Flóttamannaaðstoðinni meinað að koma birgðum til hrjáðra Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 24. mars 2024 23:54 Forsvarsmenn samtakanna segjast ekki hafa fengið neinn rökstuðning fyrir ákvörðuninni. AP/Fatima Shbair Palestínuflóttamannaaðstoð Sameinuðu þjóðanna hefur verið meinað af ísraelskum yfirvöldum að færa sveltandi fólki á norðanverðu Gazasvæðinu matvæli. Þar er mesta hættan á hungursneyð um þessar mundir. Philippe Lazzarini, yfirmaður flóttamannaaðstoðarinnar, birti í dag færslu á miðilinn X þar sem hann segir það vera óforskammanlegt að ísraelsk yfirvöld skuli ekki hleypa birgðum inn á svæðið. „Þetta er svívirðilegt og er viljandi gert til að hindra björgunaraðstoð á meðan hungursneyð af mannavöldum stendur yfir. Þessum hömlum verður að aflétta,“ skrifar Philippe. # Gaza: as of today, @UNRWA, the main lifeline for #Palestine Refugees, is denied from providing lifesaving assistance to northern Gaza. Despite the tragedy unfolding under our watch, the Israeli Authorities informed the UN that they will no longer approve any @UNRWA food pic.twitter.com/lfp9xRQuh1— Philippe Lazzarini (@UNLazzarini) March 24, 2024 Juliette Touma, talskona flóttamannaaðstoðarinnar, segir fulltrúa ísraelshers hafa staðfest þetta á fundi í dag. Hún segist ekki hafa fengið neinn rökstuðning. Martin Griffiths, framkvæmdastjóri mannúðarmála hjá Sameinuðu þjóðunum segir að flóttamannaaðstoðin sé lífæð mannúðarstarfsins á svæðinu og að Ísraelsmenn verði að afnema hömlurnar umsvifalaust. Að mati sérfræðinga á vegum Sameinuðu þjóðanna bíður sultur yfir íbúum norðanverðs Gasasvæðisins ekki seinna en í maí ef ekki verður gripið inn í. Að sögn Juliette Touma hefur flóttamannaaðstoðinni ekki tekist að koma matarbirgðum til norðanverðs svæðisins síðan 29. janúar síðastliðins. Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Fleiri fréttir Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Sjá meira
Philippe Lazzarini, yfirmaður flóttamannaaðstoðarinnar, birti í dag færslu á miðilinn X þar sem hann segir það vera óforskammanlegt að ísraelsk yfirvöld skuli ekki hleypa birgðum inn á svæðið. „Þetta er svívirðilegt og er viljandi gert til að hindra björgunaraðstoð á meðan hungursneyð af mannavöldum stendur yfir. Þessum hömlum verður að aflétta,“ skrifar Philippe. # Gaza: as of today, @UNRWA, the main lifeline for #Palestine Refugees, is denied from providing lifesaving assistance to northern Gaza. Despite the tragedy unfolding under our watch, the Israeli Authorities informed the UN that they will no longer approve any @UNRWA food pic.twitter.com/lfp9xRQuh1— Philippe Lazzarini (@UNLazzarini) March 24, 2024 Juliette Touma, talskona flóttamannaaðstoðarinnar, segir fulltrúa ísraelshers hafa staðfest þetta á fundi í dag. Hún segist ekki hafa fengið neinn rökstuðning. Martin Griffiths, framkvæmdastjóri mannúðarmála hjá Sameinuðu þjóðunum segir að flóttamannaaðstoðin sé lífæð mannúðarstarfsins á svæðinu og að Ísraelsmenn verði að afnema hömlurnar umsvifalaust. Að mati sérfræðinga á vegum Sameinuðu þjóðanna bíður sultur yfir íbúum norðanverðs Gasasvæðisins ekki seinna en í maí ef ekki verður gripið inn í. Að sögn Juliette Touma hefur flóttamannaaðstoðinni ekki tekist að koma matarbirgðum til norðanverðs svæðisins síðan 29. janúar síðastliðins.
Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Fleiri fréttir Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Sjá meira