Segist hafa skaðað líkama sinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. apríl 2024 23:01 Varane í baráttunni í vetur. Robbie Jay Barratt/Getty Images) Raphaël Varane, miðvörður Manchester United, segist hafa skaðað líkama sinn með því að spila stuttu eftir að hafa fengið heilahristing. Þá segist hann ekki leyfa börnum sínum að skalla boltann þegar þau eru að leika sér í fótbolta. Hinn þrítugi Varane spilar í dag með Man United en gerði garðinn frægan með Real Madríd. Þar varð hann bæði spænskur meistari ásamt því að vinna Meistaradeild Evrópu oftar en einu sinni og oftar en tvisvar. Ofan á það varð hann heimsmeistari með Frakklandi áður en hann lagði landsliðsskóna á hilluna eftir 93 A-landsleiki. Varane hefur glímt við mikil meiðsli á ferli sínum og hefur nú opinberað hversu illa það fór með hann að spila stuttu eftir að fá heilahristing. "I do know I've damaged my body" Manchester United defender Raphael Varane has warned against the dangers of heading after speaking about suffering concussion in his career. pic.twitter.com/PBW9t1P1Nq— Sky Sports News (@SkySportsNews) April 2, 2024 Hann spilaði í 1-0 tapi Frakklands gegn Þýskalandi á HM 2014 aðeins nokkrum dögum eftir að hann fékk heilahristing. Sömu sögu er að segja þegar Real Madríd tapaði gegn Manchester City í Meistaradeild Evrópu árið 2020. „Sjö ára sonur minn spilar fótbolta og ég ráðlegg honum að skalla ekki boltann. Fyrir mér er það mikilvægt. Þó það valdi ekki skaða strax þá vitum við hvaða langtíma áhrif það hefur. Regluleg högg á höfuðið geta haft slæmt áhrif.“ „Persónulega veit ég ekki hvort ég verði 100 ára gamall en ég veit að ég hef skaðað líkama minn. Kenna ætti ungu fólki skaðsemi þess að skalla boltann.“ Raphaël Varane: "My seven-year-old son plays football, and I advise him not to header the ball." "Even if it does not cause immediate trauma, we know that in the long term, repeated shocks are likely to have harmful effects." "I don't know if I will live to be 100, but pic.twitter.com/jiEPSF5JbP— EuroFoot (@eurofootcom) April 2, 2024 Rannsóknir staðfesta að Varane hefur rétt fyrir sér og þá hefur verið rætt hvort það sé best að banna börnum að skalla boltann upp að vissum aldri. Að endingu sagði Varane að læknateymi félaga þurfi að stíga inn í ef leikmenn hafi fengið heilahristing því íþróttafólk vill alltaf keppa. Miðvörðurinn sagði einnig að hann hefði misst af nokkrum leikjum Man United á leiktíðinni vegna einkenna eftir heilahristing. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fleiri fréttir Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Sjá meira
Hinn þrítugi Varane spilar í dag með Man United en gerði garðinn frægan með Real Madríd. Þar varð hann bæði spænskur meistari ásamt því að vinna Meistaradeild Evrópu oftar en einu sinni og oftar en tvisvar. Ofan á það varð hann heimsmeistari með Frakklandi áður en hann lagði landsliðsskóna á hilluna eftir 93 A-landsleiki. Varane hefur glímt við mikil meiðsli á ferli sínum og hefur nú opinberað hversu illa það fór með hann að spila stuttu eftir að fá heilahristing. "I do know I've damaged my body" Manchester United defender Raphael Varane has warned against the dangers of heading after speaking about suffering concussion in his career. pic.twitter.com/PBW9t1P1Nq— Sky Sports News (@SkySportsNews) April 2, 2024 Hann spilaði í 1-0 tapi Frakklands gegn Þýskalandi á HM 2014 aðeins nokkrum dögum eftir að hann fékk heilahristing. Sömu sögu er að segja þegar Real Madríd tapaði gegn Manchester City í Meistaradeild Evrópu árið 2020. „Sjö ára sonur minn spilar fótbolta og ég ráðlegg honum að skalla ekki boltann. Fyrir mér er það mikilvægt. Þó það valdi ekki skaða strax þá vitum við hvaða langtíma áhrif það hefur. Regluleg högg á höfuðið geta haft slæmt áhrif.“ „Persónulega veit ég ekki hvort ég verði 100 ára gamall en ég veit að ég hef skaðað líkama minn. Kenna ætti ungu fólki skaðsemi þess að skalla boltann.“ Raphaël Varane: "My seven-year-old son plays football, and I advise him not to header the ball." "Even if it does not cause immediate trauma, we know that in the long term, repeated shocks are likely to have harmful effects." "I don't know if I will live to be 100, but pic.twitter.com/jiEPSF5JbP— EuroFoot (@eurofootcom) April 2, 2024 Rannsóknir staðfesta að Varane hefur rétt fyrir sér og þá hefur verið rætt hvort það sé best að banna börnum að skalla boltann upp að vissum aldri. Að endingu sagði Varane að læknateymi félaga þurfi að stíga inn í ef leikmenn hafi fengið heilahristing því íþróttafólk vill alltaf keppa. Miðvörðurinn sagði einnig að hann hefði misst af nokkrum leikjum Man United á leiktíðinni vegna einkenna eftir heilahristing.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fleiri fréttir Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Sjá meira