Fullkomlega ærandi að vita ekki hvernig jakkinn komst hinumegin á hnöttinn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 23. mars 2024 17:00 Guðmundur Jörundsson kom af fjöllum þegar honum barst skilaboð frá Síle. Fatahönnuðurinn Guðmundur Jörundsson, vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið þegar hann fékk skilaboð frá eiganda JÖR jakka sem bjó í eyju sunnan við Síle í Suður-Ameríku. Sá hafði keypt flíkina á fatamarkaði og hafði svo uppi á Gumma á samfélagsmiðlum. „Ég væri mjög til í að vita hvernig hann komst alla leið þangað,“ segir Gummi í samtali við Vísi. Hann segir á sama tíma einkar vel gert af eiganda jakkans að hafa getað haft upp á honum á hans persónulega aðgangi. Gummi vakti fyrst athygli á málinu á Facebook. „Það er auðvitað eitthvað stórkostlega fallegt við að flík sem ég hannaði hafi verið keypt í second hand verslun á eyju í suður Síle tíu árum síðar og gæjinn hafi svo haft uppá mér en það er líka fullkomlega ÆRANDI að vita ekki hvernig hann komst þangað,“ skrifar Gummi á Facebook. Þá veltir hann því upp í gríni hvort hann geti ekki sett staðsetningarbúnað í öll sín föt hér eftir. Gummi hefur undanfarin ár rekið stemningsstaðinn Nebraska á Barónsstíg og selt þar bæði mat og föt. „Viðkomandi vildi bara vita hvort ég væri hönnuðurinn að jakkanum. Það er engin heimasíða í loftinu fyrir JÖR eða neitt en hann einhvern veginn fann mig. Þá varð ég auðvitað mjög forvitinn og spurði hann hvort hann hefði keypt þetta í Síle, sem var raunin og svo var náttúrulega einhvern veginn ennþá fyndnara að þetta hafi verið á einhverri eyju.“ Eins og að vera spilaður á Gull Bylgjunni. Samt ekki. Gummi segist í seinni tíð oft hafa velt fyrir sér sjálfstæðu lífi fatanna sem hann framleiðir. Til að byrja með hafi hann hinsvegar lítið velt málunum fyrir sér. „Svo fatta ég þetta í rauninni bara nokkrum árum eftir að maður er byrjaður að selja flíkur, þegar þær fara að poppa upp í verslun Rauða krossins og svona og maður er bara: Vá!“ Hann segir félaga sinn hafa velt því upp hvort þetta væri ekki svolítið eins og að vera spilaður á Gull Bylgjunni. „Ég sagði honum að róa sig aðeins, það tekur aðeins styttri tíma að komast með föt í Rauða krossinn,“ segir Gummi hlæjandi. Veitingastaðir Tíska og hönnun Chile Tengdar fréttir Jör og félagar opna stemningsstaðinn Nebraska Guðmundur Jörundsson hefur verið áberandi í íslenskum verslunarrekstri og fatahönnun. Hann sneri aftur í íslenskt viðskiptalíf fyrir tæpum tveimur árum og stækkar nú við veldi sitt með nýrri verslun og veitingastað á Barónsstíg. 5. desember 2021 08:02 Náinn systkinahópur sem gæti aldrei unnið saman Þau Auður, Guðmundur og Þórður Jörundsbörn starfa öll á sviði skapandi greina. Þau slitu barnaskónum hverfi 101 Reykjavík og tengjast því hverfi enn þann dag í dag. 23. ágúst 2014 10:00 Á byrjunarreit eftir andlegt og fjárhagslegt skipsbrot Guðmundur Jörundsson stofnaði JÖR árið 2012 en fimm árum síðar varð fyrirtækið gjaldþrota. Hann hefur opnað nýja vinnustofu og stefnir á að koma með nýja línu í haust. 5. apríl 2020 07:00 Mest lesið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fleiri fréttir Skúli hannaði hof fyrir Grímu Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Sjá meira
