Ósammála nefndinni og biðst lausnar Árni Sæberg skrifar 5. apríl 2024 16:19 Gunnar Jakobsson er fráfarandi varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika. Vísir/Vilhelm Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur fallist á beiðni Gunnars Jakobssonar um lausn úr embætti varaseðlabankastjóra fjármálastöðugleika í Seðlabanka Íslands. Gunnar hefur einn viljað lækka stýrivexti á tveimur fundum peningastefnunefndar í röð. Hann hefur þegið starfstilboð erlendis frá. Í tilkynningu á vef Stjórnarráðssins segir að Gunnar muni láta af embætti í lok júní næstkomandi. Forsætisráðherra hafi skipað Gunnar, á grundvelli niðurstöðu lögbundinnar hæfnisnefndar og að fenginni tilnefningu fjármála- og efnahagsráðherra, í embætti varaseðlabankastjóra fjármálastöðugleika til fimm ára frá og með 1. mars 2020. Staða varaseðlabankastjóra fjármálastöðugleika verði auglýst laus til umsóknar á næstunni. Eina dúfan meðal haukanna Athygli hefur vakið að Gunnar hefur viljað lækka stýrivexti Seðlabankans um 0,25 prósentustig á tveimur síðustu fundum peningastefnunefndar. Allir aðrir nefndarmenn hafa greitt atkvæði með tillögum Ásgeirs Jónssonar Seðlabankastjóra um að halda vöxtum óbreyttum í 9,25 prósent. Þannig hefur hann verið eina svokallaða vaxtadúfan meðal vaxtahaukanna í peningastefnunefnd. Ekki hefur náðst í Gunnar við vinnslu fréttarinnar en eftir því sem Vísir kemst næst hefur hann þegið starfstilboð erlendis frá. Fréttin hefur verið uppfærð. Efnahagsmál Seðlabankinn Stjórnsýsla Vistaskipti Mest lesið Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Sjá meira
Í tilkynningu á vef Stjórnarráðssins segir að Gunnar muni láta af embætti í lok júní næstkomandi. Forsætisráðherra hafi skipað Gunnar, á grundvelli niðurstöðu lögbundinnar hæfnisnefndar og að fenginni tilnefningu fjármála- og efnahagsráðherra, í embætti varaseðlabankastjóra fjármálastöðugleika til fimm ára frá og með 1. mars 2020. Staða varaseðlabankastjóra fjármálastöðugleika verði auglýst laus til umsóknar á næstunni. Eina dúfan meðal haukanna Athygli hefur vakið að Gunnar hefur viljað lækka stýrivexti Seðlabankans um 0,25 prósentustig á tveimur síðustu fundum peningastefnunefndar. Allir aðrir nefndarmenn hafa greitt atkvæði með tillögum Ásgeirs Jónssonar Seðlabankastjóra um að halda vöxtum óbreyttum í 9,25 prósent. Þannig hefur hann verið eina svokallaða vaxtadúfan meðal vaxtahaukanna í peningastefnunefnd. Ekki hefur náðst í Gunnar við vinnslu fréttarinnar en eftir því sem Vísir kemst næst hefur hann þegið starfstilboð erlendis frá. Fréttin hefur verið uppfærð.
Efnahagsmál Seðlabankinn Stjórnsýsla Vistaskipti Mest lesið Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Sjá meira