Endurheimtu toppsætið með mögnuðu marki Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. apríl 2024 21:02 Jeremy Sarmiento skoraði sigurmarkið úr liggjandi stöðu á sjöundu mínútu uppbótartíma. Stephen Pond/Getty Images Ipswich endurheimti toppsætið í ensku B-deildinni, Championship, með 3-2 sigri gegn Southampton þar sem sigurmarkið var skorað í uppbótartíma. Ipswich komst snemma yfir en gestirnir frá Southampton svöruðu vel og komust sjálfir yfir. Gestirnir voru sterkari aðili leiksins, héldu betur í boltann og allt leit út fyrir sigur þeirra. En Nathan Broadhead jafnaði metin með laglegri afgreiðslu, Southampton missti mann af velli og Jeremy Sarmiento tryggði svo sigurinn á sjöundu mínútu uppbótartíma með mögnuðu marki sem má sjá hér fyrir neðan í góðri lýsingu grínistans Hjamma. Vá! pic.twitter.com/AIZt3M4LoR— Hjálmar Örn Jóhannsson (@hjammi) April 1, 2024 Það var meira um mörk á lokamínútum leiks. Leeds tryggði sér mikilvæg þrjú stig með 3-1 sigri gegn Hull. Sam Byram tók forystuna fyrir heimamenn á 9. mínútu en Fabio Carvalho jafnaði á 34. mínútu. Þar sat við þangað til á 88. mínútu þegar Crysencio Summerville skoraði úr vítaspyrnu. Dan James innsiglaði svo sigurinn á sjöundu mínútu uppbótartíma. "We spoke about this weekend when we started it, it could make or break your season"Is the momentum now with Ipswich Town after a dramatic weekend in the Championship? 😮💨 pic.twitter.com/0tEZ1pJdv5— Sky Sports Football (@SkyFootball) April 1, 2024 Aðeins sex umferðir eru eftir af deildinni en Leicester á leik til góða. Ipswich vermir efsta sætið með 87 stig og Leeds er í 2. sæti með 86 stig, Leicester þar á eftir með 85 stig. Southampton með 74 stig, West Brom með 68 stig og Norwich með 64 stig eru svo í næstu sætum fyrir neðan. Efstu tvö lið deildarinnar fara beint upp í ensku úrvalsdeildina. Liðin í 3.–6. sæti mætast í umspili um sæti í úrvalsdeildinni. Enski boltinn Tengdar fréttir Leicester aftur efst í spennandi baráttu um sæti í úrvalsdeild Leicester City kom sér á ný á toppinn í ensku B-deildinni í fótbolta í dag með 3-1 sigri gegn Norwich sem situr í sjötta sæti deildarinnar. 1. apríl 2024 13:48 Leeds missti af toppsætinu Leeds var í sannkölluðu dauðafæri til að taka toppsætið í ensku B-deildinni tímabundið þegar liði sótti Watford heim en þess í stað slapp liðið með jafntefli á síðustu stundu. 29. mars 2024 22:27 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Sjá meira
Ipswich komst snemma yfir en gestirnir frá Southampton svöruðu vel og komust sjálfir yfir. Gestirnir voru sterkari aðili leiksins, héldu betur í boltann og allt leit út fyrir sigur þeirra. En Nathan Broadhead jafnaði metin með laglegri afgreiðslu, Southampton missti mann af velli og Jeremy Sarmiento tryggði svo sigurinn á sjöundu mínútu uppbótartíma með mögnuðu marki sem má sjá hér fyrir neðan í góðri lýsingu grínistans Hjamma. Vá! pic.twitter.com/AIZt3M4LoR— Hjálmar Örn Jóhannsson (@hjammi) April 1, 2024 Það var meira um mörk á lokamínútum leiks. Leeds tryggði sér mikilvæg þrjú stig með 3-1 sigri gegn Hull. Sam Byram tók forystuna fyrir heimamenn á 9. mínútu en Fabio Carvalho jafnaði á 34. mínútu. Þar sat við þangað til á 88. mínútu þegar Crysencio Summerville skoraði úr vítaspyrnu. Dan James innsiglaði svo sigurinn á sjöundu mínútu uppbótartíma. "We spoke about this weekend when we started it, it could make or break your season"Is the momentum now with Ipswich Town after a dramatic weekend in the Championship? 😮💨 pic.twitter.com/0tEZ1pJdv5— Sky Sports Football (@SkyFootball) April 1, 2024 Aðeins sex umferðir eru eftir af deildinni en Leicester á leik til góða. Ipswich vermir efsta sætið með 87 stig og Leeds er í 2. sæti með 86 stig, Leicester þar á eftir með 85 stig. Southampton með 74 stig, West Brom með 68 stig og Norwich með 64 stig eru svo í næstu sætum fyrir neðan. Efstu tvö lið deildarinnar fara beint upp í ensku úrvalsdeildina. Liðin í 3.–6. sæti mætast í umspili um sæti í úrvalsdeildinni.
Enski boltinn Tengdar fréttir Leicester aftur efst í spennandi baráttu um sæti í úrvalsdeild Leicester City kom sér á ný á toppinn í ensku B-deildinni í fótbolta í dag með 3-1 sigri gegn Norwich sem situr í sjötta sæti deildarinnar. 1. apríl 2024 13:48 Leeds missti af toppsætinu Leeds var í sannkölluðu dauðafæri til að taka toppsætið í ensku B-deildinni tímabundið þegar liði sótti Watford heim en þess í stað slapp liðið með jafntefli á síðustu stundu. 29. mars 2024 22:27 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Sjá meira
Leicester aftur efst í spennandi baráttu um sæti í úrvalsdeild Leicester City kom sér á ný á toppinn í ensku B-deildinni í fótbolta í dag með 3-1 sigri gegn Norwich sem situr í sjötta sæti deildarinnar. 1. apríl 2024 13:48
Leeds missti af toppsætinu Leeds var í sannkölluðu dauðafæri til að taka toppsætið í ensku B-deildinni tímabundið þegar liði sótti Watford heim en þess í stað slapp liðið með jafntefli á síðustu stundu. 29. mars 2024 22:27