Sextíu og tveir í bann fyrir að ljúga til um aldur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. mars 2024 23:01 Wilfried Nathan Doualla er meðal þeirra sem hafa verið dæmdir í bann. Instagram@nathan_wilfried10 Knattspyrnusamband Kamerún, Fecafoot, hefur sett 62 leikmenn í bann fyrir að ljúga til um aldur. Um liðna helgi gaf Fecafoot út lista með 62 leikmönnum sem hafa nú verið dæmdir í leikbann fyrir að ljúga um aldur sinn. Þar á meðal er Wilfried Nathan Doualla, miðjumaður Victoria United FC. Ef marka má heimildir veraldarvefsins, til að mynda vefsíðuna Transfermarkt, er Douala fæddur þann 15. maí árið 2006. OFFICIAL: The Cameroonian Federation has suspended 62 players for age fraud, including Wilfried Nathan Douala, Victoria United midfielder who was selected at the last AFCON and claims to be 17-years old! These 62 players, including Douala, were suspended for double pic.twitter.com/1s5eaaH9VG— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) March 11, 2024 Nú hefur Fecafoot gefið út að leikmaðurinn, sem er einnig fyrirliði Victoria Utd, sé einn þeirra sem laug til um aldur og mun því ekki fá að spila með liðinu það sem eftir lifir leiktíðar. Doualla komst í fréttirnar í Kamerún þegar hann var óvænt meðal þeirra sem valdir voru í hópinn fyrir Afríkumótið sem fram fór fyrr á árinu. Rigobert Song, þjálfari Kamerún, fékk mikið hrós fyrir að vera með puttann á púlsinum og velja efnilega leikmenn úr deildinni heima fyrir. Á endanum fékk Doualla ekkert að spila og Kamerún féll úr leik gegn Nígeríu í 16-liða úrslitum. Nígería fór alla leið í úrslit Afríkukeppninnar þar sem liðið tapaði 2-1 fyrir Fílabeinsströndinni. Fótbolti Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Sjá meira
Um liðna helgi gaf Fecafoot út lista með 62 leikmönnum sem hafa nú verið dæmdir í leikbann fyrir að ljúga um aldur sinn. Þar á meðal er Wilfried Nathan Doualla, miðjumaður Victoria United FC. Ef marka má heimildir veraldarvefsins, til að mynda vefsíðuna Transfermarkt, er Douala fæddur þann 15. maí árið 2006. OFFICIAL: The Cameroonian Federation has suspended 62 players for age fraud, including Wilfried Nathan Douala, Victoria United midfielder who was selected at the last AFCON and claims to be 17-years old! These 62 players, including Douala, were suspended for double pic.twitter.com/1s5eaaH9VG— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) March 11, 2024 Nú hefur Fecafoot gefið út að leikmaðurinn, sem er einnig fyrirliði Victoria Utd, sé einn þeirra sem laug til um aldur og mun því ekki fá að spila með liðinu það sem eftir lifir leiktíðar. Doualla komst í fréttirnar í Kamerún þegar hann var óvænt meðal þeirra sem valdir voru í hópinn fyrir Afríkumótið sem fram fór fyrr á árinu. Rigobert Song, þjálfari Kamerún, fékk mikið hrós fyrir að vera með puttann á púlsinum og velja efnilega leikmenn úr deildinni heima fyrir. Á endanum fékk Doualla ekkert að spila og Kamerún féll úr leik gegn Nígeríu í 16-liða úrslitum. Nígería fór alla leið í úrslit Afríkukeppninnar þar sem liðið tapaði 2-1 fyrir Fílabeinsströndinni.
Fótbolti Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Sjá meira