Eggert missir af mikilvægum landsleik Sindri Sverrisson skrifar 23. mars 2024 13:30 Eggert Aron Guðmundsson var magnaður á EM U19-landsliða í fyrra og hefur unnið að því að koma U21-landsliðinu einnig á stórmót, en verður ekki með gegn Tékkum. Getty/Seb Daly Eggert Aron Guðmundsson, lykilmaður í U21-landsliði Íslands, verður ekki með þegar liðið tekst á við Tékka ytra á þriðjudaginn. Eggert, sem var keyptur frá Stjörnunni til sænska félagsins Elfsborg í vetur, á við meiðsli að stríða og þurfti því að draga sig út úr hópnum. Í hans stað kemur Bjarni Guðjón Brynjólfsson, sem kom til Vals frá Þór Akureyri í vetur og á að baki einn leik fyrir U21-landsliðið. Eggert hefur spilað alla þrjá leiki Íslands í undankeppni EM til þessa, frá upphafi til enda. Liðið hefur unnið tvo sigra en tapað einum leik, og er í harðri baráttu um að komast á EM. Wales er efst í riðlinum en búið að spila sex leiki, og er með 11 stig. Danmörk er með átta stig eftir fjóra leiki, Ísland sex stig eftir þrjá leiki, Tékkar tvö eftir þrjá leiki, og Litháen án stiga eftir fjóra leiki. Ísland tapaði naumlega gegn Wales ytra, 1-0, en vann afar sæta sigra gegn Tékkum á heimavelli, 2-1 með glæsilegu sigurmarki Andra Fannars Baldurssonar í uppbótartíma, og 1-0 á útivelli gegn Litháen. U21-hópur Íslands: Adam Ingi Benediktsson - IFK Göteborg - 6 leikir Lúkas J. Blöndal Petersson - Hoffenheim - 3 leikir Andri Fannar Baldursson - Elfsborg - 17 leikir, 1 mark Kristall Máni Ingason - Sonderjyske - 16 leikir, 7 mörk Ólafur Guðmundsson - FH - 9 leikir, 1 mark Danijel Dejan Djuric - Víkingur R. - 8 leikir, 1 mark Valgeir Valgeirsson - Örebro - 8 leikir Ísak Andri Sigurgeirsson - IFK Norrköping - 7 leikir Jakob Franz Pálsson - Valur - 7 leikir Logi Hrafn Róbertsson - FH - 7 leikir Óli Valur Ómarsson - IK Sirius - 7 leikir, 1 mark Ari Sigurpálsson - Víkingur R. - 5 leikir, 1 mark Davíð Snær Jóhannsson - Aalesunds FK - 5 leikir, 2 mörk Anton Logi Lúðvíksson - FK Haugesund - 4 leikir Hlynur Freyr Karlsson - FK Haugesund - 4 leikir Kristófer Jónsson - US Triestina - 4 leikir Hilmir Rafn Mikaelsson - Kristiansund BK - 3 leikir Benoný Breki Andrésson - KR - 1 leikur Bjarni Guðjón Brynjólfsson - Valur - 1 leikur Daníel Freyr Kristjánsson - FC Midtjylland Landslið karla í fótbolta Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Eggert, sem var keyptur frá Stjörnunni til sænska félagsins Elfsborg í vetur, á við meiðsli að stríða og þurfti því að draga sig út úr hópnum. Í hans stað kemur Bjarni Guðjón Brynjólfsson, sem kom til Vals frá Þór Akureyri í vetur og á að baki einn leik fyrir U21-landsliðið. Eggert hefur spilað alla þrjá leiki Íslands í undankeppni EM til þessa, frá upphafi til enda. Liðið hefur unnið tvo sigra en tapað einum leik, og er í harðri baráttu um að komast á EM. Wales er efst í riðlinum en búið að spila sex leiki, og er með 11 stig. Danmörk er með átta stig eftir fjóra leiki, Ísland sex stig eftir þrjá leiki, Tékkar tvö eftir þrjá leiki, og Litháen án stiga eftir fjóra leiki. Ísland tapaði naumlega gegn Wales ytra, 1-0, en vann afar sæta sigra gegn Tékkum á heimavelli, 2-1 með glæsilegu sigurmarki Andra Fannars Baldurssonar í uppbótartíma, og 1-0 á útivelli gegn Litháen. U21-hópur Íslands: Adam Ingi Benediktsson - IFK Göteborg - 6 leikir Lúkas J. Blöndal Petersson - Hoffenheim - 3 leikir Andri Fannar Baldursson - Elfsborg - 17 leikir, 1 mark Kristall Máni Ingason - Sonderjyske - 16 leikir, 7 mörk Ólafur Guðmundsson - FH - 9 leikir, 1 mark Danijel Dejan Djuric - Víkingur R. - 8 leikir, 1 mark Valgeir Valgeirsson - Örebro - 8 leikir Ísak Andri Sigurgeirsson - IFK Norrköping - 7 leikir Jakob Franz Pálsson - Valur - 7 leikir Logi Hrafn Róbertsson - FH - 7 leikir Óli Valur Ómarsson - IK Sirius - 7 leikir, 1 mark Ari Sigurpálsson - Víkingur R. - 5 leikir, 1 mark Davíð Snær Jóhannsson - Aalesunds FK - 5 leikir, 2 mörk Anton Logi Lúðvíksson - FK Haugesund - 4 leikir Hlynur Freyr Karlsson - FK Haugesund - 4 leikir Kristófer Jónsson - US Triestina - 4 leikir Hilmir Rafn Mikaelsson - Kristiansund BK - 3 leikir Benoný Breki Andrésson - KR - 1 leikur Bjarni Guðjón Brynjólfsson - Valur - 1 leikur Daníel Freyr Kristjánsson - FC Midtjylland
U21-hópur Íslands: Adam Ingi Benediktsson - IFK Göteborg - 6 leikir Lúkas J. Blöndal Petersson - Hoffenheim - 3 leikir Andri Fannar Baldursson - Elfsborg - 17 leikir, 1 mark Kristall Máni Ingason - Sonderjyske - 16 leikir, 7 mörk Ólafur Guðmundsson - FH - 9 leikir, 1 mark Danijel Dejan Djuric - Víkingur R. - 8 leikir, 1 mark Valgeir Valgeirsson - Örebro - 8 leikir Ísak Andri Sigurgeirsson - IFK Norrköping - 7 leikir Jakob Franz Pálsson - Valur - 7 leikir Logi Hrafn Róbertsson - FH - 7 leikir Óli Valur Ómarsson - IK Sirius - 7 leikir, 1 mark Ari Sigurpálsson - Víkingur R. - 5 leikir, 1 mark Davíð Snær Jóhannsson - Aalesunds FK - 5 leikir, 2 mörk Anton Logi Lúðvíksson - FK Haugesund - 4 leikir Hlynur Freyr Karlsson - FK Haugesund - 4 leikir Kristófer Jónsson - US Triestina - 4 leikir Hilmir Rafn Mikaelsson - Kristiansund BK - 3 leikir Benoný Breki Andrésson - KR - 1 leikur Bjarni Guðjón Brynjólfsson - Valur - 1 leikur Daníel Freyr Kristjánsson - FC Midtjylland
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira