Skelfileg titilvörn Tindastóls: „Rosalega fljótir að verða litlir í sér“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 31. mars 2024 09:01 Tindastólsmenn töpuðu bikarúrslitaleiknum og svo aftur í algjörum úrslitaleik á móti Hetti. Vísir/Hulda Margrét Íslandsmeistarar Tindastóls misstu sigur sér úr greipum gegn Hetti í næstsíðustu umferð Subway deildar karla. Titilvörn þeirra er nú í mikilli hættu og útlit er fyrir að liðið komist ekki inn í úrslitakeppnina. Subway Körfuboltakvöld ræddi Tindastólsliðið og stöðuna sem liðið er nú í fyrir lokaumferðina. „Þeir spiluðu frábæra vörn og leikmenn Hattar áttu engin svör. Maður hélt að Tindastóll væri að fara að sigla þessu þægilega en þeir hafa bara verið í vandræðum í síðari hálfleik allt tímabilið“ sagði þáttastjórnandinn Stefán Árni Pálsson. „Um leið og Tindastóll lendir í einhverjum erfiðleikum, fá eitthvað kjaftshögg, eru þeir rosalega fljótir að verða litlir í sér“ bætti Ómar Örn Sævarsson við. „Svo langt frá því að vera Tindastólsliðið sem kláraði þetta allt saman í fyrra“ skaut Sævar Sævarsson inn í. „Þeir eru búnir að vera undir pressu allt tímabilið, allir að spá þeim titlinum frá byrjun en þetta er bara aldrei búið að ganga vel. Tímabilið hefur bara verið skelfilegt frá A-Ö.“ Þáttastjórnandinn Stefán Árni velti þá fyrir sér því síendurtekna vandamáli Tindastóls að þeir spila yfirleitt alltaf verr í seinni hálfleik en þeim fyrri. Hann benti á að ákvarðanataka verði verri þegar menn þreytast og spurði sérfræðingana hvort liðið væri mögulega bara ekki í nógu góðu formi. Sævar benti þá á erfiðleika liðsins og taldi upp fjölda leikmanna sem hafa gengið í gegnum meiðsli en viðurkenndi að hlutirnir „væru bara ekki alveg að ganga“. Klippa: Skelfileg titilvörn Tindastóls Innslagið allt úr Subway Körfuboltakvöldi má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Subway-deild karla Körfuboltakvöld Tindastóll Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Fyrsti leikur vetrarins „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Sjá meira
Subway Körfuboltakvöld ræddi Tindastólsliðið og stöðuna sem liðið er nú í fyrir lokaumferðina. „Þeir spiluðu frábæra vörn og leikmenn Hattar áttu engin svör. Maður hélt að Tindastóll væri að fara að sigla þessu þægilega en þeir hafa bara verið í vandræðum í síðari hálfleik allt tímabilið“ sagði þáttastjórnandinn Stefán Árni Pálsson. „Um leið og Tindastóll lendir í einhverjum erfiðleikum, fá eitthvað kjaftshögg, eru þeir rosalega fljótir að verða litlir í sér“ bætti Ómar Örn Sævarsson við. „Svo langt frá því að vera Tindastólsliðið sem kláraði þetta allt saman í fyrra“ skaut Sævar Sævarsson inn í. „Þeir eru búnir að vera undir pressu allt tímabilið, allir að spá þeim titlinum frá byrjun en þetta er bara aldrei búið að ganga vel. Tímabilið hefur bara verið skelfilegt frá A-Ö.“ Þáttastjórnandinn Stefán Árni velti þá fyrir sér því síendurtekna vandamáli Tindastóls að þeir spila yfirleitt alltaf verr í seinni hálfleik en þeim fyrri. Hann benti á að ákvarðanataka verði verri þegar menn þreytast og spurði sérfræðingana hvort liðið væri mögulega bara ekki í nógu góðu formi. Sævar benti þá á erfiðleika liðsins og taldi upp fjölda leikmanna sem hafa gengið í gegnum meiðsli en viðurkenndi að hlutirnir „væru bara ekki alveg að ganga“. Klippa: Skelfileg titilvörn Tindastóls Innslagið allt úr Subway Körfuboltakvöldi má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Subway-deild karla Körfuboltakvöld Tindastóll Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Fyrsti leikur vetrarins „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Sjá meira