Vill að verklag við varðveislu myndefnis á Hrauninu verði skoðað Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. apríl 2024 08:26 Umboðsmaður krefst einnig upplýsinga um endurskoðun verklags við líkamsleitir á föngum. Vísir/Vilhelm Umboðsmaður Alþingis hefur beint því til Fangelsisins á Litla-Hrauni að skoða hvort ástæða sé til að koma á formlegu verklagi um varðveislu efnis úr öryggismyndavélum. Þá áréttar hann hversu mikilvæg myndvöktun getur verið við að fyrirbyggja ómannlega eða vanvirðandi meðferð á frelsissviptum einstaklingum sem og við að hlífa starfsmönnum við óréttmætum ásökunum. Í tilkynningu á vef Umboðsmanns segir að upplýst hafi verið að efni úr öryggismyndavélum fangelsisins eyddist jafnan sjálfkrafa að tiltekum tíma liðnum. Ef upp kæmu alvarleg atvik eða kvartað væri yfir einhverju sem sæist á mynd væru þær upptökur vistaðar. „Umboðsmaður bendir á að með formlegu verklagi mætti einnig ná til tilvika þar sem fyrirséð sé að fangi kynni að verða ósáttur, s.s. vegna líkamlegrar valdbeitingar eða annarra inngripa af hálfu fangavarða,“ segir í tilkynningunni. „Þá ítrekar hann fyrri ósk um að upplýst verði um lyktir endurskoðunar sem standi yfir á verklagi við líkamsleitir á föngum. Dragist hún á langinn þá verði hann upplýstir eigi síðar en 1. júlí 2024 um framvinduna ásamt skýringum á töfum.“ Fangelsismál Umboðsmaður Alþingis Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Sjá meira
Þá áréttar hann hversu mikilvæg myndvöktun getur verið við að fyrirbyggja ómannlega eða vanvirðandi meðferð á frelsissviptum einstaklingum sem og við að hlífa starfsmönnum við óréttmætum ásökunum. Í tilkynningu á vef Umboðsmanns segir að upplýst hafi verið að efni úr öryggismyndavélum fangelsisins eyddist jafnan sjálfkrafa að tiltekum tíma liðnum. Ef upp kæmu alvarleg atvik eða kvartað væri yfir einhverju sem sæist á mynd væru þær upptökur vistaðar. „Umboðsmaður bendir á að með formlegu verklagi mætti einnig ná til tilvika þar sem fyrirséð sé að fangi kynni að verða ósáttur, s.s. vegna líkamlegrar valdbeitingar eða annarra inngripa af hálfu fangavarða,“ segir í tilkynningunni. „Þá ítrekar hann fyrri ósk um að upplýst verði um lyktir endurskoðunar sem standi yfir á verklagi við líkamsleitir á föngum. Dragist hún á langinn þá verði hann upplýstir eigi síðar en 1. júlí 2024 um framvinduna ásamt skýringum á töfum.“
Fangelsismál Umboðsmaður Alþingis Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Sjá meira