Hjartnæm stund Guðna með Herði og Kára Atli Ísleifsson skrifar 13. mars 2024 11:05 Guðni Th. Jóhannesson með þeim Ingu Rós Ingólfsdóttur og Herði Áskelssyni á verðlaunaafhendingunni í gær. Forseti Íslands Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, þótti vænt um að Hörður Áskelsson skyldi hljóta heiðursverðlaun á uppskeruhátíð íslensks tónlistarfólks í Hörpu í gærkvöldi. Þá fannst honum gaman að fá að afhenda Kára Egilssyni viðurkenningu sem bjartasta vonin. Framlagt hans til menningar og lista er svo sannarlega mikilsvert og þar að auki er hann þægilegur í öllu viðmóti. Það getur Eliza vitnað um, söng í Mótettukór Hallgrímskirkju undir stjórn Harðar þegar hún var nýflutt til Íslands, staðráðin í að koma sér inn í samfélagið hér og læra málið. Kári Egilsson og Guðni Th. Jóhannesson.Forseti Íslands Eins vænt fannst mér að mega afhenda Kára Egilssyni þá viðurkenningu að teljast bjartasta vonin í tónlistarlífi landsins nú um stundir. Kára er margt til lista lagt, leikur popp og djass jöfnum höndum, menntaður í klassískri tónlist og er þegar búinn að sýna hvað í honum býr. Óskar Logi Ágústsson, Guðni Th. Jóhannesson og Fannar Ingi Friðþjófsson.Forseti Íslands Loks var auðvitað gaman að hitta tvo Álftesinga í öllum herlegheitunum, Fannar sem sögn svo blítt með Hipsumhaps uppi á sviði og Óskar Loga sem framdi svakalegan gítargjörning uppi á palli úti í sal, til heiðurs Björgvini Gíslasyni sem lést nú nýverið. Það var falleg stund. Ég óska Kára Egilssyni, Herði Áskelssyni, öðrum verðlaunahöfum og öllum sem voru tilnefnd til slíks heiðurs hjartanlega til hamingju. Einnig óska ég öllum velfarnaðar sem kynna íslenska tónlist hér heima og erlendis á hinum ýmsum sviðum. Við eigum frábært listafólk, við Íslendingar! Íslensku tónlistarverðlaunin Tónlist Menning Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Tengdar fréttir Patr!k og Laufey meðal handhafa Íslensku tónlistarverðlaunanna Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent í kvöld í Silfurbergi í Hörpu. Fjöldi tónlistarmanna steig á svið og var veislustjórn í höndum mandólínleikarans og Geirfuglsins Freys Eyjólfssonar. 12. mars 2024 22:01 Mest lesið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ Lífið Fleiri fréttir Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Sjá meira
Framlagt hans til menningar og lista er svo sannarlega mikilsvert og þar að auki er hann þægilegur í öllu viðmóti. Það getur Eliza vitnað um, söng í Mótettukór Hallgrímskirkju undir stjórn Harðar þegar hún var nýflutt til Íslands, staðráðin í að koma sér inn í samfélagið hér og læra málið. Kári Egilsson og Guðni Th. Jóhannesson.Forseti Íslands Eins vænt fannst mér að mega afhenda Kára Egilssyni þá viðurkenningu að teljast bjartasta vonin í tónlistarlífi landsins nú um stundir. Kára er margt til lista lagt, leikur popp og djass jöfnum höndum, menntaður í klassískri tónlist og er þegar búinn að sýna hvað í honum býr. Óskar Logi Ágústsson, Guðni Th. Jóhannesson og Fannar Ingi Friðþjófsson.Forseti Íslands Loks var auðvitað gaman að hitta tvo Álftesinga í öllum herlegheitunum, Fannar sem sögn svo blítt með Hipsumhaps uppi á sviði og Óskar Loga sem framdi svakalegan gítargjörning uppi á palli úti í sal, til heiðurs Björgvini Gíslasyni sem lést nú nýverið. Það var falleg stund. Ég óska Kára Egilssyni, Herði Áskelssyni, öðrum verðlaunahöfum og öllum sem voru tilnefnd til slíks heiðurs hjartanlega til hamingju. Einnig óska ég öllum velfarnaðar sem kynna íslenska tónlist hér heima og erlendis á hinum ýmsum sviðum. Við eigum frábært listafólk, við Íslendingar!
Íslensku tónlistarverðlaunin Tónlist Menning Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Tengdar fréttir Patr!k og Laufey meðal handhafa Íslensku tónlistarverðlaunanna Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent í kvöld í Silfurbergi í Hörpu. Fjöldi tónlistarmanna steig á svið og var veislustjórn í höndum mandólínleikarans og Geirfuglsins Freys Eyjólfssonar. 12. mars 2024 22:01 Mest lesið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ Lífið Fleiri fréttir Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Sjá meira
Patr!k og Laufey meðal handhafa Íslensku tónlistarverðlaunanna Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent í kvöld í Silfurbergi í Hörpu. Fjöldi tónlistarmanna steig á svið og var veislustjórn í höndum mandólínleikarans og Geirfuglsins Freys Eyjólfssonar. 12. mars 2024 22:01