Þýska landsliðið yfirgefur Adidas eftir 77 ára samstarf og mun klæðast Nike Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. mars 2024 07:01 Guido Buchwald og Jurgen Klinsmann klæddir einhverjum íkonískustu treyjum allra tíma. Gullmedlalía HM 1990 um hálsinn. Bernd Wende/ullstein bild via Getty Images) Þýsku landsliðin í knattspyrnu kvenna og karla munu frá og með 2027 ekki lengur leika í fatnaði þýska íþróttavöru- og tískurisans Adidas. Samningur náðist við bandaríska fyrirtækið Nike til ársins 2034. Samstarfið við Adidas teygir sig rúmlega sjötíu ár aftur í tímann, Adidas var stofnað 1949 og hannaði fyrstu landsliðstreyjurnar 1950. Nokkrar af þekktustu treyjum sögunnar voru smíðaðar í samstarfi við Adidas. Í Adidas klæðnaði hefur þýska karlalandsliðið orðið heimsmeistari fjórum sinnum og Evrópumeistari þrisvar, kvennaliðið hefur unnið tvo heimsmeistaratitla og átta Evrópumót. Adidas mun áfram sjá um framleiðslu og hönnun þar til samningur þeirra rennur út í árslok 2026. Þar með talið framleiðslu á öllum varningi tengdum Evrópumótinu sem fer fram í Þýskalandi í sumar. Varningur fyrir EM í sumar. Næstsíðustu Adidas treyjurnar sem Þýskaland mun spila í í bili. Ný útgáfa kemur væntanlega út fyrir HM 2026. Daniel Karmann/picture alliance via Getty Images Fyrstu treyjurnar sem Nike hannar fyrir þýskt landslið verða því treyjur kvennaliðsins á HM 2027. Eins og áður segir er þetta sjö ára samningur og síðasta keppnin, að svo stöddu, verður þá HM karla 2034. Dr. Holger Blask, stjórnarformaður þýska knattspyrnusambandsins, sagði ástæður ákvörðunarinnar augljósar, tilboð Nike hafi verið mun hærra en hjá öðrum samkeppnisaðilum. Nike hafi einnig skuldbundið sig í að auglýsa og styðja við neðri deilda starf og kvennaknattspyrnu í landinu. Þýski boltinn EM 2028 í fótbolta EM 2032 í fótbolta HM 2030 í fótbolta HM 2034 í fótbolta Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Ólympíuleikar 2032 í Brisbane Þýskaland EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Sjá meira
Samstarfið við Adidas teygir sig rúmlega sjötíu ár aftur í tímann, Adidas var stofnað 1949 og hannaði fyrstu landsliðstreyjurnar 1950. Nokkrar af þekktustu treyjum sögunnar voru smíðaðar í samstarfi við Adidas. Í Adidas klæðnaði hefur þýska karlalandsliðið orðið heimsmeistari fjórum sinnum og Evrópumeistari þrisvar, kvennaliðið hefur unnið tvo heimsmeistaratitla og átta Evrópumót. Adidas mun áfram sjá um framleiðslu og hönnun þar til samningur þeirra rennur út í árslok 2026. Þar með talið framleiðslu á öllum varningi tengdum Evrópumótinu sem fer fram í Þýskalandi í sumar. Varningur fyrir EM í sumar. Næstsíðustu Adidas treyjurnar sem Þýskaland mun spila í í bili. Ný útgáfa kemur væntanlega út fyrir HM 2026. Daniel Karmann/picture alliance via Getty Images Fyrstu treyjurnar sem Nike hannar fyrir þýskt landslið verða því treyjur kvennaliðsins á HM 2027. Eins og áður segir er þetta sjö ára samningur og síðasta keppnin, að svo stöddu, verður þá HM karla 2034. Dr. Holger Blask, stjórnarformaður þýska knattspyrnusambandsins, sagði ástæður ákvörðunarinnar augljósar, tilboð Nike hafi verið mun hærra en hjá öðrum samkeppnisaðilum. Nike hafi einnig skuldbundið sig í að auglýsa og styðja við neðri deilda starf og kvennaknattspyrnu í landinu.
Þýski boltinn EM 2028 í fótbolta EM 2032 í fótbolta HM 2030 í fótbolta HM 2034 í fótbolta Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Ólympíuleikar 2032 í Brisbane Þýskaland EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Sjá meira