Hamfaragámur Bónus tryggir kældan mat í neyðarástandi Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 28. mars 2024 12:08 Eimarar, varmadælur og dísilrafstöð sjá búðinni fyrir rafmagni og kyndingu steðji vatns- eða rafmagnsleysi aftur að. Auðunn Pálsson Svokallaður hamfaragámur hefur verið tekinn í gagnið við verslun Bónus í Njarðvík en búnaður í gámnum mun tryggja matvælaöryggi íbúa Suðurnesja ef til vatns- eða rafmagnsleysis kemur vegna eldgosa. Auðunn Pálsson hreppstjóri Bónuss á Suðurnesjum rekur málið til febrúarmánaðar þegar heitavatnslögn sem lá frá Svartsengi til Reykjanesbæjar fór í sundur eftir að hraun flæddi yfir lögnina. „Og misstum hitann. Og við brugðumst náttúrlega bara við því með því að safna saman hitablásurum og keyrðum hitablásara með rafmagns- og dísilvélum,“ segir Auðunn. Auðunn segir ekkert lát á jarðhræringum hafa gert það að verkum að stjórnendur Bónus ákváðu að hrinda svokölluðum hamfaragámi í framkvæmd. Í honum eru eimarar, varmadælur og annar búnaður sem tryggir rafmagn, heitt vatn og kalt í búðinni ef til neyðarástands kemur. Þannig sé hægt að tryggja fullt matvælaöryggi íbúa Suðurnesja í vatns- eða rafmagnsleysi. „Við erum sjálfbær ef þannig færi, sem við vonum að geri ekki. En það virðist náttúrlega ekkert lát vera á þessu.“ Auðunn segir tilfinninguna góða meðal starfsmanna og viðskiptavina. „Þetta er svolítið svona öðruvísi, að hafa komið þessu fyrir og vera klárir í meira,“ segir Auðunn að lokum. Matvöruverslun Eldgos á Reykjanesskaga Reykjanesbær Verslun Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Fleiri fréttir Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Sjá meira
Auðunn Pálsson hreppstjóri Bónuss á Suðurnesjum rekur málið til febrúarmánaðar þegar heitavatnslögn sem lá frá Svartsengi til Reykjanesbæjar fór í sundur eftir að hraun flæddi yfir lögnina. „Og misstum hitann. Og við brugðumst náttúrlega bara við því með því að safna saman hitablásurum og keyrðum hitablásara með rafmagns- og dísilvélum,“ segir Auðunn. Auðunn segir ekkert lát á jarðhræringum hafa gert það að verkum að stjórnendur Bónus ákváðu að hrinda svokölluðum hamfaragámi í framkvæmd. Í honum eru eimarar, varmadælur og annar búnaður sem tryggir rafmagn, heitt vatn og kalt í búðinni ef til neyðarástands kemur. Þannig sé hægt að tryggja fullt matvælaöryggi íbúa Suðurnesja í vatns- eða rafmagnsleysi. „Við erum sjálfbær ef þannig færi, sem við vonum að geri ekki. En það virðist náttúrlega ekkert lát vera á þessu.“ Auðunn segir tilfinninguna góða meðal starfsmanna og viðskiptavina. „Þetta er svolítið svona öðruvísi, að hafa komið þessu fyrir og vera klárir í meira,“ segir Auðunn að lokum.
Matvöruverslun Eldgos á Reykjanesskaga Reykjanesbær Verslun Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Fleiri fréttir Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Sjá meira