Stóð við sextán ára gamalt loforð til pabba síns Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 13. mars 2024 13:32 Anya Taylor-Joy ásamt föður sínum David árið 2015. David M. Benett/Dave Benett/WireImage Leikkonan Anya Taylor-Joy sló í gegn í Netflix seríunni The Queen's Gambit og hefur síðan þá fengið hlutverk í stórmyndum á borð við Mad Max og Dune. Hún skein skært á Óskarsverðlaunahátíðinni í ár og stóð við loforð sitt sem var að taka pabba sinn með sér. Í einlægri færslu á Instagram birti Anya Taylor-Joy mynd af þeim feðginum og skrifar: „Draumastund. Þegar ég var tólf ára lofaði ég pabba mínum að ef að mér yrði einhvern tíma boðið á Óskarinn myndi ég taka hann með mér. Full af þakklæti.“ View this post on Instagram A post shared by Anya Taylor-Joy (@anyataylorjoy) Anya er fædd árið 1996 og fara því að verða komin sextán ár síðan hún gaf loforðið. Sömuleiðis segist hún vera algjörlega agndofa yfir Dior, Jaeger-LeCoultre og Tiffany hátískuhúsa fjölskyldu sinni en hún klæddist endurgerð af svokölluðum Venus kjól frá árinu 1949 á hátíðinni og var að mati margra tískuspegúlanta ein best klædda stjarna kvöldsins. Anya Taylor-Joy skein skært í kjól sem er endurgerð af Venusarkjól frá árinu 1949.Kevin Mazur/Getty Images Hollywood Óskarsverðlaunin Tengdar fréttir Best klæddu stjörnurnar á Óskarnum Stærstu stjörnur heimsins skína skært í hátískuhönnun á rauða dreglinum í kvöld í tilefni af Óskarsverðlaunahátíðinni. Hátíðin fer nú fram í 96. skipti og er haldin í Dolby leikhúsinu í Hollywood. 10. mars 2024 23:22 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Sjá meira
Í einlægri færslu á Instagram birti Anya Taylor-Joy mynd af þeim feðginum og skrifar: „Draumastund. Þegar ég var tólf ára lofaði ég pabba mínum að ef að mér yrði einhvern tíma boðið á Óskarinn myndi ég taka hann með mér. Full af þakklæti.“ View this post on Instagram A post shared by Anya Taylor-Joy (@anyataylorjoy) Anya er fædd árið 1996 og fara því að verða komin sextán ár síðan hún gaf loforðið. Sömuleiðis segist hún vera algjörlega agndofa yfir Dior, Jaeger-LeCoultre og Tiffany hátískuhúsa fjölskyldu sinni en hún klæddist endurgerð af svokölluðum Venus kjól frá árinu 1949 á hátíðinni og var að mati margra tískuspegúlanta ein best klædda stjarna kvöldsins. Anya Taylor-Joy skein skært í kjól sem er endurgerð af Venusarkjól frá árinu 1949.Kevin Mazur/Getty Images
Hollywood Óskarsverðlaunin Tengdar fréttir Best klæddu stjörnurnar á Óskarnum Stærstu stjörnur heimsins skína skært í hátískuhönnun á rauða dreglinum í kvöld í tilefni af Óskarsverðlaunahátíðinni. Hátíðin fer nú fram í 96. skipti og er haldin í Dolby leikhúsinu í Hollywood. 10. mars 2024 23:22 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Sjá meira
Best klæddu stjörnurnar á Óskarnum Stærstu stjörnur heimsins skína skært í hátískuhönnun á rauða dreglinum í kvöld í tilefni af Óskarsverðlaunahátíðinni. Hátíðin fer nú fram í 96. skipti og er haldin í Dolby leikhúsinu í Hollywood. 10. mars 2024 23:22