Vekur athygli vegna fátíðra baðferða Magnús Jochum Pálsson skrifar 29. mars 2024 18:57 Hjónin Jonathan Ross og Jane Goldman hafa verið gift frá árinu 1988 þegar hún var átján ára og hann 28 ára. Þau baða sig sjaldan. Getty Enski þáttastjórnandinn Jonathan Ross vakti athygli í vikunni þegar hann sagði að það liði oft meira en vika milli baðferða hjá honum og eiginkonu hans. Þegar hann fari í frí baði hann sig enn sjaldnar. Hinn 63 ára Ross sagði við Josh Widdicombe í hlaðvarpinu „Parenting Hell“ að ef hann reyni ekki á sig og svitni ekki þá sleppi hann því að fara í sturtu. Fyrir vikið líði oft margir dagar milli baðferða. Það sama sagði hann eiga við um eiginkonu sína, 53 ára handritshöfundinn Jane Goldman. Þau hjónin hafa verið gift frá árinu 1988 og eiga þrjú börn saman. „Mér býður við því að þurfa að fara í sturtu. Stundum líður vika án þess að ég fari í sturtu, að minnsta kosti. Jane gerir það líka stundum. Við erum eins og tveir hamstar liggjandi í eigin stráum í rúminu,“ sagði hann í viðtalinu. Baðar sig sjaldnar í fríum en fer stundum í sturtu fyrir bað Ross viðurkenndi líka að þegar hann færi í frí liði stundum enn lengri tími án þess að hann þrifi sig. Hann tók sem dæmi þegar þau hjónin fóru í frí til Flórída í steikjandi hita og hann lét sér nægja að dýfa sér í sundlaugina á staðnum. En það er ekki alltaf sem Ross baðar sig of lítið af því hann sagði í viðtalinu að þegar hann færi í bað þá færi hann oft fyrst í sturtu. „Stundum fer ég í sturtu áður en ég fer í bað. Það er japanska leiðin... af því þú liggur í því sem losnar af líkamanum þínum. Af hverju ættirðu að baða þig fyrst og liggja svo í ruslinu?“ England Bretland Hollywood Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fleiri fréttir Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Sjá meira
Hinn 63 ára Ross sagði við Josh Widdicombe í hlaðvarpinu „Parenting Hell“ að ef hann reyni ekki á sig og svitni ekki þá sleppi hann því að fara í sturtu. Fyrir vikið líði oft margir dagar milli baðferða. Það sama sagði hann eiga við um eiginkonu sína, 53 ára handritshöfundinn Jane Goldman. Þau hjónin hafa verið gift frá árinu 1988 og eiga þrjú börn saman. „Mér býður við því að þurfa að fara í sturtu. Stundum líður vika án þess að ég fari í sturtu, að minnsta kosti. Jane gerir það líka stundum. Við erum eins og tveir hamstar liggjandi í eigin stráum í rúminu,“ sagði hann í viðtalinu. Baðar sig sjaldnar í fríum en fer stundum í sturtu fyrir bað Ross viðurkenndi líka að þegar hann færi í frí liði stundum enn lengri tími án þess að hann þrifi sig. Hann tók sem dæmi þegar þau hjónin fóru í frí til Flórída í steikjandi hita og hann lét sér nægja að dýfa sér í sundlaugina á staðnum. En það er ekki alltaf sem Ross baðar sig of lítið af því hann sagði í viðtalinu að þegar hann færi í bað þá færi hann oft fyrst í sturtu. „Stundum fer ég í sturtu áður en ég fer í bað. Það er japanska leiðin... af því þú liggur í því sem losnar af líkamanum þínum. Af hverju ættirðu að baða þig fyrst og liggja svo í ruslinu?“
England Bretland Hollywood Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fleiri fréttir Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Sjá meira