Besta lið Ítalíu ætlar sér að fá Albert Sindri Sverrisson skrifar 19. mars 2024 10:55 Albert Guðmundsson hefur vakið athygli stórliða með frammistöðu sinni í vetur. Getty/Simone Arveda Verðandi Ítalíumeistarar Inter hafa blandað sér í slaginn um landsliðsmanninn Albert Guðmundsson sem nánast má slá föstu að verði seldur frá Genoa í sumar. Albert er núna staddur í Búdapest vegna leiksins við Ísrael í EM-umspilinu á fimmtudaginn. Á meðan flytur ítalski miðillinn La Gazzetta dello Sport fréttir af því að Inter ætli sér að fá hann í sínar raðir í sumar. Blaðið tekur fram að samkeppnin um Albert sé mikil og nefnir að Juventus og Tottenham hafi einnig spurst fyrir um Albert. Genoa er sagt vilja 30 milljónir evra fyrir Albert en það stöðvar ekki Inter. Forráðamenn félagsins vonast eftir að geta farið sambærilega leið og þegar Davide Frattesi kom frá Sassuolo síðasta sumar, með því að fá Albert fyrst lánaðan en skuldbinda sig til þess að kaupa hann. According to La Gazzetta dello Sport, Inter have joined the race to sign Albert Gudmundsson, but Juventus and Tottenham have also inquired about the Genoa star. https://t.co/xOCQUaknU1 #Gudmundsson #FCIM #Inter #Juve #Juventus #THFC #Genoa #Transfers— Football Italia (@footballitalia) March 19, 2024 Inter ætlar að nýta næstu vikur í að ná fremsta sæti í kapphlaupinu um Albert sem hefur farið á kostum í ítölsku A-deildinni í vetur og skorað tíu mörk. Inter, sem er með 14 stiga forskot á AC Milan á toppi ítölsku A-deildarinnar, hefur þegar tryggt sér framherjann Mehdi Taremi sem kemur frítt frá Porto í sumar. Félagið vill hins vegar líka fá Albert og sjá til þess að álagið verði ekki of mikið á þá Marcus Thuram og Lautaro Martínez, á löngu og ströngu tímabili næsta vetur en mögulegt er að liðið þurfi að spila 70 leiki. Gazzetta bendir hins vegar einnig á að samkeppnin sé mikil og að einn af keppinautum Inter, Tottenham, hafi keypt fyrrverandi liðsfélaga Alberts, rúmenska varnarmanninn Radu Dragusin, frá Genoa í janúar fyrir 31 milljón evra. Ítalski boltinn Mest lesið Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Sjá meira
Albert er núna staddur í Búdapest vegna leiksins við Ísrael í EM-umspilinu á fimmtudaginn. Á meðan flytur ítalski miðillinn La Gazzetta dello Sport fréttir af því að Inter ætli sér að fá hann í sínar raðir í sumar. Blaðið tekur fram að samkeppnin um Albert sé mikil og nefnir að Juventus og Tottenham hafi einnig spurst fyrir um Albert. Genoa er sagt vilja 30 milljónir evra fyrir Albert en það stöðvar ekki Inter. Forráðamenn félagsins vonast eftir að geta farið sambærilega leið og þegar Davide Frattesi kom frá Sassuolo síðasta sumar, með því að fá Albert fyrst lánaðan en skuldbinda sig til þess að kaupa hann. According to La Gazzetta dello Sport, Inter have joined the race to sign Albert Gudmundsson, but Juventus and Tottenham have also inquired about the Genoa star. https://t.co/xOCQUaknU1 #Gudmundsson #FCIM #Inter #Juve #Juventus #THFC #Genoa #Transfers— Football Italia (@footballitalia) March 19, 2024 Inter ætlar að nýta næstu vikur í að ná fremsta sæti í kapphlaupinu um Albert sem hefur farið á kostum í ítölsku A-deildinni í vetur og skorað tíu mörk. Inter, sem er með 14 stiga forskot á AC Milan á toppi ítölsku A-deildarinnar, hefur þegar tryggt sér framherjann Mehdi Taremi sem kemur frítt frá Porto í sumar. Félagið vill hins vegar líka fá Albert og sjá til þess að álagið verði ekki of mikið á þá Marcus Thuram og Lautaro Martínez, á löngu og ströngu tímabili næsta vetur en mögulegt er að liðið þurfi að spila 70 leiki. Gazzetta bendir hins vegar einnig á að samkeppnin sé mikil og að einn af keppinautum Inter, Tottenham, hafi keypt fyrrverandi liðsfélaga Alberts, rúmenska varnarmanninn Radu Dragusin, frá Genoa í janúar fyrir 31 milljón evra.
Ítalski boltinn Mest lesið Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Sjá meira