Ísak Bergmann og félagar áttu aldrei möguleika gegn Leverkusen Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. apríl 2024 20:55 Ísak Bergmann Jóhannesson (nr. 8) lék allan leikinn gegn ógnarsterku liði Leverkusen. Fortuna Düsseldorf Verðandi Þýskalandsmeistarar Bayer Leverkusen eru komnir í bikarúrslit eftir gríðarlega sannfærandi 4-0 sigur á Fortuna Düsseldorf. Ísak Bergmann Jóhannesson er á láni hjá Düsseldorf sem vonast til að vinna sér inn sæti í þýsku úrvalsdeildinni í vor. Leverkusen hefur verið einfaldlega óstöðvandi á leiktíðinni og á Þýskalandsmeistaratitilinn vísan. Þá er liðið komið í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar og nú bikarúrslit eftir sigur kvöldsins. Gestirnir frá Düsseldorf sáu aldrei til sólar en hægri bakvörðurinn Jeremie Frimpong kom Leverkusen yfir strax á 7. mínútu eftir undirbúning Patrik Schick. Amine Adli tvöfaldaði forystuna á 20. mínútu eftir sendingu frá Florian Wirtz. Stundarfjórðung síðar var svo komið að Adli að leggja upp á Wirtz og staðan 3-0 í hálfleik. Wirtz bætti við öðru marki sínu og fjórða marki Leverkusen úr vítaspyrnu eftir klukkustundarleik. Staðan orðin 4-0 og reyndust það lokatölur. Ísak Bergmann lék allan leikinn á miðju Düsseldorf. Wir. Im Pokalfinale. #ForOurDream. #B04F95 4:0 | #DFBPokal pic.twitter.com/O5JkFAMrLc— Bayer 04 Leverkusen (@bayer04fussball) April 3, 2024 Ísak Bergmann og félagar eru um þessar mundir í 3. sæti þýsku B-deildarinnar, sex stigum frá 2. sætinu sem fer beint upp í efstu deild. Fari svo að Düsseldorf endi í 3. sæti fer það í umspil við liðið í 16. sæti úrvalsdeildarinnar. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Sjá meira
Leverkusen hefur verið einfaldlega óstöðvandi á leiktíðinni og á Þýskalandsmeistaratitilinn vísan. Þá er liðið komið í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar og nú bikarúrslit eftir sigur kvöldsins. Gestirnir frá Düsseldorf sáu aldrei til sólar en hægri bakvörðurinn Jeremie Frimpong kom Leverkusen yfir strax á 7. mínútu eftir undirbúning Patrik Schick. Amine Adli tvöfaldaði forystuna á 20. mínútu eftir sendingu frá Florian Wirtz. Stundarfjórðung síðar var svo komið að Adli að leggja upp á Wirtz og staðan 3-0 í hálfleik. Wirtz bætti við öðru marki sínu og fjórða marki Leverkusen úr vítaspyrnu eftir klukkustundarleik. Staðan orðin 4-0 og reyndust það lokatölur. Ísak Bergmann lék allan leikinn á miðju Düsseldorf. Wir. Im Pokalfinale. #ForOurDream. #B04F95 4:0 | #DFBPokal pic.twitter.com/O5JkFAMrLc— Bayer 04 Leverkusen (@bayer04fussball) April 3, 2024 Ísak Bergmann og félagar eru um þessar mundir í 3. sæti þýsku B-deildarinnar, sex stigum frá 2. sætinu sem fer beint upp í efstu deild. Fari svo að Düsseldorf endi í 3. sæti fer það í umspil við liðið í 16. sæti úrvalsdeildarinnar.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn