Conor McGregor berst aftur í UFC Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. apríl 2024 11:31 Conor McGregor og Michael Chandler, ásamt Dana White, við tökur á raunveruleikaþætti UFC. Þá grínuðust þeir með að berjast en nú er málið orðið alvara. Chris Unger/Zuffa LLC via Getty Images Conor McGregor mun snúa aftur í átthyrnda búrið eftir tæplega þriggja ára fjarveru. Hann berst við Michael Chandler á UFC 303 í Las Vegas þann 29. júní. McGregor er auðvitað einn frægasti bardagakappi heims og var á sínum tíma tvíríkjandi meistari í létt- og fjaðurvigt en hann hefur aðeins unnið einn bardaga síðan þá og ekki barist síðan í júlí 2021. Þá tapaði McGregor tveimur bardögum í röð gegn Dustin Poirier og fótbraut sig. Orðrómar hafa lengi verið á sveimi að McGregor snúi aftur í búrið og berjist við Chandler. Þeir grínuðust með það í raunveruleikaþætti UFC fyrr í vetur þar sem þeir störfuðu sem þjálfarar. Dana White staðfesti bardagann svo eftir UFC 300 bardagakvöldið í Las Vegas í nótt. Dana White just finally announced Conor McGregor vs Michael Chandler 😱 pic.twitter.com/L3KzUtiSM4— Happy Punch (@HappyPunch) April 14, 2024 Michael Chandler er verðugur andstæðingur en vissulega kominn til ára sinna. 37 ára gamall með ferilskrá upp á 23 sigra og 8 töp. Hann tapaði eina titilbardaga ferilsins gegn Charles Oliveira. MMA Box Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Fótbolti Fleiri fréttir Fury segist vera hættur ... aftur Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Þórir búinn að opna pakkann Littler hunsaði Beckham óvart Las sjálfshjálparbók í miðjum leik „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs Domino's gerði grín að Havertz Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Stuðningsmenn slógust á bílastæðinu eftir stórsigur Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og FA-bikarinn heldur áfram Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Sjá meira
McGregor er auðvitað einn frægasti bardagakappi heims og var á sínum tíma tvíríkjandi meistari í létt- og fjaðurvigt en hann hefur aðeins unnið einn bardaga síðan þá og ekki barist síðan í júlí 2021. Þá tapaði McGregor tveimur bardögum í röð gegn Dustin Poirier og fótbraut sig. Orðrómar hafa lengi verið á sveimi að McGregor snúi aftur í búrið og berjist við Chandler. Þeir grínuðust með það í raunveruleikaþætti UFC fyrr í vetur þar sem þeir störfuðu sem þjálfarar. Dana White staðfesti bardagann svo eftir UFC 300 bardagakvöldið í Las Vegas í nótt. Dana White just finally announced Conor McGregor vs Michael Chandler 😱 pic.twitter.com/L3KzUtiSM4— Happy Punch (@HappyPunch) April 14, 2024 Michael Chandler er verðugur andstæðingur en vissulega kominn til ára sinna. 37 ára gamall með ferilskrá upp á 23 sigra og 8 töp. Hann tapaði eina titilbardaga ferilsins gegn Charles Oliveira.
MMA Box Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Fótbolti Fleiri fréttir Fury segist vera hættur ... aftur Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Þórir búinn að opna pakkann Littler hunsaði Beckham óvart Las sjálfshjálparbók í miðjum leik „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs Domino's gerði grín að Havertz Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Stuðningsmenn slógust á bílastæðinu eftir stórsigur Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og FA-bikarinn heldur áfram Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Sjá meira