Teitur vildi líka velja tæknivillutroðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. apríl 2024 14:00 Arnór Tristan Helgason sést hér troða boltanum í körfuna í Smáranum í gær. S2 Sport Það var nóg af tilþrifum í fyrsta leik Grindavíkur og Tindastóls í átta liða úrslitum Subway deildar karla í körfubolta. Subway Körfuboltakvöld gerði í gær upp fyrstu umferð átta liða úrslitanna þar sem Valur, Grindavík, Keflavík og Njarðvík fögnuðu sigri. Körfuboltakvöld var með miðstöð sína á leik Grindavíkur og Tindastóls og þar var boðið upp á nýjan fastan lið í þessari úrslitakeppni. „Play leiksins. Við munum alltaf velja það í okkar stóru útsendingum. Það er þetta hérna í samstarfi við flugfélagið Play,“ sagði Stefán Árni Pálsson og sýndi það þegar Julio De Asisse tróð boltanum í hraðaupphlaupi eftir að hafa fengið sendingu af spjaldinu frá Kristófer Breka Gylfasyni. „Þetta var skemmtilegt. Salt í sár. Það voru reyndar frábær tilþrif í þessum leik,“ sagði Stefán. „Ég var svo handviss fyrst um að hann hefði klikkað á sniðskotinu en svo fattaði ég eftir á að það getur eiginlega ekki verið,“ sagði Matthías Orri Sigurðarson, sérfræðingur Körfuboltakvölds. „Ég var reyndar enn hrifnari af þessu þegar Arnór fékk tæknivilluna,“ sagði Teitur Örlygsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds. „Það sýnir líka þetta svægi sem Grindavík var með allan leikinn. Honum var alveg saman um að fá einhverja tæknivillu. Hann vildi bara sýna sig,“ sagði Matthías. „Tökum það líka,“ sagði Stefán Árni og sýndi tæknivillutroðslu Arnórs Tristans Helgasonar eftir að hafa fengið flugsendingu frá Vali Orra Valssyni. Það má sjá bæði þessi tilþrif hér fyrir neðan. Klippa: Play leiksins: Troðslur Grindvíkinga Subway-deild karla UMF Grindavík Körfuboltakvöld Mest lesið Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið Handbolti Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sport „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Handbolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Körfubolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti „Betri ára yfir okkur“ Handbolti Fleiri fréttir Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Sjá meira
Subway Körfuboltakvöld gerði í gær upp fyrstu umferð átta liða úrslitanna þar sem Valur, Grindavík, Keflavík og Njarðvík fögnuðu sigri. Körfuboltakvöld var með miðstöð sína á leik Grindavíkur og Tindastóls og þar var boðið upp á nýjan fastan lið í þessari úrslitakeppni. „Play leiksins. Við munum alltaf velja það í okkar stóru útsendingum. Það er þetta hérna í samstarfi við flugfélagið Play,“ sagði Stefán Árni Pálsson og sýndi það þegar Julio De Asisse tróð boltanum í hraðaupphlaupi eftir að hafa fengið sendingu af spjaldinu frá Kristófer Breka Gylfasyni. „Þetta var skemmtilegt. Salt í sár. Það voru reyndar frábær tilþrif í þessum leik,“ sagði Stefán. „Ég var svo handviss fyrst um að hann hefði klikkað á sniðskotinu en svo fattaði ég eftir á að það getur eiginlega ekki verið,“ sagði Matthías Orri Sigurðarson, sérfræðingur Körfuboltakvölds. „Ég var reyndar enn hrifnari af þessu þegar Arnór fékk tæknivilluna,“ sagði Teitur Örlygsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds. „Það sýnir líka þetta svægi sem Grindavík var með allan leikinn. Honum var alveg saman um að fá einhverja tæknivillu. Hann vildi bara sýna sig,“ sagði Matthías. „Tökum það líka,“ sagði Stefán Árni og sýndi tæknivillutroðslu Arnórs Tristans Helgasonar eftir að hafa fengið flugsendingu frá Vali Orra Valssyni. Það má sjá bæði þessi tilþrif hér fyrir neðan. Klippa: Play leiksins: Troðslur Grindvíkinga
Subway-deild karla UMF Grindavík Körfuboltakvöld Mest lesið Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið Handbolti Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sport „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Handbolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Körfubolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti „Betri ára yfir okkur“ Handbolti Fleiri fréttir Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga