Leikmaður Bayern á tímamótum eftir að Leverkusen varð meistari Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. apríl 2024 23:30 Vanur að fá gull á vorin en þarf núna að sætta sig við silfur eða brons. David S. Bustamante/Getty Images Franski vængmaðurinn Kingsley Coman er þessa dagana að ganga í gegnum eitthvað sem hann hefur aldrei þurft að glíma við á annars farsælum ferli sínum. Hann stendur ekki uppi sem landsmeistari í vor, eitthvað sem hann hefur gert allar götur síðan hann hóf að leika með París Saint-Germain tímabilið 2012-13. Hinn 27 ára gamli Coman hefur spilað með PSG í Frakklandi, Juventus á Ítalíu og Bayern München á ferli sínum. Eins ótrúlega og það kann að hljóma hafði hann orðið landsmeistari frá því hann hóf að spila með aðalliði PSG fyrir rúmum áratug síðan. Alls hefur Frakkinn orðið deildarmeistari ellefu sinnum á ferli sínum. Hann varð tvívegis meistari með PSG, tvívegis með Juventus og undanfarin átta ár með Bayern. Á því varð breyting í ár þar sem Bayer Leverkusen vann þýsku úrvalsdeildina með miklum yfirburðum. Vængmaðurinn á að baki 55 A-landsleiki fyrir Frakkland var hluti af hópnum sem mátti sætta sig við silfur á EM 2016 en var ekki í hópnum sem vann HM 2018. Hann hlaut þá silfur með Frökkum á HM 2022. Ásamt deildartitlunum ellefu varð hann ítalskur bikarmeistari einu sinni, þýskur bikarmeistari þrívegis ásamt því að vinan Meistaradeild Evrópu og HM félagsliða einu sinni. Coman hefur ekki átt sitt besta tímabil og þá missir hann af leiknum mikilvæga gegn Arsenal í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu annað kvöld. Sá verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 en staðan í einvíginu er 2-2. Fótbolti Þýski boltinn Tengdar fréttir Mikil meiðslavandræði fyrir stórleikinn gegn Arsenal Það bætti gráu ofan á svart fyrir Bayern München þegar Kinglsey Coman fór meiddur af velli í 2-0 sigri þeirra gegn Köln. 14. apríl 2024 11:02 Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Fleiri fréttir Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Sjá meira
Hinn 27 ára gamli Coman hefur spilað með PSG í Frakklandi, Juventus á Ítalíu og Bayern München á ferli sínum. Eins ótrúlega og það kann að hljóma hafði hann orðið landsmeistari frá því hann hóf að spila með aðalliði PSG fyrir rúmum áratug síðan. Alls hefur Frakkinn orðið deildarmeistari ellefu sinnum á ferli sínum. Hann varð tvívegis meistari með PSG, tvívegis með Juventus og undanfarin átta ár með Bayern. Á því varð breyting í ár þar sem Bayer Leverkusen vann þýsku úrvalsdeildina með miklum yfirburðum. Vængmaðurinn á að baki 55 A-landsleiki fyrir Frakkland var hluti af hópnum sem mátti sætta sig við silfur á EM 2016 en var ekki í hópnum sem vann HM 2018. Hann hlaut þá silfur með Frökkum á HM 2022. Ásamt deildartitlunum ellefu varð hann ítalskur bikarmeistari einu sinni, þýskur bikarmeistari þrívegis ásamt því að vinan Meistaradeild Evrópu og HM félagsliða einu sinni. Coman hefur ekki átt sitt besta tímabil og þá missir hann af leiknum mikilvæga gegn Arsenal í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu annað kvöld. Sá verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 en staðan í einvíginu er 2-2.
Fótbolti Þýski boltinn Tengdar fréttir Mikil meiðslavandræði fyrir stórleikinn gegn Arsenal Það bætti gráu ofan á svart fyrir Bayern München þegar Kinglsey Coman fór meiddur af velli í 2-0 sigri þeirra gegn Köln. 14. apríl 2024 11:02 Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Fleiri fréttir Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Sjá meira
Mikil meiðslavandræði fyrir stórleikinn gegn Arsenal Það bætti gráu ofan á svart fyrir Bayern München þegar Kinglsey Coman fór meiddur af velli í 2-0 sigri þeirra gegn Köln. 14. apríl 2024 11:02