De Bruyne ekki í belgíska hópnum Sindri Sverrisson skrifar 14. mars 2024 11:45 Kevin De Bruyne hefur glímt við meiðsli í vetur. Getty/Alex Livesey Kevin De Bruyne, miðjumaður meistaraliðs Manchester City, verður ekki með belgíska landsliðinu í komandi leikjum í þessum mánuði. Belgar eru að undirbúa sig fyrir Evrópumótið í júní og eiga fyrir höndum vináttulandsleiki við Írland 23. mars og við England á Wembley þremur dögum síðar. Hópinn þeirra má sjá hér að neðan. The first list of 2024. pic.twitter.com/xQRZQbmtw5— Belgian Red Devils (@BelRedDevils) March 14, 2024 Glíma De Bruyne við meiðsli í vetur er þess valdandi að hann fær frí núna, en þetta staðfestir belgíski landsliðsþjálfarinn Domenico Tedesco við blaðamanninn Kristof Terreur. „Hann er búinn að spila með minni háttar vöðvameiðsli í síðustu leikjum. Ég ræddi við lækninn og Kevin, og við ákváðum að áhættan væri of mikil,“ sagði Tedesco og bætti við: „Landsliðið vill að De Bruyne verði klár í slaginn á EM í sumar, og þess vegna töldum við mikilvægt að hann fengi þá hvíld sem hann þarf.“ De Bruyne spilaði lítið sem ekkert með City fyrir áramót en hóf endurkomu sína í janúar og hefur síðan spilað fimm deildarleiki í byrjunarliði, þar á meðal stórleikina við Liverpool og Manchester United í þessum mánuði. Manchester City á einn leik eftir fram að landsleikjahléinu en það er gegn Newcastle á laugardaginn, í ensku bikarkeppninni. Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Enski boltinn Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Sjá meira
Belgar eru að undirbúa sig fyrir Evrópumótið í júní og eiga fyrir höndum vináttulandsleiki við Írland 23. mars og við England á Wembley þremur dögum síðar. Hópinn þeirra má sjá hér að neðan. The first list of 2024. pic.twitter.com/xQRZQbmtw5— Belgian Red Devils (@BelRedDevils) March 14, 2024 Glíma De Bruyne við meiðsli í vetur er þess valdandi að hann fær frí núna, en þetta staðfestir belgíski landsliðsþjálfarinn Domenico Tedesco við blaðamanninn Kristof Terreur. „Hann er búinn að spila með minni háttar vöðvameiðsli í síðustu leikjum. Ég ræddi við lækninn og Kevin, og við ákváðum að áhættan væri of mikil,“ sagði Tedesco og bætti við: „Landsliðið vill að De Bruyne verði klár í slaginn á EM í sumar, og þess vegna töldum við mikilvægt að hann fengi þá hvíld sem hann þarf.“ De Bruyne spilaði lítið sem ekkert með City fyrir áramót en hóf endurkomu sína í janúar og hefur síðan spilað fimm deildarleiki í byrjunarliði, þar á meðal stórleikina við Liverpool og Manchester United í þessum mánuði. Manchester City á einn leik eftir fram að landsleikjahléinu en það er gegn Newcastle á laugardaginn, í ensku bikarkeppninni.
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Enski boltinn Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Sjá meira