sagði Helgi Már Magnússon. „Svo talaði Helgi um það að stundum klikkuðu menn viljandi á sniðskoti eða vítaskoti,“ sagði Teitur. Hér fyrir neðan má horfa og heyra hvað Pétur Rúnar sagði í leiknum sem og hvað sérfræðingarnir sögðu eftir að þeir horfðu á myndbandið með honum. Klippa: Pétur Rúnar með míkrafóninn á móti Haukum Subway-deild karla Tindastóll Körfuboltakvöld Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum Enski boltinn Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Fleiri fréttir Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Sjá meira
Subway Körfuboltakvöld hefur fengið leikmenn til að bera upptökuvesti í vetur þar sem hægt er að heyra hvað þeir eru að segja, fyrir og eftir leik en auðvitað fyrst og fremst í leiknum sjálfum. „Við settum Pétur Rúnar Birgisson í vestið okkar fræga með míkrófóninum og fylgdumst aðeins með honum í þessum leik,“ sagði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Subway Körfuboltakvölds í síðasta þætti. Pétur Rúnar byrjaði strax i upphitun á því að stríða styrktarþjálfara Tindastólsliðsins, Ísaki Óla Traustasyni, sem var ekki mættur í upphitun. „Nú verð ég að passa mig að syngja ekki of mikið,“ sagði Pétur Rúnar meðal annars. Það má heyra Pétur stýra Tindastólsliðinu í myndbandinu hér fyrir neðan sem og að hvetja og hrósa liðsfélögum sínum við hvert tækifæri eins og sannur fyrirliði. Það vakti líka athygli ræða frá Keyshawn Woods í hálfleik sem náðist vel þökk sé vestinu hans Péturs. Pétur og félagar í Tindastólsliðinu töluðu líka um nýju gömlu regluna um að sá sem skorar hundraðasta stigið þarf að bjóða öllum liðsfélögunum upp á drykk. „Þessi regla með hundraðasta stigið. Hún er góð. Kannist þið við hana,“ spurði Stefán Árni sérfræðinga sína. „Gömul og algild regla. Sá sem skorar hundraðasta stigið. Það fylgir því ákveðnar skyldur,“ sagði Helgi Már Magnússon. „Svo talaði Helgi um það að stundum klikkuðu menn viljandi á sniðskoti eða vítaskoti,“ sagði Teitur. Hér fyrir neðan má horfa og heyra hvað Pétur Rúnar sagði í leiknum sem og hvað sérfræðingarnir sögðu eftir að þeir horfðu á myndbandið með honum. Klippa: Pétur Rúnar með míkrafóninn á móti Haukum
Subway-deild karla Tindastóll Körfuboltakvöld Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum Enski boltinn Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Fleiri fréttir Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum