Jóhann Berg og félagar misstu niður tveggja marka forystu í London Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2024 16:02 Lærisveinar Vincent Kompany hjá Burnley voru mjög nálægt sigri í dag sem hefði gefið þeim smá von í fallbaráttunni. Getty/Justin Setterfield Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley voru í frábærri stöðu í London í ensku úrvalsdeildinni en misstu frá sér sigurinn í seinni hálfleik. Burnley heimsótti West Ham og varð að sætta sig við 2-2 jafntefli eftir að hafa komist í 2-0 í fyrri hálfleik. Brighton & Hove Albion vann 1-0 heimasigur á Nottingham Forest á sama tíma sem voru úrslit sem voru góð fyrir Burnley. Burnley hefði getað komist upp í sextán stig með sigri en liðið er nú tíu stigum frá öruggu sæti. Forest situr einmitt í því sæti. Útlitið er því mjög dökkt fyrir Burnley en liðið varð helst að vinna í dag til að eiga einhvern möguleika. Jóhann Berg Guðmundsson kom inn á sem varamaður í stöðunni 2-2 í uppbótartíma. Burnley komst tveimur mörkum yfir í hálfleik. Fyrra markið skoraði David Datro Fofana strax á ellefu mínútu leiksins. Hann hafði heppnina með sér og fékk boltann aftur frá varnarmanni. Seinna markið var sjálfsmark í uppbótartíma fyrri hálfleiks þegar Konstantinos Mavropanos sendi boltann í eigið mark eftir fyrirgjöf frá Josh Cullen. Lucas Paqueta minnkaði muninn fyrir West Ham á 47. mínútu og kom liðinu aftir inn í leikinn. Danny Ings kom inn á sem varamaður á 82. mínútu og hélt að hann væru búinn að jafna metin aðeins fjórum mínútum siðar. Markið var hins vegar dæmt af í Varsjánni. Ings var þó ekki hættur og hann jafnaði metin í uppbótartímanum eftir fyrirgjöf frá Mohammed Kudus. Eina markið í leik Brighton og Nottingham Forest var sjálfsmark Andrew Omobamidele á 30. mínútu leiksins. Enski boltinn Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Fleiri fréttir Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Sjá meira
Burnley heimsótti West Ham og varð að sætta sig við 2-2 jafntefli eftir að hafa komist í 2-0 í fyrri hálfleik. Brighton & Hove Albion vann 1-0 heimasigur á Nottingham Forest á sama tíma sem voru úrslit sem voru góð fyrir Burnley. Burnley hefði getað komist upp í sextán stig með sigri en liðið er nú tíu stigum frá öruggu sæti. Forest situr einmitt í því sæti. Útlitið er því mjög dökkt fyrir Burnley en liðið varð helst að vinna í dag til að eiga einhvern möguleika. Jóhann Berg Guðmundsson kom inn á sem varamaður í stöðunni 2-2 í uppbótartíma. Burnley komst tveimur mörkum yfir í hálfleik. Fyrra markið skoraði David Datro Fofana strax á ellefu mínútu leiksins. Hann hafði heppnina með sér og fékk boltann aftur frá varnarmanni. Seinna markið var sjálfsmark í uppbótartíma fyrri hálfleiks þegar Konstantinos Mavropanos sendi boltann í eigið mark eftir fyrirgjöf frá Josh Cullen. Lucas Paqueta minnkaði muninn fyrir West Ham á 47. mínútu og kom liðinu aftir inn í leikinn. Danny Ings kom inn á sem varamaður á 82. mínútu og hélt að hann væru búinn að jafna metin aðeins fjórum mínútum siðar. Markið var hins vegar dæmt af í Varsjánni. Ings var þó ekki hættur og hann jafnaði metin í uppbótartímanum eftir fyrirgjöf frá Mohammed Kudus. Eina markið í leik Brighton og Nottingham Forest var sjálfsmark Andrew Omobamidele á 30. mínútu leiksins.
Enski boltinn Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Fleiri fréttir Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Sjá meira