Ísraelsmenn bregðast við hótunum Biden og opna landamærin á ný Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. apríl 2024 06:32 Neyðargögnum rignir yfir Gasa borg í mars síðastliðnum. AP/Mahmoud Essa Skrifstofa Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, hefur greint frá því að öryggisráðuneyti landsins hafi samþykkt áætlun sem miðar að því að auka flæði neyðargagna inn á Gasa. Áætlunin felur meðal annars í sér tímabundna opnun landamærahliðs milli Ísraels og Gasa sem var eyðilagt í árásum Hamas-liða á byggðir í Ísrael þann 7. október síðastliðinn. Um er að ræða Erez-landamærahliðið, sem er í norðurhluta Gasa og var í mörg ár eina hliðið sem fólk gat farið um til að komast yfir landamærin. Samkvæmt yfirlýsingu skrifstofu forsætisráherrans verður einnig tekið á móti meira af neyðargögnum í höfninni í Ashdod, sem liggur um það bil 40 kílómetra norður af Gasa. Þá verður einnig greitt fyrir aðstoð frá Jórdaníu gegnum Kerem Shalom, við landamærin í suðurhluta Ísrael. Í yfirlýsingunni segir að þessi aukna neyðaraðstoð muni koma í veg fyrir mannúðarkrísu sem þegar er uppi á Gasa og tryggja það að hægt verði að halda aðgerðum gegn Hamas áfram og ná þeim markmiðum sem stefnt er að. Ákvörðuninni hefur verið vel tekið vestanhafs en greint var frá því í gær að Joe Biden Bandaríkjaforseti hefði sagt í samtali við Netanyahu að Ísraelsmenn þyrftu að gera betur í því að varðveita líf almennra borgara og hjálparstarfsmanna til að eiga það ekki á hættu að missa stuðning Bandaríkjamanna. Ísraelsmenn hafa hins vegar ekki brugðist við hinni kröfu Biden; að þeir gangi til samninga við Hamas og komi tafarlaust á vopnahléi. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Hernaður Bandaríkin Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Áætlunin felur meðal annars í sér tímabundna opnun landamærahliðs milli Ísraels og Gasa sem var eyðilagt í árásum Hamas-liða á byggðir í Ísrael þann 7. október síðastliðinn. Um er að ræða Erez-landamærahliðið, sem er í norðurhluta Gasa og var í mörg ár eina hliðið sem fólk gat farið um til að komast yfir landamærin. Samkvæmt yfirlýsingu skrifstofu forsætisráherrans verður einnig tekið á móti meira af neyðargögnum í höfninni í Ashdod, sem liggur um það bil 40 kílómetra norður af Gasa. Þá verður einnig greitt fyrir aðstoð frá Jórdaníu gegnum Kerem Shalom, við landamærin í suðurhluta Ísrael. Í yfirlýsingunni segir að þessi aukna neyðaraðstoð muni koma í veg fyrir mannúðarkrísu sem þegar er uppi á Gasa og tryggja það að hægt verði að halda aðgerðum gegn Hamas áfram og ná þeim markmiðum sem stefnt er að. Ákvörðuninni hefur verið vel tekið vestanhafs en greint var frá því í gær að Joe Biden Bandaríkjaforseti hefði sagt í samtali við Netanyahu að Ísraelsmenn þyrftu að gera betur í því að varðveita líf almennra borgara og hjálparstarfsmanna til að eiga það ekki á hættu að missa stuðning Bandaríkjamanna. Ísraelsmenn hafa hins vegar ekki brugðist við hinni kröfu Biden; að þeir gangi til samninga við Hamas og komi tafarlaust á vopnahléi.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Hernaður Bandaríkin Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira