Styðja við Phillips eftir að hann sýndi áhorfanda fingurinn Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. apríl 2024 22:01 Það var ekki vísifingur sem Kalvin Phillips beindi að áhorfanda á laugardaginn. West Ham United FC/Getty Images David Moyes, þjálfari West Ham, sagði félagið ætla að styðja við bakið á Kalvin Phillips eftir að hann reiddist stuðningsmanni liðsins á laugardag. Atvikið má sjá á myndskeiðinu hér fyrir neðan. Þar gefur Phillips áhorfanda fingurinn eftir að hann kallaði leikmanninn „gagnslausan“. Kalvin Phillips shows the middle finger to a West Ham fan who called him 'useless'. 😳pic.twitter.com/qOk6ANQe1X— CentreGoals. (@centregoals) March 30, 2024 Phillips hefur átt erfitt uppdráttar síðan hann fór frá Leeds til Manchester City árið 2022. Leiktími hans þar var mjög takmarkaður og Phillips fór á láni til West Ham í lok janúar á þessu ári. Í fyrsta leik fyrir West Ham gaf Phillips boltann frá sér sem leiddi til marks strax á 3. mínútu gegn Bournemouth. Hann kom inn sem varamaður í 1-3 á laugardag gegn Newcastle, gaf vítaspyrnu nokkrum mínútum síðar sem blés lífi í Newcastle og leiddi til endurkomu þeirra og 4-3 sigurs. West Ham hefur ekki tjáð sig opinberlega um atvikið en David Moyes, þjálfari liðsins, sagði félagið ætla að styðja Phillips á erfiðum tímum á hans ferli og kallaði eftir því að stuðningsmenn gerðu slíkt hið sama. „Kalvin er mannlegur, hann þarf á stuðningi fólksins að halda, við munum styðja hann. Við þurfum að fá áhorfendur á bakvið hann líka því Kalvin er frábær leikmaður og ég trúi því að hann geti enn gert góða hluti hér.“ sagði þjálfarinn Moyes. West Ham mætir næst Tottenham í Lundúnaslag á morgun, þriðjudag. Enski boltinn Tengdar fréttir Biðst loks afsökunar á að hafa sagt Phillips of þungan Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur beðist afsökunar á „ofþyngdar“-ummælum sínum í garð eins af leikmönnum félagsins, Kalvin Phillips. 20. febrúar 2024 07:30 Sagði orð Guardiola hafa verið algjöran lágpunkt Kalvin Philips var lánaður frá Manchester City til West Ham í janúarglugganum. Hann var keyptur til City sumarið 2022 en náði sér aldrei á strik hjá meisturnum. 12. febrúar 2024 07:00 Phillips genginn í raðir West Ham Enski miðjumaðurinn Kalvin Phillips er genginn í raðir West Ham á láni frá Englandsmeisturum Manchester City. 27. janúar 2024 08:01 Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport Fleiri fréttir Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Sjá meira
Atvikið má sjá á myndskeiðinu hér fyrir neðan. Þar gefur Phillips áhorfanda fingurinn eftir að hann kallaði leikmanninn „gagnslausan“. Kalvin Phillips shows the middle finger to a West Ham fan who called him 'useless'. 😳pic.twitter.com/qOk6ANQe1X— CentreGoals. (@centregoals) March 30, 2024 Phillips hefur átt erfitt uppdráttar síðan hann fór frá Leeds til Manchester City árið 2022. Leiktími hans þar var mjög takmarkaður og Phillips fór á láni til West Ham í lok janúar á þessu ári. Í fyrsta leik fyrir West Ham gaf Phillips boltann frá sér sem leiddi til marks strax á 3. mínútu gegn Bournemouth. Hann kom inn sem varamaður í 1-3 á laugardag gegn Newcastle, gaf vítaspyrnu nokkrum mínútum síðar sem blés lífi í Newcastle og leiddi til endurkomu þeirra og 4-3 sigurs. West Ham hefur ekki tjáð sig opinberlega um atvikið en David Moyes, þjálfari liðsins, sagði félagið ætla að styðja Phillips á erfiðum tímum á hans ferli og kallaði eftir því að stuðningsmenn gerðu slíkt hið sama. „Kalvin er mannlegur, hann þarf á stuðningi fólksins að halda, við munum styðja hann. Við þurfum að fá áhorfendur á bakvið hann líka því Kalvin er frábær leikmaður og ég trúi því að hann geti enn gert góða hluti hér.“ sagði þjálfarinn Moyes. West Ham mætir næst Tottenham í Lundúnaslag á morgun, þriðjudag.
Enski boltinn Tengdar fréttir Biðst loks afsökunar á að hafa sagt Phillips of þungan Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur beðist afsökunar á „ofþyngdar“-ummælum sínum í garð eins af leikmönnum félagsins, Kalvin Phillips. 20. febrúar 2024 07:30 Sagði orð Guardiola hafa verið algjöran lágpunkt Kalvin Philips var lánaður frá Manchester City til West Ham í janúarglugganum. Hann var keyptur til City sumarið 2022 en náði sér aldrei á strik hjá meisturnum. 12. febrúar 2024 07:00 Phillips genginn í raðir West Ham Enski miðjumaðurinn Kalvin Phillips er genginn í raðir West Ham á láni frá Englandsmeisturum Manchester City. 27. janúar 2024 08:01 Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport Fleiri fréttir Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Sjá meira
Biðst loks afsökunar á að hafa sagt Phillips of þungan Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur beðist afsökunar á „ofþyngdar“-ummælum sínum í garð eins af leikmönnum félagsins, Kalvin Phillips. 20. febrúar 2024 07:30
Sagði orð Guardiola hafa verið algjöran lágpunkt Kalvin Philips var lánaður frá Manchester City til West Ham í janúarglugganum. Hann var keyptur til City sumarið 2022 en náði sér aldrei á strik hjá meisturnum. 12. febrúar 2024 07:00
Phillips genginn í raðir West Ham Enski miðjumaðurinn Kalvin Phillips er genginn í raðir West Ham á láni frá Englandsmeisturum Manchester City. 27. janúar 2024 08:01