Segir búning Henson þann ljótasta í sögunni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. mars 2024 07:01 Stan Collymore og Halldór Einarsson, eigandi Henson. Vísir/Getty Images Framherjinn fyrrverandi Stan Collymore verður seint talinn aðdáandi „skandinavíska“ fatamerkisins Henson. Hann gengur svo langt að kalla merkið, sem framleiddi eitt sinn treyjur Aston Villa, algjöran skít (e. absolute shite). Hinn 53 ára gamli Collymore spilaði á sínum tíma þrjá A-landsleiki fyrir Englands hönd ásamt því að raða inn mörkum með Nottingham Forest og Liverpool. Þá lék hann fyrir Aston Villa sem og önnur félög. Eftir að skórnir fóru upp í hillu rétt eftir aldamót hefur Collymore starfað sem sparkspekingur og er almennt mikill aðdáandi íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Til að mynda tók hann Víkingaklappið með Tólfunni og sagði Jamaíka hafa gert vel þegar Heimir Hallgrímsson var tilkynntur sem nýr landsliðsþjálfari. Hann virðist þó ekki vita að fatamaerkið Henson sé frá Íslandi en á X-síðu sinni (áður Twitter) talar hann um fatamerki frá Skandinavíu þegar hann er að fara yfir sína uppáhalds, og sína minnst, uppáhalds treyju. Right, kits, let's indulge ourselves..FAVOURITE and WORST shirt from YOUR club in it's history and why.Mine needs no introduction, Le Coq 80's unrivalled,Champions of Europe inscription is legendary.Worst? Henson. Some rank Scandi manufacturer and no crest. Absolute shite. pic.twitter.com/t6DFU2PLts— Stan Collymore (@StanCollymore) March 25, 2024 Uppáhaldstreyja Collymore er sú sem Aston Villa spilaði í árið 1980, tímabili eftir að félagið varð Evrópumeistari. Sú sem er í minnstu uppáhaldi er treyja sem Henson hannaði og framleiddi. „Einhver ömurlegur skandinavískur framleiðandi og ekkert merki. Algjör skítur,“ segir Collymore um Henson-treyjuna. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Fleiri fréttir Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Hinn 53 ára gamli Collymore spilaði á sínum tíma þrjá A-landsleiki fyrir Englands hönd ásamt því að raða inn mörkum með Nottingham Forest og Liverpool. Þá lék hann fyrir Aston Villa sem og önnur félög. Eftir að skórnir fóru upp í hillu rétt eftir aldamót hefur Collymore starfað sem sparkspekingur og er almennt mikill aðdáandi íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Til að mynda tók hann Víkingaklappið með Tólfunni og sagði Jamaíka hafa gert vel þegar Heimir Hallgrímsson var tilkynntur sem nýr landsliðsþjálfari. Hann virðist þó ekki vita að fatamaerkið Henson sé frá Íslandi en á X-síðu sinni (áður Twitter) talar hann um fatamerki frá Skandinavíu þegar hann er að fara yfir sína uppáhalds, og sína minnst, uppáhalds treyju. Right, kits, let's indulge ourselves..FAVOURITE and WORST shirt from YOUR club in it's history and why.Mine needs no introduction, Le Coq 80's unrivalled,Champions of Europe inscription is legendary.Worst? Henson. Some rank Scandi manufacturer and no crest. Absolute shite. pic.twitter.com/t6DFU2PLts— Stan Collymore (@StanCollymore) March 25, 2024 Uppáhaldstreyja Collymore er sú sem Aston Villa spilaði í árið 1980, tímabili eftir að félagið varð Evrópumeistari. Sú sem er í minnstu uppáhaldi er treyja sem Henson hannaði og framleiddi. „Einhver ömurlegur skandinavískur framleiðandi og ekkert merki. Algjör skítur,“ segir Collymore um Henson-treyjuna.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Fleiri fréttir Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira