Keyptu 100 ára gamalt timburhús: „Ég hljóp út úr húsinu um daginn og hélt fyrir eyrun“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 4. apríl 2024 15:01 Arnar Dan og Sigga Soffía festu kaup á fallegu timburhúsi í Vestubær Reykjavíkur sem þau ætla að taka í gegn og gera að sínu. Sigga Soffía Arnar Dan Kristjánsson leikari og eiginkona hans Sigríður Soffía Hafliðadóttir tónlistarkona festu kaup á 118 ára gömlu timburhúsi í Vesturbæ Reykjavíkur sem þau ætla að taka í gegn og gera að sínu. Hjónin greiddu 125 milljónir fyrir eignina. Um er að ræða 200 fermetra einbýlishús við Stýrimannastíg 7 sem var reist árið 1906. Fyrri eigandi hússins, Jóhanna Kristjánsdóttir hefur búið í húsinu alla tíð. Stórt og spennandi verkefni Áður bjuggu Sigga Soffía og Arnar Dan í fallegri íbúð við Ránargötu sem þau gerðu upp og tóku meðal annars eldhúsið í gegn. Þau seldu eignina í byrjun árs og eiga nú ansi stórt en spennandi verkefni fyrir höndum. „Hey hver elskar ekki hús- renovation??? Formlegur afhendingardagur var í dag! Við Arnar festum kaup á 100 ára gömlu timburhúsi í Vesturbænum. Húsið líkist æskuheimili mínu á Vesturgötunni góðu. Brakandi gólf og góður andi. Jóhanna, sú sem við keyptum af, hefur búið þarna allt sitt líf og var glöð að sjá þrjá krakkaorma hlaupa um í stofunni áðan. Verkefnin eru ca. 3638378 en sem betur fer er Arnar með orku á við Gullfoss og er þar af leiðandi búinn að rífa veggi, loft og golf. Ég fæ nett kvíðakast við tilhugsunina um verkefnið sem bíður okkar. Ég hljóp út úr húsinu um daginn og hélt fyrir eyrun (veit ekki afhverju fyrir eyrun samt?) vegna áhyggja.En þetta fer allt vel! Three little birds verður mantran min næstu daga og spilað á stanslausu repeat-i,“ skrifar Sigga Soffía og deilir mynd af þeim hjónum á Instagram fyrir framan húsið. View this post on Instagram A post shared by Sigríður Soffía Hafliðadóttir (@siggasoffia) Fasteignamarkaður Reykjavík Hús og heimili Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Sjá meira
Um er að ræða 200 fermetra einbýlishús við Stýrimannastíg 7 sem var reist árið 1906. Fyrri eigandi hússins, Jóhanna Kristjánsdóttir hefur búið í húsinu alla tíð. Stórt og spennandi verkefni Áður bjuggu Sigga Soffía og Arnar Dan í fallegri íbúð við Ránargötu sem þau gerðu upp og tóku meðal annars eldhúsið í gegn. Þau seldu eignina í byrjun árs og eiga nú ansi stórt en spennandi verkefni fyrir höndum. „Hey hver elskar ekki hús- renovation??? Formlegur afhendingardagur var í dag! Við Arnar festum kaup á 100 ára gömlu timburhúsi í Vesturbænum. Húsið líkist æskuheimili mínu á Vesturgötunni góðu. Brakandi gólf og góður andi. Jóhanna, sú sem við keyptum af, hefur búið þarna allt sitt líf og var glöð að sjá þrjá krakkaorma hlaupa um í stofunni áðan. Verkefnin eru ca. 3638378 en sem betur fer er Arnar með orku á við Gullfoss og er þar af leiðandi búinn að rífa veggi, loft og golf. Ég fæ nett kvíðakast við tilhugsunina um verkefnið sem bíður okkar. Ég hljóp út úr húsinu um daginn og hélt fyrir eyrun (veit ekki afhverju fyrir eyrun samt?) vegna áhyggja.En þetta fer allt vel! Three little birds verður mantran min næstu daga og spilað á stanslausu repeat-i,“ skrifar Sigga Soffía og deilir mynd af þeim hjónum á Instagram fyrir framan húsið. View this post on Instagram A post shared by Sigríður Soffía Hafliðadóttir (@siggasoffia)
Fasteignamarkaður Reykjavík Hús og heimili Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Sjá meira