Meta hvort hægt sé að nota hluta námunnar aftur Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 22. mars 2024 21:26 Arnar Smári Þorvarðarson byggingartæknifræðingu hjá Verkís Vísir/Arnar Undirbúningur fyrir hækkun varnargarðanna norðan við Grindavík hefur staðið yfir í dag. Þá ætla sérfræðingar einnig að leggja mat á hvort hægt verði að sækja til þess efni í Melhólsnámu, eftir að hraun flæddi inn í hana í gær. „Við munum opna að norðanverðu í námuna og skoða hvort það sé ekki eitthvað sem við getum nálgast,“segir Arnar Smári Þorvarðarson byggingartæknifræðingur hjá Verkís. Hallgerður ræddi við hann í Kvöldfréttum. „Það kemur aðeins á óvart hvað það skuli ennþá verið að renna í þetta. Við munum bara skoða. Sjá hvort við finnum efni sem við getum nýtt,“ bætir hann við. Hraunið rann upp að varnargörðunum, þarf þá að hækka garðana? „Já. Þar sem hraunið rann að lækkaði svolítið fyrir aftan það og þrýstist upp að varnargarðinum og stoppaði þar. Við erum að skoða og undirbúa það að gera vegi inn með, til þess að geta flutt efni að þeim. Og munum svo fara upp á varnargarðinn og hækka þar upp, og eitthvað áleiðis til suðurs á garðinn sem er hér að austanverðu.“ Vinnumenn Verkís höfðu í hug að taka sér pásu frá byggingu garðanna síðustu helgi en á laugardagskvöldið hófst eldgos á ný. Arnar Smári segir þá þó ætla að hvíla sig um helgina. „Við vinnum í nótt, fram til laugardagsmorguns, og byrjum svo aftur á mánudagsmorgunn. Við erum búin að vinna stanslaust hérna á ellefu tíma vöktum. Þegar við ætluðum að stoppa síðasta laugardag kom eldgos sem riðlaði því öllu saman. Og menn eru búin að vinna hérna stanslaust alla daga. Þannig að við ætlum að stoppa á morgun og sunnudag og byrja aftur á mánudag.“ Varnargarðar á Reykjanesskaga Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira
„Við munum opna að norðanverðu í námuna og skoða hvort það sé ekki eitthvað sem við getum nálgast,“segir Arnar Smári Þorvarðarson byggingartæknifræðingur hjá Verkís. Hallgerður ræddi við hann í Kvöldfréttum. „Það kemur aðeins á óvart hvað það skuli ennþá verið að renna í þetta. Við munum bara skoða. Sjá hvort við finnum efni sem við getum nýtt,“ bætir hann við. Hraunið rann upp að varnargörðunum, þarf þá að hækka garðana? „Já. Þar sem hraunið rann að lækkaði svolítið fyrir aftan það og þrýstist upp að varnargarðinum og stoppaði þar. Við erum að skoða og undirbúa það að gera vegi inn með, til þess að geta flutt efni að þeim. Og munum svo fara upp á varnargarðinn og hækka þar upp, og eitthvað áleiðis til suðurs á garðinn sem er hér að austanverðu.“ Vinnumenn Verkís höfðu í hug að taka sér pásu frá byggingu garðanna síðustu helgi en á laugardagskvöldið hófst eldgos á ný. Arnar Smári segir þá þó ætla að hvíla sig um helgina. „Við vinnum í nótt, fram til laugardagsmorguns, og byrjum svo aftur á mánudagsmorgunn. Við erum búin að vinna stanslaust hérna á ellefu tíma vöktum. Þegar við ætluðum að stoppa síðasta laugardag kom eldgos sem riðlaði því öllu saman. Og menn eru búin að vinna hérna stanslaust alla daga. Þannig að við ætlum að stoppa á morgun og sunnudag og byrja aftur á mánudag.“
Varnargarðar á Reykjanesskaga Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira