Yfirgefur innviðaráðuneytið með trega en treystir Svandísi vel Lovísa Arnardóttir skrifar 10. apríl 2024 10:18 Sigurður Ingi sagði erfitt að yfirgefa ráðuneytið og að væri honum kært. Vísir/Vilhelm Sigurður Ingi hefur nú afhent Svandísi Svavarsdóttur lyklana að innviðaráðuneytinu. Svandís hefur sinnt embætti matvælaráðherra síðustu misseri en Bjarkey Olsen tekur við af henni síðar í dag. Sigurður Ingi sagði áður en hann afhenti lyklana að það sé gaman að fá Svandísi í ráðuneytið. Það sé trega blandið að yfirgefa ráðuneytið og verkefnin sem þar eru en hann hafi ekki áhyggjur því góð manneskja taki við. Sigurður Ingi grínaðist með það að skrifborðið væri autt en sagði verkefnunum langt því frá lokið. Þau séu mörg og starfsfólkið afar öflugt og gott. Sigurður Ingi segir starfið sér kært en að starfsmannakortið fari í góðar hendur. Svandís þakkaði fyrir sig. Hún segir ríkisstjórnina orðna sjóaða og þau orðin vön á því að skiptast á verkefnum. Hún muni treysta á leiðsögn Sigurðar Inga og samstarfi við hann í nýju ráðuneyti. Hún hlakkar til að halda áfram því góða starfi sem hefur verið unnið í ráðuneytinu og að kynnast starfsfólkinu. Svandís segist starfa eftir sama stjórnarsáttmála og Sigurður Ingi. Því verði ekki áherslubreyting í ráðuneytinu. Vísir/Vilhelm Hún ræddi stuttlega við blaðamann að lyklaskiptunum loknum. Hún segir samgöngumálin mikilvæg og að hún horfi á þau sem stórt umhverfismál. Þá nefndi hún einnig sveitarstjórnarmálin og að hún hafi reynslu sjálf af borgarmálum sem borgarfulltrúi í Reykjavík. Húsnæðismálin séu einnig stórt mál í nýju ráðuneyti. Spurð um áherslubreytingu segir hún þau bæði starfa eftir sama stjórnarsáttmálanum en að það sé auðvitað ný ásýnd með nýjum ráðherra. Hún segir ekki breytingu á verkefnalistanum. Það sé mikilvægt að samgöngusáttmálinn til dæmis sé í forgrunni og deilir afstöðu fyrrverandi ráðherra í því að koma á fót Borgarlínu. Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (2017-2024) Vinstri græn Framsóknarflokkurinn Tengdar fréttir Sigurður Ingi tekinn við af Þórdísi Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir afhenti Sigurði Inga Jóhannssyni, formanni Framsóknarflokksins, lyklana að fjármálaráðuneytinu í morgun. Sigurður Ingi kemur úr innviðaráðuneytinu og Þórdís fer nú aftur í utanríkisráðuneytið. 10. apríl 2024 09:54 Katrín afhenti Bjarna lyklana að forsætisráðuneytinu Bjarni Benediktsson hefur nú tekið við lyklum að forsætisráðuneytinu. Katrín Jakobsdóttir afhendi honum lyklana í morgun. Katrín segist spennt fyrir nýjum verkefnum og Bjarni líka. 10. apríl 2024 08:59 Vaktin: Bjarni tekur við lyklunum úr hendi Katrínar Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, mun taka við lyklunum að forsætisráðuneytinu úr hendi Katrínar Jakobsdóttur í Stjórnarráðshúsinu klukkan 8:30 í dag. Hægt er að fylgjast með í spilaranum að neðan og á Stöð 2 Vísi. 10. apríl 2024 08:03 Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Sjá meira
Sigurður Ingi sagði áður en hann afhenti lyklana að það sé gaman að fá Svandísi í ráðuneytið. Það sé trega blandið að yfirgefa ráðuneytið og verkefnin sem þar eru en hann hafi ekki áhyggjur því góð manneskja taki við. Sigurður Ingi grínaðist með það að skrifborðið væri autt en sagði verkefnunum langt því frá lokið. Þau séu mörg og starfsfólkið afar öflugt og gott. Sigurður Ingi segir starfið sér kært en að starfsmannakortið fari í góðar hendur. Svandís þakkaði fyrir sig. Hún segir ríkisstjórnina orðna sjóaða og þau orðin vön á því að skiptast á verkefnum. Hún muni treysta á leiðsögn Sigurðar Inga og samstarfi við hann í nýju ráðuneyti. Hún hlakkar til að halda áfram því góða starfi sem hefur verið unnið í ráðuneytinu og að kynnast starfsfólkinu. Svandís segist starfa eftir sama stjórnarsáttmála og Sigurður Ingi. Því verði ekki áherslubreyting í ráðuneytinu. Vísir/Vilhelm Hún ræddi stuttlega við blaðamann að lyklaskiptunum loknum. Hún segir samgöngumálin mikilvæg og að hún horfi á þau sem stórt umhverfismál. Þá nefndi hún einnig sveitarstjórnarmálin og að hún hafi reynslu sjálf af borgarmálum sem borgarfulltrúi í Reykjavík. Húsnæðismálin séu einnig stórt mál í nýju ráðuneyti. Spurð um áherslubreytingu segir hún þau bæði starfa eftir sama stjórnarsáttmálanum en að það sé auðvitað ný ásýnd með nýjum ráðherra. Hún segir ekki breytingu á verkefnalistanum. Það sé mikilvægt að samgöngusáttmálinn til dæmis sé í forgrunni og deilir afstöðu fyrrverandi ráðherra í því að koma á fót Borgarlínu.
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (2017-2024) Vinstri græn Framsóknarflokkurinn Tengdar fréttir Sigurður Ingi tekinn við af Þórdísi Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir afhenti Sigurði Inga Jóhannssyni, formanni Framsóknarflokksins, lyklana að fjármálaráðuneytinu í morgun. Sigurður Ingi kemur úr innviðaráðuneytinu og Þórdís fer nú aftur í utanríkisráðuneytið. 10. apríl 2024 09:54 Katrín afhenti Bjarna lyklana að forsætisráðuneytinu Bjarni Benediktsson hefur nú tekið við lyklum að forsætisráðuneytinu. Katrín Jakobsdóttir afhendi honum lyklana í morgun. Katrín segist spennt fyrir nýjum verkefnum og Bjarni líka. 10. apríl 2024 08:59 Vaktin: Bjarni tekur við lyklunum úr hendi Katrínar Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, mun taka við lyklunum að forsætisráðuneytinu úr hendi Katrínar Jakobsdóttur í Stjórnarráðshúsinu klukkan 8:30 í dag. Hægt er að fylgjast með í spilaranum að neðan og á Stöð 2 Vísi. 10. apríl 2024 08:03 Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Sjá meira
Sigurður Ingi tekinn við af Þórdísi Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir afhenti Sigurði Inga Jóhannssyni, formanni Framsóknarflokksins, lyklana að fjármálaráðuneytinu í morgun. Sigurður Ingi kemur úr innviðaráðuneytinu og Þórdís fer nú aftur í utanríkisráðuneytið. 10. apríl 2024 09:54
Katrín afhenti Bjarna lyklana að forsætisráðuneytinu Bjarni Benediktsson hefur nú tekið við lyklum að forsætisráðuneytinu. Katrín Jakobsdóttir afhendi honum lyklana í morgun. Katrín segist spennt fyrir nýjum verkefnum og Bjarni líka. 10. apríl 2024 08:59
Vaktin: Bjarni tekur við lyklunum úr hendi Katrínar Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, mun taka við lyklunum að forsætisráðuneytinu úr hendi Katrínar Jakobsdóttur í Stjórnarráðshúsinu klukkan 8:30 í dag. Hægt er að fylgjast með í spilaranum að neðan og á Stöð 2 Vísi. 10. apríl 2024 08:03