Hamingjusöm og þakklát Katrín Tanja á splunkunýjum jeppa Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 18. mars 2024 15:27 Katrín Tanja er í skýjunum með nýja bílinn sinn. Instagram @katrintanja Fyrrum CrossFit heimsmeistarinn og afreksíþróttakonan Katrín Tanja nýtur lífsins í Norður-Idaho í Bandaríkjunum þar sem hún er búsett ásamt unnusta sínum, íþróttamanninum Brooks Laich. Parið festi nýverið kaup á svörtum Land Rover Defender jeppa og birti Katrín Tanja mikla gleðifærslu á Instagram í tilefni af því. Þar skrifar Katrín Tanja: „Við keyptum okkur draumabílinn okkar. Þriðja myndin er þriggja ára gömul frá því þegar við vorum með bílinn í viðgerð og sáum alveg svartan Defender jeppa. Ég tók mynd af Brooks sitjandi í honum og hugsaði EINN DAGINN. Frá því við fluttum í Coeur d’Alene höfum við deilt einum bíl þannig að mér líður líka eins og ég hafi öðlast vængi. ÉG ER SVO HAMINGJUSÖM og þakklát og spennt fyrir öllum ævintýrunum sem framundan eru á þessum bíl með ástinni minni.“ View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) Hérlendis kostar slíkur jeppi allt frá rúmum 20 milljónum íslenskra króna. Það er mikið um að vera hjá Katrínu Tönju þessa dagana sem er dugleg að deila frá lífi sínu á Instagram. Hún er hörkudugleg að æfa og tók nýverið þátt í undankeppni fyrir heimsleikana í CrossFit. Þá hafa hún og Annie Mist, annar fyrrum heimsmeistari í CrossFit, stofnsett verkefni sem hefur það markmið að hjálpa konum þegar þær fara í gegnum breytingaskeiðið. Íslendingar erlendis Bílar Ástin og lífið Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Fleiri fréttir Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Sjá meira
Þar skrifar Katrín Tanja: „Við keyptum okkur draumabílinn okkar. Þriðja myndin er þriggja ára gömul frá því þegar við vorum með bílinn í viðgerð og sáum alveg svartan Defender jeppa. Ég tók mynd af Brooks sitjandi í honum og hugsaði EINN DAGINN. Frá því við fluttum í Coeur d’Alene höfum við deilt einum bíl þannig að mér líður líka eins og ég hafi öðlast vængi. ÉG ER SVO HAMINGJUSÖM og þakklát og spennt fyrir öllum ævintýrunum sem framundan eru á þessum bíl með ástinni minni.“ View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) Hérlendis kostar slíkur jeppi allt frá rúmum 20 milljónum íslenskra króna. Það er mikið um að vera hjá Katrínu Tönju þessa dagana sem er dugleg að deila frá lífi sínu á Instagram. Hún er hörkudugleg að æfa og tók nýverið þátt í undankeppni fyrir heimsleikana í CrossFit. Þá hafa hún og Annie Mist, annar fyrrum heimsmeistari í CrossFit, stofnsett verkefni sem hefur það markmið að hjálpa konum þegar þær fara í gegnum breytingaskeiðið.
Íslendingar erlendis Bílar Ástin og lífið Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Fleiri fréttir Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Sjá meira