„Ég væri mjög til í að vita hvernig hann komst alla leið þangað,“ segir Gummi í samtali við Vísi. Hann segir á sama tíma einkar vel gert af eiganda jakkans að hafa getað haft upp á honum á hans persónulega aðgangi. Gummi vakti fyrst athygli á málinu á Facebook. „Það er auðvitað eitthvað stórkostlega fallegt við að flík sem ég hannaði hafi verið keypt í second hand verslun á eyju í suður Síle tíu árum síðar og gæjinn hafi svo haft uppá mér en það er líka fullkomlega ÆRANDI að vita ekki hvernig hann komst þangað,“ skrifar Gummi á Facebook. Þá veltir hann því upp í gríni hvort hann geti ekki sett staðsetningarbúnað í öll sín föt hér eftir. Gummi hefur undanfarin ár rekið stemningsstaðinn Nebraska á Barónsstíg og selt þar bæði mat og föt. „Viðkomandi vildi bara vita hvort ég væri hönnuðurinn að jakkanum. Það er engin heimasíða í loftinu fyrir JÖR eða neitt en hann einhvern veginn fann mig. Þá varð ég auðvitað mjög forvitinn og spurði hann hvort hann hefði keypt þetta í Síle, sem var raunin og svo var náttúrulega einhvern veginn ennþá fyndnara að þetta hafi verið á einhverri eyju.“ Eins og að vera spilaður á Gull Bylgjunni. Samt ekki. Gummi segist í seinni tíð oft hafa velt fyrir sér sjálfstæðu lífi fatanna sem hann framleiðir. Til að byrja með hafi hann hinsvegar lítið velt málunum fyrir sér. „Svo fatta ég þetta í rauninni bara nokkrum árum eftir að maður er byrjaður að selja flíkur, þegar þær fara að poppa upp í verslun Rauða krossins og svona og maður er bara: Vá!“ Hann segir félaga sinn hafa velt því upp hvort þetta væri ekki svolítið eins og að vera spilaður á Gull Bylgjunni. „Ég sagði honum að róa sig aðeins, það tekur aðeins styttri tíma að komast með föt í Rauða krossinn,“ segir Gummi hlæjandi.
Veitingastaðir Tíska og hönnun Chile Tengdar fréttir Jör og félagar opna stemningsstaðinn Nebraska Guðmundur Jörundsson hefur verið áberandi í íslenskum verslunarrekstri og fatahönnun. Hann sneri aftur í íslenskt viðskiptalíf fyrir tæpum tveimur árum og stækkar nú við veldi sitt með nýrri verslun og veitingastað á Barónsstíg. 5. desember 2021 08:02 Náinn systkinahópur sem gæti aldrei unnið saman Þau Auður, Guðmundur og Þórður Jörundsbörn starfa öll á sviði skapandi greina. Þau slitu barnaskónum hverfi 101 Reykjavík og tengjast því hverfi enn þann dag í dag. 23. ágúst 2014 10:00 Á byrjunarreit eftir andlegt og fjárhagslegt skipsbrot Guðmundur Jörundsson stofnaði JÖR árið 2012 en fimm árum síðar varð fyrirtækið gjaldþrota. Hann hefur opnað nýja vinnustofu og stefnir á að koma með nýja línu í haust. 5. apríl 2020 07:00 Mest lesið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fleiri fréttir Skúli hannaði hof fyrir Grímu Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Sjá meira
Jör og félagar opna stemningsstaðinn Nebraska Guðmundur Jörundsson hefur verið áberandi í íslenskum verslunarrekstri og fatahönnun. Hann sneri aftur í íslenskt viðskiptalíf fyrir tæpum tveimur árum og stækkar nú við veldi sitt með nýrri verslun og veitingastað á Barónsstíg. 5. desember 2021 08:02
Náinn systkinahópur sem gæti aldrei unnið saman Þau Auður, Guðmundur og Þórður Jörundsbörn starfa öll á sviði skapandi greina. Þau slitu barnaskónum hverfi 101 Reykjavík og tengjast því hverfi enn þann dag í dag. 23. ágúst 2014 10:00
Á byrjunarreit eftir andlegt og fjárhagslegt skipsbrot Guðmundur Jörundsson stofnaði JÖR árið 2012 en fimm árum síðar varð fyrirtækið gjaldþrota. Hann hefur opnað nýja vinnustofu og stefnir á að koma með nýja línu í haust. 5. apríl 2020 07:00