„Þetta var ekki fallegt“ Ólafur Þór Jónsson skrifar 12. apríl 2024 21:40 Mynd úr síðasta leik KR gegn Fylki. Axel Óskar hreinsar boltann burt. vísir / anton brink Axel Óskar Andrésson skoraði í kvöld sitt fyrsta mark í Bestu deildinni í aðeins sínum öðrum leik fyrir KR. KR sigraði Stjörnuna verðskuldað 1-3 í leik þar sem gestirnir réðu lögum og lofum. Axel átti frábæran leik, stýrði varnarleik gestanna algjörlega og stóð vörnina eins og klettur. „Þetta er hard work, þið sáuð hvernig við vorum að vinna þetta á vellinum. Þetta var ekki fallegt. Við hlupum eins og skrímsli og unnum bara sem einn. Geggjaður leikur“ sagði Axel Óskar í samtali við Gunnlaug Jónsson strax eftir leik. Aðspurður um hvernig hann útskýrði stemmninguna í þessu KR liði sagði hann: „Það er ekki hægt að útskýra þetta. Það er slökkt á ljósunum hérna í Garðabæ en það var ekki slökkt á okkur, það er alveg greinilegt.“ Axel Óskar kom til KR fyrir tímabilið eftir góð ár í atvinnumennsku. Hann hefur farið vel af stað með liðinu. „Ég er sáttur við mína byrjun, tveir sigrar í tveimur leikjum. Það er auðvitað ennþá eitthvað sem er hægt að laga. Ég er enn að venjast stílnum en ég get ekki beðið um meira en þetta.“ sagði Axel og bætti við: „Það er gamla klisjan, einn leikur í einu en djöfull er þetta gaman“ KR hefur unnið tvo af fyrstu leikjum mótsins og er það í fyrsta sinn síðan árið 2013 sem liðið nær því. Hversu langt telur Axel Óskar að KR liðið komist? „Kemur í ljós. Þú sérð þessa stráka sem koma inná þá er staðan 1-2 en við endum á að vinna 1-3. Ég hef fulla trú á hverjum einasta manni í þessum hóp.“ Besta deild karla KR Tengdar fréttir „Velkomnir aftur KR!“ Atli Viðar Björnsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir aukin umsvif KR á félagaskiptamarkaðnum minna á gamla tíma. 4. apríl 2024 11:31 Besta-spáin 2024: Minnir á gamla tíma Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KR 5. sæti Bestu deildar karla í sumar. 4. apríl 2024 11:00 Axel Óskar orðinn leikmaður KR Varnarmaðurinn Axel Óskar Andrésson hefur samið við KR um að leika með félaginu í Bestu deild karla í sumar. Axel kemur til liðsins frá Örebro í Svíþjóð. 8. mars 2024 16:30 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Sjá meira
KR sigraði Stjörnuna verðskuldað 1-3 í leik þar sem gestirnir réðu lögum og lofum. Axel átti frábæran leik, stýrði varnarleik gestanna algjörlega og stóð vörnina eins og klettur. „Þetta er hard work, þið sáuð hvernig við vorum að vinna þetta á vellinum. Þetta var ekki fallegt. Við hlupum eins og skrímsli og unnum bara sem einn. Geggjaður leikur“ sagði Axel Óskar í samtali við Gunnlaug Jónsson strax eftir leik. Aðspurður um hvernig hann útskýrði stemmninguna í þessu KR liði sagði hann: „Það er ekki hægt að útskýra þetta. Það er slökkt á ljósunum hérna í Garðabæ en það var ekki slökkt á okkur, það er alveg greinilegt.“ Axel Óskar kom til KR fyrir tímabilið eftir góð ár í atvinnumennsku. Hann hefur farið vel af stað með liðinu. „Ég er sáttur við mína byrjun, tveir sigrar í tveimur leikjum. Það er auðvitað ennþá eitthvað sem er hægt að laga. Ég er enn að venjast stílnum en ég get ekki beðið um meira en þetta.“ sagði Axel og bætti við: „Það er gamla klisjan, einn leikur í einu en djöfull er þetta gaman“ KR hefur unnið tvo af fyrstu leikjum mótsins og er það í fyrsta sinn síðan árið 2013 sem liðið nær því. Hversu langt telur Axel Óskar að KR liðið komist? „Kemur í ljós. Þú sérð þessa stráka sem koma inná þá er staðan 1-2 en við endum á að vinna 1-3. Ég hef fulla trú á hverjum einasta manni í þessum hóp.“
Besta deild karla KR Tengdar fréttir „Velkomnir aftur KR!“ Atli Viðar Björnsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir aukin umsvif KR á félagaskiptamarkaðnum minna á gamla tíma. 4. apríl 2024 11:31 Besta-spáin 2024: Minnir á gamla tíma Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KR 5. sæti Bestu deildar karla í sumar. 4. apríl 2024 11:00 Axel Óskar orðinn leikmaður KR Varnarmaðurinn Axel Óskar Andrésson hefur samið við KR um að leika með félaginu í Bestu deild karla í sumar. Axel kemur til liðsins frá Örebro í Svíþjóð. 8. mars 2024 16:30 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Sjá meira
„Velkomnir aftur KR!“ Atli Viðar Björnsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir aukin umsvif KR á félagaskiptamarkaðnum minna á gamla tíma. 4. apríl 2024 11:31
Besta-spáin 2024: Minnir á gamla tíma Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KR 5. sæti Bestu deildar karla í sumar. 4. apríl 2024 11:00
Axel Óskar orðinn leikmaður KR Varnarmaðurinn Axel Óskar Andrésson hefur samið við KR um að leika með félaginu í Bestu deild karla í sumar. Axel kemur til liðsins frá Örebro í Svíþjóð. 8. mars 2024 16:30
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki