Ráðist að Immobile fyrir framan konu hans og barn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. mars 2024 23:00 Ciro Immobile er markahæsti leikmaður í sögu Lazio. EPA-EFE/RICCARDO ANTIMIANI Ciro Immobile, framherji Lazio, varð fyrir heldur óskemmtilegri lífsreynslu á dögunum þegar ráðist var að honum fyrir framan konu hans og börn þegar hann var að sækja fjögurra ára son sinn á leikskólann. Enska götublaðið The Sun greinir frá því að ráðist hafi verið að Immobile þegar framherjinn – sem hefur átt erfitt uppdráttar á leiktíðinni - sótti sonsinn á leikskólann síðasta föstudag. Var hann bæði kallaður öllum illum nöfnum sem og það var veist að hinum 34 ára Immobile. Samkvæmt blaðamanninum Zach Lowy íhugar Immobile málsókn. Þá hefur umboðsstofa leikmannsins sagt að fjölmiðlar hafi átt sinn þátt í þessu með því að gefa í skyn að Immobile hafi haft eitthvað að gera með það að Maurizio Sarri tók poka sinn. Ciro Immobile was physically and verbally attacked in the presence of his wife and his four-year-old son today.The attack happened outside of his son s school building. Immobile is considering legal action. pic.twitter.com/CGdrlW0ZUD— Zach Lowy (@ZachLowy) March 15, 2024 Lazio hefur gefið út að félagið í heild standi við bakið á leikmanninum. Forseti félagsins, Claudio Lotito, virðist þó ekki á sama máli. Hann segir atburði sem þessa koma fyrir sig á hverjum degi. „Ég hef lifað með þessu í 20 ár. Daglegar morðhótanir stílaðar á mig og fjölskyldu mína. Ég er forseti fyrirtækis með 8000 starfsfólk, samt geri ég ekki svona mikið mál úr þessu. Það er allt sem ég mun segja um málið.“ Lazio er sem stendur í 9. sæti Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar, sjö stigum frá Evrópusæti. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Enska götublaðið The Sun greinir frá því að ráðist hafi verið að Immobile þegar framherjinn – sem hefur átt erfitt uppdráttar á leiktíðinni - sótti sonsinn á leikskólann síðasta föstudag. Var hann bæði kallaður öllum illum nöfnum sem og það var veist að hinum 34 ára Immobile. Samkvæmt blaðamanninum Zach Lowy íhugar Immobile málsókn. Þá hefur umboðsstofa leikmannsins sagt að fjölmiðlar hafi átt sinn þátt í þessu með því að gefa í skyn að Immobile hafi haft eitthvað að gera með það að Maurizio Sarri tók poka sinn. Ciro Immobile was physically and verbally attacked in the presence of his wife and his four-year-old son today.The attack happened outside of his son s school building. Immobile is considering legal action. pic.twitter.com/CGdrlW0ZUD— Zach Lowy (@ZachLowy) March 15, 2024 Lazio hefur gefið út að félagið í heild standi við bakið á leikmanninum. Forseti félagsins, Claudio Lotito, virðist þó ekki á sama máli. Hann segir atburði sem þessa koma fyrir sig á hverjum degi. „Ég hef lifað með þessu í 20 ár. Daglegar morðhótanir stílaðar á mig og fjölskyldu mína. Ég er forseti fyrirtækis með 8000 starfsfólk, samt geri ég ekki svona mikið mál úr þessu. Það er allt sem ég mun segja um málið.“ Lazio er sem stendur í 9. sæti Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar, sjö stigum frá Evrópusæti.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira