Fáránlegar legghlífar nýjasta leikmanns HK Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. apríl 2024 07:00 Nunn og legghlífarnar frægu. Samsett George Nunn gekk nýverið í raðir HK og mun spila með liðinu í Bestu deild karla í knattspyrnu í sumar. Um er að ræða enskan framherja sem á einhverjar áhugaverðustu legghlífar sem sögur fara af. Hinn 22 ára gamli Nunn er uppalinn hjá Crewe Alexandra en fór ungur að árum til Chelsea og lék með yngri liðum félagsins í fjögur ár. Greiddi Chelsea 300 þúsund pund (tæpar 53 milljónir íslenskra króna) fyrir framherjann sem lék þó aldrei fyrir aðallið félagsins. View this post on Instagram A post shared by GJN (@george.nunn) Hann hefur einnig verið á mála hjá Derby County en er nú mættur í Kórinn. Það útskýrir þó ekki af hverju hann lék með legghlífar með mynd af andliti Sean Dyche, þjálfara Everton. Enska götublaðið The Sun greinir frá því að árið 2018 hafi Nunn sagt að téður Dyche líti alveg eins út og faðir hans. Sean Dyche á hliðarlínunni hjá Everton.Chris Brunskill/Getty Images „Pabbi minn var aldrei mikill fótboltaaðdáandi en hann lítur alveg eins út og Sean Dyche. Hefur það leitt af sér þónokkra brandara okkar á milli í gegnum árin. Pabbi byrjaði meira að segja að senda mér myndir af honum fyrir hvern leik. Ég veit það hljómar undarlega, fékk smáskilaboð í símann þegar ég var hjá Crewe og það var bara mynd af Dyche. Í staðinn fyrir að fá skilaboð frá honum fyrir hvern leik er ég með Dyche á legghlífunum mínum,“ sagði Nunn að endingu. View this post on Instagram A post shared by HK Fótbolti (@hkfotbolti) Samkvæmt heimildum Vísis þá komu hinar frægu legghlífar ekki með Nunn til Íslands þar sem hann týndi þeim. Þannig Nunn mun því miður ekki getað fagnað sínu fyrsta marki í Bestu deildinni með því að sýna landi og þjóð einar skondnustu legghlífar síðari ára. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla HK Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Fleiri fréttir „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Sjá meira
Hinn 22 ára gamli Nunn er uppalinn hjá Crewe Alexandra en fór ungur að árum til Chelsea og lék með yngri liðum félagsins í fjögur ár. Greiddi Chelsea 300 þúsund pund (tæpar 53 milljónir íslenskra króna) fyrir framherjann sem lék þó aldrei fyrir aðallið félagsins. View this post on Instagram A post shared by GJN (@george.nunn) Hann hefur einnig verið á mála hjá Derby County en er nú mættur í Kórinn. Það útskýrir þó ekki af hverju hann lék með legghlífar með mynd af andliti Sean Dyche, þjálfara Everton. Enska götublaðið The Sun greinir frá því að árið 2018 hafi Nunn sagt að téður Dyche líti alveg eins út og faðir hans. Sean Dyche á hliðarlínunni hjá Everton.Chris Brunskill/Getty Images „Pabbi minn var aldrei mikill fótboltaaðdáandi en hann lítur alveg eins út og Sean Dyche. Hefur það leitt af sér þónokkra brandara okkar á milli í gegnum árin. Pabbi byrjaði meira að segja að senda mér myndir af honum fyrir hvern leik. Ég veit það hljómar undarlega, fékk smáskilaboð í símann þegar ég var hjá Crewe og það var bara mynd af Dyche. Í staðinn fyrir að fá skilaboð frá honum fyrir hvern leik er ég með Dyche á legghlífunum mínum,“ sagði Nunn að endingu. View this post on Instagram A post shared by HK Fótbolti (@hkfotbolti) Samkvæmt heimildum Vísis þá komu hinar frægu legghlífar ekki með Nunn til Íslands þar sem hann týndi þeim. Þannig Nunn mun því miður ekki getað fagnað sínu fyrsta marki í Bestu deildinni með því að sýna landi og þjóð einar skondnustu legghlífar síðari ára.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla HK Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Fleiri fréttir „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Sjá meira