Leikmaður Newcastle enn eitt fórnarlamb innbrotsþjófa Smári Jökull Jónsson skrifar 7. apríl 2024 12:01 Svíinn Alexander Isak hefur verið frábær með Newcastle á tímabilinu. Vísir/Getty Innbrotsþjófar brutust inn á heimili knattspyrnumannsins Alexander Isak á fimmtudagskvöld. Innbrot á heimili leikmanna í ensku úrvalsdeildinni hafa orðið algengari á síðustu árum. Síðustu misseri hafa fjölmargir leikmenn í ensku úrvalsdeildinni lent í þeirri óskemmtilegu lífsreynslu að brotist hefur verið inn á heimili þeirra. Jack Grealish, Raheem Sterling og Alex Oxlade-Chamberlain eru á meðal þeirra leikmanna sem brotist hefur verið inn hjá á meðan þeir eru að spila með liðum sínum. Hinn sænski Alexander Isak er seinasta fórnarlambið. Lögregla var látin vita af innbrotinu klukkan tíu á fimmtudagskvöldið en hann býr í glæsihúsi í Darras Hall hverfinu í nágrenni Newcastle. Aðeins þrír mánuðir eru síðan brotist var inn hjá liðsfélaga hans hjá Newcastle Joelinton en heimili hans er skammt frá þar sem Isak býr. Það innbrot er enn óupplýst. Talið er að þjófarnir hafi komist inn í húsið í gegnum bakdyr en ekki er vitað hvort einhver var heima þegar innbrotið átti sér stað. Isak lék með Newcastle í gær í 1-0 sigri liðsins á Fulham, aðeins tæpum tveimur sólarhringum eftir að innbrotið átti sér stað. Isak hefur verið að spila vel fyrir Newcastle á tímabilinu og er búinn að skora 19 mörk í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Enski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Fleiri fréttir Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Síðustu misseri hafa fjölmargir leikmenn í ensku úrvalsdeildinni lent í þeirri óskemmtilegu lífsreynslu að brotist hefur verið inn á heimili þeirra. Jack Grealish, Raheem Sterling og Alex Oxlade-Chamberlain eru á meðal þeirra leikmanna sem brotist hefur verið inn hjá á meðan þeir eru að spila með liðum sínum. Hinn sænski Alexander Isak er seinasta fórnarlambið. Lögregla var látin vita af innbrotinu klukkan tíu á fimmtudagskvöldið en hann býr í glæsihúsi í Darras Hall hverfinu í nágrenni Newcastle. Aðeins þrír mánuðir eru síðan brotist var inn hjá liðsfélaga hans hjá Newcastle Joelinton en heimili hans er skammt frá þar sem Isak býr. Það innbrot er enn óupplýst. Talið er að þjófarnir hafi komist inn í húsið í gegnum bakdyr en ekki er vitað hvort einhver var heima þegar innbrotið átti sér stað. Isak lék með Newcastle í gær í 1-0 sigri liðsins á Fulham, aðeins tæpum tveimur sólarhringum eftir að innbrotið átti sér stað. Isak hefur verið að spila vel fyrir Newcastle á tímabilinu og er búinn að skora 19 mörk í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu.
Enski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Fleiri fréttir Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira