„Það sem við höfum verið að bíða eftir í vetur“ Smári Jökull Jónsson skrifar 19. mars 2024 19:26 Pétur Rúnar skýtur þriggja stiga skoti í leiknum í dag. Vísir/Hulda Margrét Pétur Rúnar Birgisson fyrirliði Tindastóls var stoltur af sínu liði eftir sigur á Álftanesi í undanúrslitum VÍS-bikarsins. Hann sagði að nú þyrfti liðið að horfa fram á við það sem eftir er tímabils. „Það sem við höfum verið að bíða svolítið eftir í vetur er að við höfum ekki verið að ná mikið af áhlaupum þegar líða fer á leikinn, nema við séum langt undir. Þetta kom inn í lokin að við fengum vörn með smá hittni. Þá erum við ansi góðir og vonandi náum við að halda uppteknum hætti inn í laugardaginn,“ sagði Pétur við Vísi eftir leik í kvöld. Stólarnir náðu góð áhlaupi í öðrum leikhluta en misstu forskotið svo niður í þeim þriðja. „Þetta byrjar svolítið stál í stál og var jafnt. Síðan stingum við aðeins af og förum inn í hálfleik með tólf stiga forystu. Þeir koma síðan til baka og við klikkum á tveimur sniðskotum til að halda þessu í þægilegum sex stigum en erum með tveggja stiga forskot fyrir fjórða leikhluta.“ Lið Tindastóls fékk góðan stuðning úr stúkunni í dag líkt og svo oft áður.Vísir/Hulda Margrét Eftir erfiðan þriðja leikhluta hófu Stólarnir fjórða leikhlutann á 11-0 áhlaupi og gengu frá leiknum. „Við töluðum um það í vikunni að þetta vantaði svolítið. Við höfum ekki verið að ná neinum áhlaupum í allan vetur. Kannski átta stig en missum það aftur niður en náum aldrei þessum alvöru stemmningsáhlaupum þar sem við fáum þau upp í stúku með.“ Pétur Rúnar keyrir stuðningsmenn Tindastóls í gang í leiknum í dag.Vísir/Hulda Margrét Ansi mikið hefur gengið á í kringum lið Tindastóls að undanförnu. Þjálfarinn Pavel Ermolinskij fór í veikindaleyfi og viðurkenndi Pétur Rúnar að hann væri stoltur af liðinu eftir leikinn í dag. „Þetta er geggjað. Þetta er það sem ég trúi að við getum verið. Við þurfum líka að líta svolítið inn á við og sjá að við höfum ekki verið að standa okkur. Við getum ekkert verið að horfa til baka heldur bara horfa fram og taka það með okkur í það sem eftir er af deildinni.“ VÍS-bikarinn Tindastóll UMF Álftanes Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira
„Það sem við höfum verið að bíða svolítið eftir í vetur er að við höfum ekki verið að ná mikið af áhlaupum þegar líða fer á leikinn, nema við séum langt undir. Þetta kom inn í lokin að við fengum vörn með smá hittni. Þá erum við ansi góðir og vonandi náum við að halda uppteknum hætti inn í laugardaginn,“ sagði Pétur við Vísi eftir leik í kvöld. Stólarnir náðu góð áhlaupi í öðrum leikhluta en misstu forskotið svo niður í þeim þriðja. „Þetta byrjar svolítið stál í stál og var jafnt. Síðan stingum við aðeins af og förum inn í hálfleik með tólf stiga forystu. Þeir koma síðan til baka og við klikkum á tveimur sniðskotum til að halda þessu í þægilegum sex stigum en erum með tveggja stiga forskot fyrir fjórða leikhluta.“ Lið Tindastóls fékk góðan stuðning úr stúkunni í dag líkt og svo oft áður.Vísir/Hulda Margrét Eftir erfiðan þriðja leikhluta hófu Stólarnir fjórða leikhlutann á 11-0 áhlaupi og gengu frá leiknum. „Við töluðum um það í vikunni að þetta vantaði svolítið. Við höfum ekki verið að ná neinum áhlaupum í allan vetur. Kannski átta stig en missum það aftur niður en náum aldrei þessum alvöru stemmningsáhlaupum þar sem við fáum þau upp í stúku með.“ Pétur Rúnar keyrir stuðningsmenn Tindastóls í gang í leiknum í dag.Vísir/Hulda Margrét Ansi mikið hefur gengið á í kringum lið Tindastóls að undanförnu. Þjálfarinn Pavel Ermolinskij fór í veikindaleyfi og viðurkenndi Pétur Rúnar að hann væri stoltur af liðinu eftir leikinn í dag. „Þetta er geggjað. Þetta er það sem ég trúi að við getum verið. Við þurfum líka að líta svolítið inn á við og sjá að við höfum ekki verið að standa okkur. Við getum ekkert verið að horfa til baka heldur bara horfa fram og taka það með okkur í það sem eftir er af deildinni.“
VÍS-bikarinn Tindastóll UMF Álftanes Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira